*

föstudagur, 19. janúar 2018
Innlent 19. janúar 14:41

Byggingarkostnaður hækkar um 0,4%

Byggingarkostnaður hefur hækkað um 5,1% síðasta árið en hækkunin í janúar er leidd áfram af kostnaði við innlent efni.

Fólk 19. janúar 14:26

Guðmundur Helgi biður um 3.-4. sætið

Í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi sem fram fer á morgun 20. janúar gefur Guðmundur Helgi Þorsteinsson kost á sér.
Innlent 19. janúar 13:45

Leggja til aukið vægi erlendra eigna

Starfshópur um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi og mögulegar samkeppnishættur hefur skilað skýrslu.
Innlent 19. janúar 13:21

Fyrirkomulag Kjararáðs í endurskoðun

Ríkisstjórnin hefur skipað starfshóp sem á að endurskoða fyrirkomulag Kjararáðs í samráð við aðila vinnumarkaðarins.
Fólk 19. janúar 13:09

Ráðinn til GG Verks

Ferdinand Hansen lætur af störfum hjá Samtökum iðnaðarins og verður gæða- og öryggisstjóri GG Verks.
Innlent 19. janúar 13:00

Kaupa eigin bréf fyrir 47 milljónir

Eignarhlutur Stapa lífeyrissjóðs í Högum fer yfir 5% eignarmörk miðað við atkvæðavægi eftir að Hagar kaupa í sjálfum sér.
Innlent 19. janúar 12:25

Kapítalísk leið að sósíalísku markmiði

Félagsbústaðir hf. eru í þriðja sæti yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2017.
Fólk 19. janúar 11:49

Edda leiðir nýja deild

Samskipti og greining nefnist ný deild sem Edda Hermannsdóttir mun veita forstöðu.
Innlent 19. janúar 11:33

Yfir 83% lóða úthlutað félagslega

Lóðum fyrir einungis 289 íbúðir var úthlutað á almennan markað í Reykjavík á síðasta ári, restin var fyrir sértæka hópa.
Menning & listir 19. janúar 11:28

Underworld til Íslands

Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar
Fólk 19. janúar 10:47

Þórir snýr aftur á Stöð 2

Nýráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is, Þórir Guðmundsson, starfaði á Stöð tvö árin 1986-99 og 2005-08.
Innlent 19. janúar 10:25

Seðlabankinn taki upp útlánaþök

Þorvaldur Gylfason hagfræðingur segir verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki koma í veg fyrir óhóflega skuldasöfnun heimilanna.
Innlent 19. janúar 09:58

Bakkavör eykur sölu um 4,6%

Bréf félagsins lækkuðu um 1% í kjölfar þess að félagið tilkynnti um söluaukningu síðasta árs.
Innlent 19. janúar 09:21

Vísbendingar um aukinn hagvöxt

Fiskafli og væntingar leiða hækkun á hagvísi Analytica sem mælir vísbendingar um aukna framleiðslu eftir hálft ár.
Innlent 19. janúar 08:56

Sumarhús á Suðurlandi hækkuðu um 50%

Sumarbústöðum hefur fjölgað um þrjá fjórðu frá því fyrir aldamót, og eru þau nú rúmlega 13 þúsund talsins í heildina.
Fólk 19. janúar 08:26

Límtré Vírnet fær nýjan forstjóra

Stefán Árni Einarsson er nýr forstjóri Límtré Vírnets sem flytur um þessar mundir í nýjar höfuðstöðvar að Lynghálsi.
Innlent 18. janúar 19:01

Gæti orðið ár hagræðingar

Framkvæmdastjóri SA segir að svo virðist sem efnahagslífið sé að fikra sig mjúklega af toppi hagsveiflunnar.
Innlent 18. janúar 17:52

Yfir milljarðs velta með bréf Icelandair

Gengi bréfa HB Granda, Origo og Haga hækkuðu um yfir 2% í viðskiptum dagsins.
Innlent 18. janúar 17:24

Fröllutollurinn verndar ekkert

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu sé heimilt að leggja 76% toll á franskar kartöflur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir