*

mánudagur, 22. janúar 2018
Fólk 21. janúar 19:04

Hrísey besti staðurinn

Sæmundur Sæmundsson, nýr forstjóri Borgunar, nýtur þess að fara á ættaróðalið í Hrísey og sinna æðavarpinu.

Innlent 21. janúar 18:02

Má ekki ganga of nærri greininni

Forstjóri Samherja telur að aukin innheimta opinberra gjalda muni reynast mörgu fyrirtækinu erfið.
Leiðarar 21. janúar 17:09

Nýsköpun í orði

Á sama tíma og vonir eru bundnar við nýsköpun dregst fjárfesting í sprotafyrirtækjum saman á milli ára.
Innlent 21. janúar 16:05

Veiðigjöld nema 20 ára arðgreiðslum

Velta Vísis er 6,5 milljarðar og telur Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, fyrirtækið vera lítið eða meðalstórt fyrirtæki.
Innlent 21. janúar 15:04

Átján ára gjaldþrotaskipti

Skiptalokum félagsins Salir, sem áður hét Kringlukráin, og var lýst gjaldþrota árið 1999 er nú lokið.
Innlent 21. janúar 14:41

Sósíalistaflokkurinn í framboð?

Sósíalistaflokkurinn boðar til félagsfundar til að ræða framboð til sveitarstjórnarkosninga í vor.
Innlent 21. janúar 14:05

Bunkar af reikningum óþarfir

Prógramm ehf. sem gert hafa lyfjagreiðslu ríkisins sjálfvirka eru í 3. sæti lítilla fyrirtækja á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki.
Innlent 21. janúar 13:41

Fimm konur í efstu sjö sætunum

Ásgerður Halldórsdóttir mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.
Innlent 21. janúar 13:09

Rekstur MS nálægt núlli

„Okkur er þröngt sniðinn stakkurinn hvað varðar opinbera verðlagningu,“ segir stjórnarformaður MS.
Innlent 21. janúar 12:01

Tveir flöskuhálsar í nýsköpun

Minna var fjárfest í nýsköpunarfyrirtækjum í ár en undanfarin ár. Hjálmar Gíslason segir tvennt standa nýsköpun á Íslandi fyrir þrifum.
Innlent 21. janúar 11:09

Eins og spegill á þjóðina

Formaður SÍK segir íslenskt sjónvarpsefni styrkja stöðu íslenskrar menningar og tungu, en segir Kvikmyndasjóð sveltan.
Innlent 21. janúar 10:36

Reksturinn í London mikilvægur

Stærstu verkefni LOGOS á síðasta ári sneru að kaupum og sölu á fyrirtækjum.
Neðanmáls 21. janúar 08:05

Neðanmáls: Rýja ferðamenn að skinni

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 20. janúar 20:01

Vertíðarfyrirtækin í vanda

Millistór sjávarútvegsfyrirtæki gætu átt erfitt með að greiða full veiðigjöld þegar tímabili afsláttar lýkur.
Innlent 20. janúar 19:29

Víkingar í leit að fé

Fjármögnun vegna víkingaheims í Mosfellsdal er í fullum gangi en hugmyndin kviknaði fyrir áratug.
Innlent 20. janúar 18:02

Traustið ofar öllu

Eignamiðlun ehf. er í dag elsta fasteignasala Íslands. Fyrirtækið hefur getið sér gott orð með því að rækta tengsl við viðskiptavini.
Innlent 20. janúar 17:03

Eiga inni laun hjá Kosti

VR hefur að undanförnu aðstoðað fyrrverandi starfsmenn Kosts sem eiga inni laun hjá versluninni.
Innlent 20. janúar 16:02

Flækir verklagið og eykur kostnað

Framkvæmdastjóri Nasdaq verðbréfamiðstöðvar segir að innkoma Verðbréfamiðstöðvarinnar á markaðinn muni draga úr samkeppnishæfni markaðarins.
Innlent 20. janúar 15:09

Hlutafé Kviku aukið um 450 milljónir

Kaupendurnir geta hagnast töluvert á kaupunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir