*

Mercedez-Benz eActros á markað

Nýr Mercedes-Benz eActros er kominn á markað en þessi stóri flutningabíll er nú orðinn hreinn rafbíll.

Fer 300 km á hleðslunni

Nissan hefur búið e-NV200, einn mest selda rafknúna sendibíl Evrópu, nýrri og öflugri 40kWh rafhlöðu sem hefur 60% meiri drægni en eldri rafhlaðan.

Æfðu vistvænan akstur

Þrjátíu bílstjórar tóku nýlega þátt í námskeiði í vistvænum akstri hópferðabifreiða.

Salan svipuð og í fyrra

Sala til einstaklinga og fyrirtækja hefur verið góð það sem af er ári þó að heildarsala á nýjum bílum hafi aðeins minnkað að sögn Hlyns Ólafssonar, sölustjóra fyrirtækjasviðs Toyota.

RAM pallbílar koma sterkir inn

Íslensk-Bandaríska ehf. hefur hafið innflutning á RAM beint frá framleiðandanum.
Viðtalið

Flytja mikið magn af búnaði vegna Guns N´ Roses

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Solstice, segir flutning á búnaði vera algert lykilatriði þegar kemur að tónleikahaldi.

Matur & vín

Viðreisnarfólk vill hafa kaffið svart

Kaffidrykkja er mest meðal stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt nýrri könnun.

Menning

Flytja mikið magn af búnaði vegna Guns N´ Roses

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Solstice, segir flutning á búnaði vera algert lykilatriði þegar kemur að tónleikahaldi.

VW Crafter knúinn rafmagni

Nýjasta viðbótin í atvinnubílaflota Heklu er VW Crafter sem er knúinn með rafmagni.

Nýr Ford Transit Custom

Nýr Ford Transit Custom er kominn til landsins en talsverð eftirvænting hefur verið eftir bílnum meðal margra atvinnubílstjóra.

Tel mig heppinn að hafa sloppið svo vel

Haraldur Örn Arnarson atvinnubílstjóri lenti í mjög alvarlegu bílslysi í Hvalfjarðargöngunum maí síðastliðnum þar sem betur fór en á horfðist.

Kynnisferðir fá nýja strætisvagna

Kynnisferðir hafa tekið í notkun þrjá nýja tveggja hæða strætisvagna sem notaðir verða í skoðunarferðir í Reykjavík.

Kia kynnti nýjan Kia Niro EV

Kia kynnti nýjan Kia Niro EV sem er hreinn rafbíll á bílasýningunni í Busan í Suður-Kóreu.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Lítið villidýr

Þetta er enginn venjulegur Yaris. Langt frá því. Maður gæti sagt að þetta sé Yaris á sterum en þetta er samt bara eins og allt annar bíll.

Lengri lúxusjeppi fyrir sjö manns

Nýr Lexus RX 450hL er lengri, sjö sæta og býður því upp á enn meira pláss og möguleika en hinn hefðbundni RX jeppi.

Langar að keppa í kappakstri

Arna Þorsteinsdóttir, framleiðslustjóri og meðeigandi Sahara segir að hún vilji heldur keppa í kappakstri frekar en torfæru.

Team Spark afhjúpar kappakstursbíl

Team Spark, kappaksturslið verkfræðinema við Háskóla Íslands, afhjúpar rafknúna kappakstursbílinn TS18 næstkomandi fimmtudag.

Fótboltamenn dýrka Ferrari

Þeir eru gríðarlega hraðskreiðir og flottir. Líklega er það ástæðan fyrir því að margir af frægustu knattspyrnumönnum heims falla fyrir Ferrari sportbílum.

Hraðskreiðasti bíll Kia

Kia Stinger kom fram á sjónarsviðið seint á síðasta ári og hafði þá verið beðið með talsverðri eftirvæntingu enda öðruvísi en allt annað sem Kia hefur sent frá sér hingað til. Kia Stinger er fjögurra dyra, sportlegur bíll, ekta Gran Turismo, og með honum setur Kia ný viðmið í hönnunar- og framleiðslusögu fyrirtækisins.