*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Innlent 13. desember 19:01

Svartsýniskastið gekk of langt

Ekki er hægt að túlka það öðruvísi en svo að peningastefnunefnd telji gengi krónunnar of veikt að mati forstöðumanns greiningardeildar Arion banka.

Bílar 13. desember 18:01

Kona sigrar á Spáni

Borgarsportjeppinn Hyundai Kona var í vikunni kjörinn besti bíll ársins 2019 á Spáni af dagblaðinu ABC.
Innlent 13. desember 16:49

Reginn inn í OMXI8 vísitöluna

Reginn mun frá og með 2. janúar á næsta ári koma nýtt inn í vísitöluna í stað Skeljungs.
Innlent 13. desember 16:18

Nýr viðskiptahraðall

Icelandic Startups hefur í samstarfi við Íslenska Sjávarklasann komið á fót viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita.
Innlent 13. desember 15:42

Arion banki markaðsfyrirtæki ársins

Arion banki, Dominos, NOVA og Nox Medical voru tilnefnd til verðlauna ÍMARK markaðsfyrirtæki ársins 2018.
Innlent 13. desember 15:04

Seðlabankastjóri segir það víst satt

Már Guðmundsson segist hafa, þvert á efasemdir Þorsteins Más Baldvinssonar, kannað hvort fara mætti sáttaleið.
Innlent 13. desember 14:32

Athugasemd frá Arion banka

Arion banki gerir athugasemd við umfjöllum um aðkomu bankans að gjaldþroti Primera Air.
Innlent 13. desember 14:22

Kvörtun vegna Orkusölunnar

Orka heimilanna hefur lagt inn formlegt erindi til Samkeppniseftirlitsins vegna meintra ólöglegra viðskiptahátta Orkusölunnar.
Hitt og þetta 13. desember 14:02

Myndir: Glæsiíbúðir í Austurhöfn

Íbúðirnar verða allar hinar glæsilegustu og að sögn byggingaraðila eru sett ný viðmið í frágangi og efnisvali.
Innlent 13. desember 13:22

Gjaldþrot blasti við ferðaskrifstofunum

Ferðaskrifstofur Travelco, áður Primera Travel, töpuðu fimm milljörðum króna á falli Primera Air og allt eigið fé þurrkaðist út.
Innlent 13. desember 12:43

Breiðþotur og lúxusfarrými mistök

Skúli Mogensen segir að það hafi verið mistök í rekstri Wow að taka í notkun breiðþotur og hefja sölu dýrari farrýma.
Innlent 13. desember 11:46

Icelandair rýkur upp

Gengi hlutabréfa Icelandair heldur áfram að rjúka upp og er það nú búið að hækka um 15,15% í viðskiptum dagsins.
Innlent 13. desember 11:32

Reykjavík og Airbnb í samstarf

Viðræður og samstarf þessara aðila miða að því að gera heimagistingu í Reykjavík eins ábyrga og mögulegt er.
Innlent 13. desember 11:00

111 sagt upp hjá WOW

Hluti af þessari endurskipulagningu WOW air felst í því að fækka flugvélum úr tuttugu í ellefu. Indlandsflug leggst einnig af.
Hitt og þetta 13. desember 10:45

Hreint styrkir Votlendissjóð

Hreingerningafyrirtækið Hreint hefur styrkt Votlendissjóð um ígildi tveggja ára jarðefnaeldsneytisnotkunar.
Innlent 13. desember 10:37

Icelandair hækkar

Gengi hlutabréfa Icelandair í kauphöllinni hefur hækkað um 7,64% í viðskiptum dagsins.
Innlent 13. desember 10:18

Afkoma hvalaskoðunarfélaga fór versnandi

Afkoma hvalaskoðunarfélaga var töluvert verri í fyrra heldur en árið þar á undan.
Innlent 13. desember 09:39

Leið um Reykhóla sögð vænlegust

Reykhólasveit tekur ákvörðun um hvort farið verður í gegnum Teigsskóg, eða Þorskafjörður þveraður, eftir áramót.
Innlent 13. desember 08:45

Hafnarfjörður með milljarðs afgangs

Fasteignaskattar atvinnu- og íbúðarhúsnæði verður lækkað samkvæmt fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir 2019.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir