*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 21. júní 18:03

Víðtæk skattsvik á Airbnb

Sveitarfélög verða af hundruðum milljóna vegna óskráðra íbúða sem eru í útleigu í gegnum Airbnb.

Hitt og þetta 21. júní 19:02

Instagram kynnir nýjan valmöguleika

Valmöguleikinn felst í því að notendur geta birt myndbönd sem eru allt að klukkutími að lengd.
Innlent 21. júní 17:01

Gengi bréfa Icelandair hækkar mikið

Gengi bréfa Icelandair hefur samtals hækkað um 14,6% síðan á mánudaginn í síðustu viku.
Innlent 21. júní 16:46

90% hluthafa í Granda ætla ekki að selja

Stjórn HB Granda samþykkti á fundi sínum í dag greinargerð um yfirtökutilboð Brims í hluti félagsins.
Fólk 21. júní 16:07

Guðmundur verður forstjóri HB Granda

Guðmundur Kristjánsson, núverandi stjórnarformaður í HB Granda, hefur verið ráðinn forstjóri.
Fólk 21. júní 15:50

Rannveig verður aðstoðarseðlabankastjóri

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur í embætti Seðlabankastjóra.
Erlent 21. júní 15:26

Kanada lögleiðir marijúana

Lögleiðingin, sem var eitt af kosningaloforðum Justin Trudeau, mun taka gildi þann 17. október á þessu ári.
Innlent 21. júní 15:01

SPV var yfirtekinn á undirverði

Landsbankinn greiddi einungis 332 milljónir fyrir eigið fé SPV en niðurstaða dómkvaddra matsmanna er sú að virðið hafi verið 483 milljónir króna.
Innlent 21. júní 14:46

Hækkun leigu meiri en hækkun íbúðaverðs

Árshækkun leiguverðs, samkvæmt þinglýstum leigusamningum, mælist nú 7,2%.
Innlent 21. júní 14:33

Myndir: Ísland 1-1 Argentína

Landsmenn létu rigninguna ekkert stoppa sig og fjölmenntu við risaskjái víða um land til að fylgjast með frumraun strákanna okkar á HM.
Veiði 21. júní 13:06

Risableikja úr Elliðavatni

Daníel Ernir Njarðarson veiddi eina stærstu bleikju sem veiðist hefur í Elliðavatni.
Innlent 21. júní 13:01

GAMMA verður dótturfélag Kviku

Starfsemi GAMMA helst óbreytt og fyrirtækið verður sjálfstætt dótturfélag Kviku.
Innlent 21. júní 12:51

VÍS lækkar um tæp 4%

Það sem af er degi hefur hlutabréfaverð í Vátryggingafélagi Íslands lækkað um 3,82%.
Innlent 21. júní 12:31

Viðlagatrygging Íslands verður NTÍ

Með lagabreytingunum sem samþykktar voru á Alþingi er hlutverk stofnunarinnar betur skilgreint.
Innlent 21. júní 12:11

Jón Steinar sýknaður

Jón Steinar Gunnlaugsson var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem Benedikt Bogason höfðaði gegn honum.
Innlent 21. júní 11:32

Útflæði vegna Arion banka

Töluverðrar óánægju gætir meðal innlendra fjárfesta vegna skráningar Arion Banka.
Fólk 21. júní 11:12

Breytingar hjá Marel

Breytingin felur í sér að viðskipta- og sölusviði félagsins verður skipt í tvö ný svið; þjónustu og alþjóðamarkaði.
Innlent 21. júní 10:50

Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4%

Launavísitalan frá því í maí hækkaði um 2,3% frá fyrri mánuði og er nú 656,5 stig.
Týr 21. júní 10:31

Varadekkið

Hvað með Viðreisn, sem sagðist ætla að selja sig dýrt. Það verður ekki annað séð en að hún hafi verið keypt á tombóluprís.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir