*

fimmtudagur, 21. mars 2019
Innlent 21. mars 11:05

Tíu milljarða uppbygging í uppnámi

Óvissa er um framtíð uppbyggingar í Vesturbugt við gamla Slippinn þar sem reisa átti 176 íbúðir auk verslunarhúsnæðis.

Innlent 21. mars 10:57

Max vélarnar ekki sjálfkrafa samþykktar

Flugmálayfirvöld í ESB munu gera sjálfstæða rannsókn á uppfærslu á Boeing 737 Max vélunum.
Bílar 21. mars 10:23

Ný Corolla frumsýnd

Tólfta kynslóð söluhæstu bílgerðar í heimi verður frumsýnd hjá Toyota um helgina, í þremur gerðum.
Innlent 21. mars 09:37

VR vildi ekki ná samkomulagi

Fyrrverandi formaður LÍV segir að leið hafi verið til lausnar kjaraviðræðnanna en bandalag fjórmenninganna sé of sterkt.
Innlent 21. mars 08:43

Orkupakkinn lagður fram fyrir frest

Utanríkisráðherra segir markmiðið að leggja fram þriðja orkupakka ESB fyrir frestinn 30. mars.
Innlent 21. mars 07:31

Festi kaupir í Íslenskri orkumiðlun

Koma inn í hluthafahóp með Bjarna Ármannssyni, Ísfélagi Vestmannaeyja og Kaupfélagi Skagfirðinga.
Óðinn 20. mars 23:55

Ríkisvæðing fjölmiðla og plástur á krabbamein

Ríkisútvarpið segir blákalt að auk 4,7 milljarða kr. á fjárlögum, ætli það að seilast í þær 400 m.kr., til að styrkja einkarekna fjölmiðla.
Innlent 20. mars 19:38

Fágætustu hlutabréf Íslands

Nokkur af elstu og fágætustu hlutabréfum frá rekstri íslenskra fyrirtækja verða á 50 ára afmælissýningu Myntsafnarafélags Íslands.
Innlent 20. mars 19:00

Hagnaður ISI 770 milljónir

Icelandic Seafood International meira en tvöfaldaði hagnað sinn milli ára í fyrra, þegar það keypti tvö félög.
Innlent 20. mars 18:18

800 milljóna afgangur í Garðabæ

Þrír milljarðar voru teknir að láni en 2,8 milljarðar fóru í ýmis konar framkvæmdir í sveitarfélaginu.
Innlent 20. mars 17:28

Mikil lækkun fasteignafélaga

Úrvalsvísitalan lækkar um hálfa prósentu í töluverðum viðskiptum fyrir 3,3 milljarða króna.
Innlent 20. mars 16:32

Rangt að verkföll nái til fleiri

SA segja fullyrðingar formanns Eflingar um að verkföll nái til félagsmanna í öðrum stéttarfélögum séu rangar.
Innlent 20. mars 16:04

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Kaupin á hinu 76 ára gamla félagi Odda býr til fyrirtæki með 1,9 milljarða króna veltu og 100 starfsmenn.
Innlent 20. mars 15:03

Eyjólfur Árni gefur áfram kost á sér

Formaður Samtaka atvinnulífsis frá árinu 2017 býður sig áfram fram. Rafræn kosning hefst í vikunni.
Fólk 20. mars 14:33

Deloitte ræður fimm nýja ráðgjafa

Birkir Snær, Halla Berglind, Hjördís Lóa, Perla Lund og Rakel Eva bætast í 50 manna ráðgjafahóp Deloitte.
Innlent 20. mars 14:10

Ragnar Þór tekur yfir formennsku í LÍV

Landssamband Íslenskra verslunarmanna kaus formann VR til forystu í hádeginu í stað Guðbrands Einarssonar.
Innlent 20. mars 13:26

Kjötiðnaðurinn fái ekki undanþágu

FA bendir á mótsagnir Framsóknarmanna sem vilja að kjöt fái sömu undanþágu frá samkeppnislögum og mjólk.
Innlent 20. mars 12:29

ESB sektar Google um 1,7 milljarða dollara

Evrópusambandið hyggst sekta Google fyrir hindra samkeppni á markaði auglýsinga á netinu.
Fólk 20. mars 11:39

Nýr framkvæmdastjóri hjá Gámaþjónustunni

Jónína Guðný Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskipta- og þjónustusviðs Gámaþjónustunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir