*

föstudagur, 19. október 2018
Fólk 19. október 18:02

Kristinn nýr fréttastjóri DV

Kristinn hóf störf sem blaðamaður hjá DV í júní árið 2017. Áður hafði hann meðal annars starfað fyrir Kjarnann frá árinu 2013.

Innlent 19. október 16:58

Hagar hækkuðu mest

Bréf Haga hækkuðu mest eða um 2,85% 281 milljóna króna viðskiptum í viðskiptum dagsins í kauphöllinni.
Menning & listir 19. október 15:57

Segja hamar Þórs fundin á Íslandi

Erlendir fjölmiðlar eru byrjaðir að segja frá fundi Þórshamarsnistisins úr sandsteini í Þjórsárdal. Sjokkerandi segir Fox News.
Fólk 19. október 15:21

Sonja Ýr nýr formaður BSRB

Lögfræðingur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sigraði mótframbjóðanda sinn, Véstein Valgarðsson í formannslag.
Erlent 19. október 14:12

Sir Nick Clegg til Facebook

Fyrrum aðstoðarforsætisráðherra Bretlands hefur verið ráðinn til Facebook.
Innlent 19. október 13:31

Spá því að landsmenn verði 436 þúsund

Hagstofan spáir því að eftir tvo áratugi verði yfir fimmtungur þjóðarinnar eldri en 65. Náum hlutfalli ESB ríkja árið 2031.
Innlent 19. október 12:34

Segir aukna verðbólgu ekki sér að kenna

Formaður VR segir spunameistara auðvaldsins gubba út úr sér dapurlegri orðræðu um ástæðu þess að krónan falli.
Erlent 19. október 11:38

Hlutabréf Ford ekki lægri frá hruni

Hlutabréf bandaríska bílaframleiðandans Ford hafa fallið um þriðjung það sem af er ári.
Innlent 19. október 10:36

Lengi átt von á veikingu krónunnar

Starfandi forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa talið gengi krónunnar ósjálfbært síðastliðin ár.
Innlent 19. október 09:57

Tveir milljarðar fyrir Haffjarðará

Eftir kaup félags Óttars Yngvasonar lögmanns á helmingshlut í Haffjarðará er áin metin á fjóra milljarða.
Erlent 19. október 08:47

Hagvöxtur Kína ekki minni í áratug

Hagvöxtur Kína mældist 6,5% á þriðja ársfjórðungi. Varaforsetinn segir vandræðin tímabundin og framtíðina bjarta.
Innlent 19. október 08:00

Eignirnar ríflega milljarður

Hótel Geysir hagnaðist um 106 milljónir á síðasta ári meðan eignir félagsins jukust um næstum 200 milljónir.
Innlent 18. október 18:56

SE ógildir samruna lyfjasala

Samkeppniseftirlitið segir tillögur Lyfja og heilsu vegna fyrirhugaðs samruna við Opnu ehf. ekki hafa dugað.
Tíska og hönnun 18. október 17:57

Vill byggja stærstu íbúð á Manhattan

Roman Abramovich, eigandi Chelsea vill breyta þremur íbúðahúsum á Manhattan í tæplega 3.000 fermetra íbúð.
Innlent 18. október 16:35

Origo hástökkvarinn en veltan lítil

Heildarviðskipti á hlutabréfamarkaði námu 1,5 milljarði króna í dag og úrvalsvísitalan hækkaði um 0,5%.
Innlent 18. október 15:49

Lögbann á Deildu og Piratebay staðfest

Símafélaginu og Hringiðunni er óheimilt að veita viðskiptavinum aðgang að skrárdeilingarsíðunum Deildu og Piratebay.
Innlent 18. október 15:15

Sósíalistar vilji nú lækka skatta

Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir ljóst að ekki verði af áformum um skandinavískar lausnir á vinnumarkaði.
Innlent 18. október 14:22

Krónan styrkist á ný

Eftir að hafa haldið að sér höndum hafa ýmsir innlendir aðilar nú nýtt sér veikingu krónunnar og selt gjaldeyri.
Innlent 18. október 13:49

Kom ekki til greina að kjósa með

Borgarfulltrúi Viðreisnar segir mikilvægara að lækka skuldir borgarinnar en fasteignaskatta m.v. hagsveifluna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir