*

laugardagur, 21. apríl 2018
Innlent 21. apríl 19:02

Kampavínssala komin í fyrra horf

Sala á kampavíni er nánast sú sama og hún var árið 2007. Íslendingar drekka um eitt glas af kampavíni á ári en Frakkar ríflega eina flösku.

Innlent 21. apríl 18:17

Jaðaraðilar opnuðu nýja markaði

Nýsköpunarfyrirtækið SAReye hefur þróað og innleitt verkefna- og neyðarstjórnunarhugbúnað í almannavarnakerfið á Íslandi.
Innlent 21. apríl 18:02

Gunnar Bragi varaformaður

Landsþing Miðflokksins fer nú fram í Hörpu — Sigmundur Davíð fékk rússneska kosningu.
Innlent 21. apríl 17:02

Milljarðatugir til jarðhitarannsókna

Jarðhitaklasinn GEORG er tengiliður íslenska jarðhitageirans við Horizon 2020 rannsóknaráætlun ESB.
Innlent 21. apríl 16:02

666 þúsund fermetrinn

Fyrstu íbúðirnar í nýja hverfinu í Vatnsmýri eru komnar á sölu.
Innlent 21. apríl 15:04

Ríflega 400 gráðu hiti

Djúpborunarverkefni á vegum HS Orku á Reykjanesi gefur væntingar um meiri orkuvinnslu, minni umhverfisáhrif og minni kostnað.
Innlent 21. apríl 14:05

Spölur skilar 747 milljóna hagnaði

Spölur, rekstraraðili Hvalfjarðarganga, innheimti rúmlega 1,5 milljarða króna í veggjöld á síðasta ári.
Innlent 21. apríl 13:44

Eigum allt undir alþjóðalögum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir enga hagnast af viðskiptastríðum. Ef alþjóðalög eru ekki virt er örþjóð eins og Ísland í vanda.
Innlent 21. apríl 13:08

Ætlarðu að „nöldra þig inn í borgarstjórn"

Forsprakki Sósíalistaflokksins var ósáttur framlag nokkurra nafntogaðra útvarpsgesta — Róbert Marshall svaraði fullum hálsi.
Innlent 21. apríl 12:30

Grandi rauk upp

Gengi hlutabréfa í HB Granda hækkaði um ríflega 11 prósent í kjölfar risaviðskipta Guðmundar Kristjánssonar.
Erlent 21. apríl 12:01

Kínverjar með stór plön

Kínverjar kunna að eignast meirihluta hugverkaréttinda í heiminum innan tiltölulega skamms tíma.
Veiði 21. apríl 11:22

Veiði hafin í Þingvallavatni

Veiði í magnaðasta veiðivatni Íslands og líklega veraldar hófst í gær.
Innlent 21. apríl 11:09

Orkupakkinn ekki fullveldisframsal

Fyrrum framkvæmdastjóri hjá ESA segir þriðja orkupakkann ekki fela í sér framsal á eignarrétti að orkuauðlindum landsins eða yfirráðum yfir nýtingu orkugjafa.
Huginn & Muninn 21. apríl 10:39

Afsökunarbeiðni dugar ekki til

Næst þegar Inga Sæland forfallast þurfi hún því að kalla inn fyrir sig Lindu Mjöll Gunnarsdóttur.
Innlent 21. apríl 10:02

Heimavellir á markað í lok maí

Heimavellir hyggjast fjölga hluthöfum og lækka vaxtabyrði samhliða skráningu á markað.
Innlent 21. apríl 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Tekjuþróun

Það kemur sjálfsagt einhverjum á óvart hvað ljósvakamiðlarnir hafa siglt lygnan sjó hvað tekjuþróun varðar.
Erlent 20. apríl 19:01

Millifærðu óvart 3.461 milljarð

Deutsche Bank millifærði óvart 28 milljarða evra á greiðslujöfnunarfélagið Eurex Clearing.
Erlent 20. apríl 18:16

Finnar hætta með borgaralaun

Tilraun finnskra stjórnvalda með borgaralaun verður ekki fram haldið, en þess í stað eru atvinnulausir skyldaðir til að vinna.
Bílar 20. apríl 17:31

Pegueot frumsýndi nýjan 508

Á bílasýningunni í Genf frumsýndi franski bílaframleiðandinn Peugeot nýjan lúxusbíl með snertiskjá og leðursætum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir