*

Rafbíllinn Kia e-Niro frumsýndur í París

Kia e-Niro, sem frumsýndur verður á bílasýningunni í París, er hrein rafbílaútgáfa af Kia Niro, sem fæst nú þegar sem tvinnbíll.

BMW á góðri siglingu

Þýski lúxusbílaframleiðandinn BMW hefur selt alls 1,37 milljónir bíla á heimsvísu á árinu og sækir á Mercedes-Benz.

4x4 sýningar í Fífunni og hjá Heklu

Bæði Hekla og Ferðaklúbburinn 4X4 halda jeppasýningar um helgina, þar á meðal verða nýir Musso jeppar til sýnis.

Nýr Mazda CX-3 frumsýndur

Nýr Mazda CX-3 verður frumsýndur á næstkomandi laugardag í höfuðstöðvum Brimborgar.

Nýr Kia Sportage frumsýndur

Bílaumboðið Askja frumsýnir nýja og uppfærða útfærslu af hinum vinsæla sportjeppa Kia Sportage næstkomandi laugardag.
Viðtalið

Netflix sýnir „Lof mér að falla" áhuga

Lof mér að falla sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto og er að vekja gríðarlega athygli erlendis.

Matur & vín

3% færri kaloríur af matseðlinum

Veitingahúsagestir í Bandaríkjunum panta 3% færri kaloríur ef fjöldi þeirra kemur fram á matseðlinum, samkvæmt rannsókn.

Menning

Netflix sýnir „Lof mér að falla" áhuga

Lof mér að falla sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto og er að vekja gríðarlega athygli erlendis.

Mercedes-Benz selur vel á heimsvísu

Mercedes-Benz seldi rúmlega eina og hálfa milljón bíla á heimsvísu á fyrstu átta mánuðum ársins.

Tucson með mildri tvinntækni

Á morgun verður kynntur nýr Hyundai Tucson með uppfærða dísilvél, en auk þess verður hægt að fá bílinn með nýrri „mildri tvinntækni“.

Vinsælasti atvinnubíll Mercedes-Benz

Askja frumsýnir nýjan Mercedes-Benz Sprinter næstkomandi laugardag.

Auris verður Corolla

Auris nafnið mun hverfa úr úrvali Toyota á næsta ári, en línan verður þess í stað titluð sem hlaðbaksútgáfa af Corolla-gerðinni.

Benz afhjúpar Tesla keppniaut

Mercedes-Benz afhjúpaði í dag fyrsta hreina rafbíl sinn, jeppling sem drífur 450 kílómetra á hleðslu og er ætlað að keppa við Tesla.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Lúxuskerra með sportbílagen í blóðinu

Það fór fiðringur um mig þegar rofanum var snúið niðri vinstra megin við stýrið sem er auðkenni Porsche og magnað hljóðið heyrist í V6 vélinni.

Nýr Aygo kynntur á morgun

Nýr Aygo er skemmtilegur nútímabíll sem kemur nú með glænýju útliti og tengist snjallsímum beint.

Alfa Romeo frumsýning í Mosfellsbæ

Þrír Alfa Romeo bílar verða frumsýndir hjá Ís-band í Mosfellsbæ nk. laugardag kl. 12-16. Um er að ræða bílanna Giulia, Giulietta og Stelvio.

Nýr Mazda 6 frumsýndur

Nýr Mazda 6 hefur verið endurhannaður að utan sem innan. Bíllinn verður frumsýndur í þessari breyttu mynd hjá Brimborg næstkomandi laugardag kl. 12-16.

Nýr Kia Ceed frumsýndur

Nýr Kia Ceed verður í boði með tveimur bensínvélum annars vegar er ný 1,4 lítra, 140 hestafla T-GDI bensínvél og þá verður einnig 1,0 lítra bensínvél í boði.

Nýr Opel Grandland X frumsýndur

Opel Grandland X er flaggskip Opel í flokki sportjeppa en þar eru fyrir Opel Crossland X og Mokka X.