*

fimmtudagur, 20. september 2018
Innlent 20. september 16:13

Sjóvá stefnir að útgáfu skuldabréfa

Sjóvá stefnir að útgáfu víkjandi skuldabréfa, náist ásættanleg kjör. TM og VÍS hafa bæði gefið út slík bréf síðustu ár.

Innlent 20. september 15:28

Landsbankinn greiðir 9,5 milljarða arð

Landsbankinn greiddi í gær 9,5 milljarða króna í sérstaka arðgreiðslu, og hefur því greitt samtals 24,8 milljarða í arð á árinu.
Innlent 20. september 14:28

Björgólfur vill í stjórn N1

Félagið N1, sem brátt mun taka upp nafn Festa, heldur aðalfund í næstu viku. Tveir af sex frambjóðendum koma úr hvoru félagi.
Innlent 20. september 14:20

77 milljarða gjaldþrot Samson

Skiptum í Samson, sem hélt utan um eignarhlut Björgólfsfeðga í Landsbankanum, er lokið á tíu ára eftir að félagið fór í þrot.
Innlent 20. september 13:54

Lýsa yfir vonbrigðum með fjárlagafrumvarp

Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga árið 2019. Samtökin segja að markmið ríkisstjórnarinnar um að fjárframlög til háskólastigsins nái meðaltali OECD-ríkjanna og Norðurlandanna vera orðin tóm.
Innlent 20. september 13:21

Upplifunin mikilvægari en söluvaran sjálf

Tiffani Bova, aðalfyrirlesari Haustráðstefnu Advania, segir þjónustuupplifun viðskiptavina veraða sífellt mikilvægari.
Innlent 20. september 12:47

Óánægja meðal hluthafa við útrás Eikar

Óánægja er meðal margra af stærstu hluthöfum Eikar vegna áforma um að fjárfesta í lagerhúsnæði í Bretlandi.
Fólk 20. september 12:08

Anna Maria ráðin til Hype

Anna Maria er grafískur hönnuður og mun starfa þvert á vef- og hönnunardeild fyrirtækisins.
Innlent 20. september 12:00

Fundur um áskoranir á sviði orkumála

Kynningarfundur um hver eru mest áríðandi atriðin á sviði orkumála árið 2018 skv. skýrslu Alþjóða orkuráðsins.
Innlent 20. september 11:49

Óbreytt lánshæfismat hjá Kópavogsbæ

Mat Reitunar á lánshæfi Kópavogs er i.AA2 með stöðugum horfum, einkunn er óbreytt frá fyrra ári.
Innlent 20. september 11:30

Viðskiptaráð heldur verkkeppni

Keppnin er haldin í annað sinn og er yfirskrift keppninnar í ár: „Hvernig lærir fólk framtíðarinnar?”.
Innlent 20. september 11:19

Icelandair í viðræðum um kaup á flugfélagi

Kaupviðræðurnar miða að því að Icelandair kaupi 51% hlut en restin dreifist á fleiri fjárfesta.
Innlent 20. september 10:52

Kortavelta Íslendinga jókst um 13,1%

Kortavelta Íslendinga í innlendri fataverslun jókst um 13,1% í ágúst, opnun H&M kann að skýra vöxtinn að hluta.
Innlent 20. september 10:40

Fjórðungur birtingarkostnaður erlendra aðila

Helmingur íslenskra fyrirtækja með að lágmarki 10 starfsmenn greiddu fyrir auglýsingar á netinu árið 2017.
Innlent 20. september 10:21

Selur í ISI fyrir 420 milljónir

Mark Holyoake, stjórnarmaður í Iceland Seafood, hefur selt hlut sinn í félaginu fyrir 420 milljónir króna.
Innlent 20. september 10:00

Kanna sölu Fréttablaðsins vegna skilyrða

Eigandi Torgs ehf., útgefanda Fréttablaðsins, hefur fengið Kviku banka til að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi.
Innlent 20. september 09:41

Ekki rétt að leysa Heimavelli upp

Heimavellir voru skráðir á markað í maí en í dag er markaðsvirði fyrirtækisins töluvert undir bókfærðu eigin fé fyrirtækisins.
Innlent 20. september 09:18

Flugfreyjur ætla að stefna Icelandair

Flugfreyjufélag Íslands hefur nú sent félögum sínum bréf þar sem ákvörðun fyrirtækisins er harðlega gagnrýnd.
Menning & listir 20. september 08:55

Netflix sýnir „Lof mér að falla" áhuga

Lof mér að falla sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto og er að vekja gríðarlega athygli erlendis.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir