*

fimmtudagur, 22. nóvember 2018
Innlent 22. nóvember 10:45

Bók um eftirlaunasparnað

Í dag kemur út bók, Lífið á efstu hæð, sem fjallar um eftirlaunasparnað og leiðir til að stuðla að góðum eftirlaunum.

Innlent 22. nóvember 09:55

Telja stórum spurningum um Wow ósvarað

Stærstu hluthafar Icelandair bíða frekari upplýsinga áður þeir taka afstöðu til kaupanna á Wow air.
Innlent 22. nóvember 09:17

Atvinnuleysi 2,9% í október

Áætlað er að 204.700 manns á aldrinum 16–74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í október 2018.
Innlent 22. nóvember 08:45

Hækkuðu vegna veðkalls

Hluti af ástæðu mikilla hækkana á verði í bréfum Heimavalla í vikunni er sögð vera sökum sölu á bréfum stórs hluthafa.
Innlent 22. nóvember 08:15

Klappir og ChartCo í samstarf

Klappir Grænar Lausnir hf. og alþjóðafyrirtækið ChartCo Ltd. undirrituðu í gær samstarfssamning.
Innlent 21. nóvember 19:30

Selja heyrnartól fyrir 600 milljónir

Onanoff framleiðir heyrnartól sérstaklega hönnuð með þarfir barna í huga.
Innlent 21. nóvember 18:42

Heimavellir hækkuðu yfir 5%

Gengi bréfa Heimavalla hækkaði mest í kauphöllinni í dag, en mest lækkun var á gengi bréfa Eimskipafélags Íslands.
Innlent 21. nóvember 17:20

Icelandair metið 33% yfir markaðsgengi

Greiningaraðilar hjá Capacent meta bréf Icelandair á 16,3 krónur á hlut eða 33% yfir markaðsgengi.
Innlent 21. nóvember 17:00

Sýn og HR í samstarf

Fulltrúar Sýnar hf. (Vodafone á Íslandi) og Háskólans í Reykjavík undirrituðu í dag samstarfssamning um ýmis þróunarverkefni.
Innlent 21. nóvember 16:37

Einn vildi meiri vaxtahækkun

Einn nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands vildi hækka vexti um 0,5%.
Innlent 21. nóvember 16:20

Skeljungur lækkar verð á bensíni

Skeljungur hefur lækkað verð á bensíni á öllum stöðvum Orkunnar vegna lækkandi heimsmarkaðsverðs.
Innlent 21. nóvember 16:01

Kaupir 13% í HS Orku á 9 milljarða

Breskur fjárfestir kaupir í HS Orku, á sama tíma og meirihluti í orkufyrirtækin er í söluferli.
Innlent 21. nóvember 15:15

Leiguverð hækkar um næstum 10%

Árshækkun leiguverðs í október sú mesta síðan í mars, og hefur leiguverð hækkað meira en íbúðaverð síðustu 8 mánuði.
Innlent 21. nóvember 14:32

Selur fyrir 1,8 milljónir í Kviku

Formaður áhættu- og endurskoðunarnefndar Kviku banka, Kristín Guðmundsdóttir, varamaður í stjórn, selur í bankanum.
Innlent 21. nóvember 14:06

Hagnaður Landsvirkjunar minnkar um 10%

Tekjur Landsvirkjunar á þriðja ársfjórðungi jukust um 13% en útgjöldin um 8%. Hagnaðaraukningin á árinu nam 14%.
Innlent 21. nóvember 13:13

Eldsneytisverð lækkar innanlands

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði olíu hefur Skeljungur ákveðið að lækka verð á bensíni um 3 krónur og dísil um 2.
Innlent 21. nóvember 12:26

Hækkun byggingarkostnaðar á árinu 4%

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,5% í nóvember, en mest hækkun var á innfluttu efni eða 1,6%.
Innlent 21. nóvember 11:47

Samband krónunnar og útgerðar breytt

Greiningardeild Arion banka segir sjávarútveginn hafa sífellt minni áhrif á krónuna, en hún enn mikil áhrif á hann.
Innlent 21. nóvember 11:02

Becromal verður TDK Foil Iceland

Aflþynnuverksmiðjan Becromal á Akureyri heitir nú TDK Foil Iceland, en hún er hluti TDK Group samsteypunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir