*

Gullfallegur Geländewagen

Bjarni Þorgilsson er mikill áhugamaður um bíla og ekki síst eldri bíla sem hann hefur sérlega gaman af að gera upp.

Töffaralegur sportbíll

Mercedes-Benz C-Class Coupe er hörkugóður akstursbíll með línurnar í lagi.

Spennandi frumsýningar

Nokkrar spennandi frumsýningar verða hjá bílaumboðum á morgun laugardag. Hekla frumsýnir nýja Volkswagen Bjöllu og nýjan Golf.

Með mótorinn í miðjunni

Nýr Porsche 718 Cayman var frumsýndur á dögunum.

Rafmagnaður sportbíll frá MG

Breski bílaframleiðandinn MG kemur fram með spennandi hugmyndabíl sem lofar góðu.
Viðtalið

Karnivalstemmning í afmæli Nýherja

Öllu var til tjaldað í tuttugu og fimm ára afmæli Nýherja sem haldið var á Klambratúni í gær.

Matur & vín

Kampavínssmökkun víngæðinganna

Cristal 2009 frá Louis Rhoderer er besta kampavínið að mati víngæðinga Viðskiptablaðsins.

Menning

Karnivalstemmning í afmæli Nýherja

Öllu var til tjaldað í tuttugu og fimm ára afmæli Nýherja sem haldið var á Klambratúni í gær.

Nýr M4 frá BMW

BMW hefur sent fram á sjónarsviðið M4 CS sem á að brúa bilið á milli hins hefðbundna M4 og ofurútgáfunnar M4 GTS.

Hægt að sofa í bílnum

Nýr Mercedes-Benz Marco Polo var kynntur hjá atvinnubíladeild Öskju um helgina.

Octavia og Kodiaq frumsýndir

Fjölskyldubíllinn Skoda Octavia og sportjeppinn Skoda Kodiaq verða frumsýndir á Skoda degi á laugardag.

Tyggjóið bjargaði

Benz er í uppáhaldi hjá Svala en eftirminnilegasta bílferðin var á Snæfellsnesi en þá kom tyggjóið að góðum notum.

Breiðari og snarpari Swift

Nýr Suzuki Swift kemur til landsins í næsta mánuði — eyðslan er eiginlega bjánalega lítil miðað við afkastagetuna.
Ferðalagið

Tíminn með börnunum mikilvægur

Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára G. Sigurðardóttir eru konurnar á bak við bókina „Reykjavik With Kids“ sem kom út á dögunum.

Rafmögnuð hjón

Jóhann G. Ólafsson og Hulda Mjöll Þorleifsdóttir eru mikið áhugafólk um rafbíla. Jóhann ekur um á Teslu Model S, Hulda Mjöll á Mitsubishi i-MiEV.

Á 260 km hraða yfir ísilagt vatn

Tinna Jóhannsdóttir tók við stöðu markaðsstjóra Brimborgar á síðasta ári. Hún kemur úr mikilli bílafjölskyldu þar sem fjölskylduboðin eru undirlögð tali um bíla.

Eðalvagn sem er til í tuskið

Volvo V90 Cross Country er nýjasta afurðin frá sænska bílaframleiðandanum. Bíllinn fellur í lúxusflokk hjá Volvo með S90 Wagon og XC90 jeppanum.

Sölumet hjá Porsche

Þýski bílaframleiðandinn Porsche hafa aldrei afgreitt fleiri bíla á fyrsta ársfjórðungi eins og fyrstu þrjá mánuði ársins.

Tæknivæddur jepplingur

Nýr Ford Kuga jepplingur var kynntur til leiks nýverið en níu ár eru síðan bíllinn var fyrst framleiddur.

Tveir nýir frá Kia

Nýjar kynslóðir af Kia Rio og Kia Picanto verða frumsýndar hér á landi á laugardag.