*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Erlent 22. janúar 19:02

Model 3 samþykktur í Evrópu

Nýjasta bíltegund rafbílaframleiðandans Tesla hefur verið samþykkt til sölu og aksturs í Evrópu.

Innlent 22. janúar 18:18

Skipulagsbreytingar hjá Íbúðalánasjóði

Íbúðalánasjóður hefur skipt starfsemi sinni í tvo starfsþætti.
Fólk 22. janúar 17:36

Nótt Thorberg ráðin til Icelandair

Framkvæmdastjóri Marel á Íslandi tekur við sem forstöðumaður hjá Icelandair eftir 6 ár hjá fyrirtækinu.
Innlent 22. janúar 17:07

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Nýliðinn viðskiptadagur í Kauphöllinni var nokkuð rólegur, en heildarvelta nam einungis 511 milljónum króna.
Innlent 22. janúar 16:18

Seldu íbúðir fyrir 6,2 milljarða í fyrra

Heimavellir áætla að heildareignasala félagsins á árunum 2018 til 2020 verði um 17 milljarðar króna.
Innlent 22. janúar 15:31

Enn mun vanta 2000 íbúðir 2022

Átakshópur forsætisráðherra kemur með 40 tillögur til lausnar á húsnæðisvandanum, þ.m.t. að flýta uppbyggingu borgarlínu.
Erlent 22. janúar 15:03

Lægri hagvöxtur vegna mótmæla

Alþjóðlega efnahagsþingið í Davos hefur fært niður hagvaxtarspár sínar fyrir Frakklands vegna gulvestunga.
Innlent 22. janúar 14:18

Kauphöllin hlynnt sölu bankanna

Í umsögn um Hvítbók um fjármálakerfið vill Kauphöllin skattalegan hvata til hlutabréfakaupa og heimildir til stöðutöku.
Umhverfismál 22. janúar 13:32

Fjaðrárgljúfur opnað á ný

Eftir tímabundna lokun vegna vætu og ágangs hefur ferðamannastaðurinn vinsæli verið opnaður á ný í frosti og snjó.
Innlent 22. janúar 12:47

Viðskiptum fækkaði um fimmtung

Viðskiptum með atvinnuhúsnæði fækkaði um fimmtung milli ára og þriðjung milli desembermánaða.
Erlent 22. janúar 11:51

Drónalokun kostaði EasyJet 2,3 milljarða

Flugfélagið EasyJet tapaði rúmum 2,3 milljörðum króna á lokun Gatwick-flugvallar vegna dróna fyrir jól.
Innlent 22. janúar 10:28

Leiguverð hækkaði hraðar en kaupverð

Eftir að hafa dregist aftur úr kaupverði húsnæðis 2015-17 hefur leiguverð verið að nálgast kaupverðið á ný síðan.
Innlent 22. janúar 09:41

Kvika fær auknar heimildir í Bretlandi

Dótturfélag Kviku hefur fengið starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða í Bretlandi.
Innlent 22. janúar 08:33

Toyota innkallar bíla vegna loftpúða

Toyota á Íslandi þarf að kalla inn 2.245 bíla frá árunum 2003-2008 og 2015-2018 vegna galla í loftpúðum.
Innlent 21. janúar 19:02

Einkalífið að breytast

Forstjóri Securitas segir tækniframfarir hafa ýmsar óhjákvæmilegar breytingar í för með sér fyrir einkalíf fólks.
Ferðalög 21. janúar 18:00

Flottustu hótel í Evrópu

Eitt íslenskt hótel er á listanum en það er lúxushótelið Deplar Farm.
Innlent 21. janúar 17:00

Icelandair hækkar um 1,7%

Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 1,68% í 93 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 21. janúar 16:00

Samsett hlutfall VÍS 99%

Samsett hlutfall síðustu 12 mánuði og þar með fyrir árið 2018 er 98,5%.
Innlent 21. janúar 15:30

Fleiri konur en karlar með húðflúr

Þeir sem hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi eru frekar með húðflúr en þeir sem hafa meiri menntun að baki.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir