*

laugardagur, 25. maí 2019
Erlent 24. maí 19:00

JP Morgan sker á OxyContin tengsl

JP Morgan hættir viðskiptum við Purdue Pharma vegna meints hlutverks félagsins í útbreiðslu opíumfaraldursins.

Óðinn 24. maí 18:02

Ferðamenn, vextir og hagvöxtur

Lykilatriði í að gera ferðaþjónustuna samkeppnishæfa við útlönd nú þegar stefnir í fækkun er lækkun gjalda.
Bílar 24. maí 17:30

Nýr Porsche Macan

Bílabúð Benna hefur frumsýnt nýjan Porsche sportjeppa sem er sportlegri og léttari en fyrri útgáfur.
Innlent 24. maí 16:20

Icelandair hækkar þrátt fyrir samdrátt

Mikil viðskipti voru í Kauphöllinni í dag. Icelandair hækkaði þrátt fyrir að þurfa að draga úr sætaframboði.
Innlent 24. maí 15:30

Einn hefðbundinn afgreiðslukassi í Nettó

Ný verslun Nettó við Lágmúla er stærri en 10-11 verslunin sem var fyrir og ódýrari. Opnar klukkan 16:00 í dag.
Innlent 24. maí 14:29

Landsvirkjun hagnast um 5,1 milljarð

Landsvirkjun hagnaðist um 5,1 milljarð íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Innlent 24. maí 14:01

Arion banki lækkar vexti

Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána.
Innlent 24. maí 13:40

Hagnaðurinn hækkaði um 135% milli ára

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hagnaðist um 700 milljónir á síðasta ári, en tekjurnar námu 9,1 milljarði króna.
Innlent 24. maí 13:11

Vilja að svikari borgi 42 milljónir

Erfingjar dánarbús krefjast 42 milljóna frá flugstjóra sem var dæmdur fyrir að hafa fé af alzheimer-sjúklingi.
Leiðarar 24. maí 13:03

Svigrúm til hagræðingar

Hvaða tilgangi þjónar það að hér séu sjö sveitarfélög sem eru með 99 eða færri íbúa.
Innlent 24. maí 12:31

Verðtryggingin á 40 ára afmæli

Ólafslögin, sem skrifuð voru við eldhúsborð forsætisráðherra, knúðu á aðgerðir gegn óðaverðbólgu sem sumir græddu áður á.
Innlent 24. maí 11:59

Stjórnarmaður kaupir í Skeljungi

Kjartan Örn Sigurðsson, stjórnarmaður í Skeljungi, kaupir hlutafé fyrir eina milljón króna.
Innlent 24. maí 11:32

Skúli með framsögu á Startup Iceland

Þetta er annað árið í röð sem Skúli er meðal frummælenda á viðburðinum.
Erlent 24. maí 11:05

Facebook hyggst slá rafmynt

Samfélagsmiðlarisinn Facebook stefnir á að taka fyrsta skrefið í átt að útgáfu eigin rafmyntar í sumar.
Innlent 24. maí 10:45

Orkan kolefnisjafnar starfsemi

Orkan og Votlendissjóðurinn hafa undirritað þriggja ára samning um kolefnisjöfnun alls reksturs Orkunnar.
Innlent 24. maí 10:22

RSK birtir ekki „hákarlalistann“

Ríkisskattstjóri mun ekki birta lista yfir þá sem greiddu hæstu skatta hér á landi á síðasta ári, líkt og hann hefur gert undanfarin ár.
Innlent 24. maí 10:06

Carbon Recycling er vaxtarsproti ársins

Fyrirtækið Carbon Recycling International hefur verið valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis.
Erlent 24. maí 09:15

Theresa May segir af sér

Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, hefur nú sagt af sér embætti.
Innlent 24. maí 08:40

Nettó opnar í Lágmúla

Nettó opnar nýja lágvöruverðsverslun við Lágmúla 9 í dag, 24. maí, og verða umhverfismál í forgrunni í versluninni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim