*

miðvikudagur, 17. október 2018
Innlent 16. október 19:00

Hafa ekki enn dregið lærdóm af hruninu

Heiðar Guðjónsson segir að mikilvægasti lærdómur hrunsins hafi verið sá að ríkið eigi ekki að taka yfir skuldbindingar einkafyrirtækja.

Innlent 16. október 18:01

Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi?

Fyrr í dag stóð FVH í samstarfi við SI fyrir hádegisverðarfundi undir yfirskriftinni: Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi?
Innlent 16. október 17:00

FA kvartar vegna brota póstsins

Félag atvinnurekenda hefur kvartað til eftirlitsnefndar, sem fylgjast á með því að Íslandspóstur ohf. fari að ákvæðum sáttar.
Innlent 16. október 16:30

Icelandair leiddi hækkanir

Alls hækkuðu sjö félög í viðskiptum dagsins en Icelandair leiddi hækkanirnar með 1,80% hækkun í 22 milljóna króna viðskiptum.
Erlent 16. október 15:55

Hagnaður BlackRock eykst

Hlutabréfaverð eignarstýringarrisans hefur lækkað um ríflega 3% eftir að tekjur á þriðja ársfjórðungi voru ekki í samræmi við væntingar.
Innlent 16. október 15:30

Kröfur í Primera nema 16,4 milljörðum

Kröfur í danska hluta þrotabús Primera air nema um 16,4 milljörðum króna. Endanlegar tölur um kröfur liggja þó ekki fyrir.
Bílar 16. október 15:02

Gjörbreyttur Suzuki Jimny

Nýja kynslóð Jimny er gjör­breytt­ frá for­vera sín­um, með nýja 1,5 lítra vél og býr yfir miklu togi á breiðu snún­ings­sviði sem skil­ar sér í mik­illi af­kasta­getu í akstri í veg­leys­um.
Innlent 16. október 14:45

„Veiðigjaldafrumvarp skekkir samkeppnisstöðu"

FA og SFÚ benda á að það að aukið vægi aflaverðmætis í útreikningi veiðigjalda ýti undir tvöfalda verðmyndun í sjávarútvegi.
Matur og vín 16. október 14:13

Bestu barir í heimi á árinu 2018

Sá bar sem er talinn hafa skarað fram úr á árinu var Dandelyan en hann er staðsettur á Mondrian hótelinu í London.
Innlent 16. október 13:45

Segja tillögu Gildis ótæka

Samkvæmt breytingartillögunni sem stjórn HB Granda hefur lagt fram er það talið ótækt að fela ótilgreindum aðilum slíkt verkefni.
Innlent 16. október 13:15

WOW air hættir flugi til St. Louis

Stjórnendur WOW air hafa tekið þá ákvörðun að hætta flugi til borgarinnar strax eftir næstu áramót.
Innlent 16. október 12:46

Stefnir í metár hjá Skeljungi

Greinendur hjá Capacent telja að Skeljungur hafi verið með vanmetnari félögum á síðasta ári en verðmatsgengið var um 20 til 25% yfir markaðsgengi.
Bílar 16. október 11:45

Selja mest vistvæna bíla

Þegar litið er á sölu vistvænna bíla frá upphafi árs til dagsins í dag þá er Hekla með 56,09% af heildarmarkaði.
Innlent 16. október 11:20

Fiskafli dregst saman um 14% milli ára

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.
Innlent 16. október 10:40

Spá 2,8% verðbólgu í október

Greinendur Íslandsbanka spá því að verðbólgan verði 3,5% í lok þessa árs og muni að jafnaði verða 3,5% á árinu 2019.
Innlent 16. október 10:15

Um 62% ferðuðust til útlanda í sumar

Íbúar höfuðborgarsvæðisins ferðuðust frekar til útlanda í sumar en íbúar landsbyggðarinnar.
Innlent 16. október 09:59

Byrja að fljúga til Ísrael 11. júní

Wow air hefur staðfest fréttir um að að flug hefst á ný til Tel Aviv sem standi út október 2019. Flogið verður þrisvar í viku.
Innlent 16. október 09:30

VR vill 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar

Í kröfugerð VR sem samþykkt var í gærkvöldi kemur fram að félagið vilji rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka ráðstöfunartekjur félagsmanna.
Erlent 16. október 09:14

Annar stofnanda Microsoft látinn

Paul Allen, lést í gær 65 ára gamall. Var 27. ríkasti maður heims með verðmæti yfir 3.000 milljarða króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir