*

Ný Corolla frumsýnd

Tólfta kynslóð söluhæstu bílgerðar í heimi verður frumsýnd hjá Toyota um helgina, í þremur gerðum.

Kia e-Niro dregur 455 km

Þessi nýjasta útfærsla Kia e-Niro er 100% hreinn rafbíll og hefur því engan útblástur.

Bond á Rapide E rafbíl

Aston Martin rafbíll verður helsta farartæki njósnara hennar hátignar í næstu bíómynd. Einungis 155 eintök.

Hugmyndabíll frá Nissan

Nissan segir næstu kynslóð e-Power tvinntækninnar mun öflugri en þá sem nú er í notkun.

Rafdrifinn Porsche Taycan

Fyrsti hreini rafbíll þýska bílaframleiðandans verður ekki sýndur almenningi fyrr en í september.
Viðtalið

Hver hreppir Lúðurinn?

Íslensku auglýsingarverðlaunin verða afhent föstudaginn 8. mars næstkomandi.

Matur & vín

Árshátið lyft upp á næsta plan

Góður fordrykkur er eitt af því sem slær tóninn fyrir glæsilega árshátíð.

Menning

Hver hreppir Lúðurinn?

Íslensku auglýsingarverðlaunin verða afhent föstudaginn 8. mars næstkomandi.

Jaguar I-Pace bíll ársins

I-Pace, fyrsti rafbíll Jaguar, var valinn bíll ársins á bílasýningunni Genf sem stendur yfir um þessar mundir.

Nýr Kia e-Soul kynntur í Genf

Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr aflmeiri e-Soul rafbíll frá Kia kynntur.

Goðsögnin Jeep Wrangler

Helstu breytingar á nýjum Wrangler eru nýtt útlit bæði utan sem innan auk nýrra véla.

Umhverfisvitund allsráðandi hjá Opel

Samhliða kynningu Opel Grandland X nýlega var hugmyndafræðin við hönnun og framleiðslu Opel kynnt.

Einn Nexo kominn til landsins

Hyundai kynnti rafbíla, ferðamáta framtíðarinnar þ.m.t. NEXO, Kona EV, Ioniq Ev og Ionic Plug in Hybrid.
Ferðalagið

Flaug 240 þúsund kílómetra í fyrra

Hinn umdeildi forstjóri Tesla og milljarðamæringur, Elon Musk, flaug sem samsvarar 6 ferðum umhverfis jörðina í fyrra.

Stóri jeppadagurinn hjá Toyota

Kynntir verða Hilux með 33" Invincible pakka, Land Cruiser 150 með 33" Adventure pakka og nýr RAV4.

Kia og Suzuki unnu til verðlauna

Kia vann þrefaldan sigur á alþjóðlegu iF Design Awards og Suzuki var útnefnt besta bílamerkið í ánægjuvog UKCSI í Bretlandi.

Bílasýningar norðan heiða

Bílabúð Benna og Brimborg verða með bílasýningar á Akureyri á morgun, laugardag.

Sænskur sigurvegari

Volvo V60 kom sá og sigraði þegar hann var valinn Bíll ársins hjá Bandalagi íslenskra bílablaðamanna sl. haust.

Aston Martin og 007

Aston Martin bílar hafa jafnan verið nátengdir James Bond í myndunum um njósnara hennar hátignar.

Til í að keppa í kappakstri

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, annar stjórnandi útvarpsþáttarins vinsæla Harmageddon á X-inu, er áhugamaður um bíla.