*

Tveggja dyra Range Rover

Land Rover svipti hulunni af nýjum og flottum tveggja dyra Range Rover SV Coupe á bílasýningunni í Genf.

Aflmikill AMG GT Coupé

Mercedes-Benz frumsýndi nýjan og glæsilegan AMG GT Coupé 4 dyra á bílasýningunni Genf.

711 hestafla Ferrari Pista

Af þremur nýjum bílum frá Ferrari er 488 Pista sá aflmesti, en hann er sagður vera í konunglegu einvígi við Porche 911 GT3 RS.

Þrír tilnefndir sem Heimsbíll ársins

Range Rover Velar, Mazda CX-5 og Volvo XC60 hafa veirð tilefndir um aðalverðlaunin Heimsbíll ársins 2018.

Jaguar sýnir I-Pace í Genf

Breski bílaframleiðandinn leggur mikinn metnað í þessa nýjustu afurð sína sem er hreinn rafbíll.
Viðtalið

Sumarbörn hljóta INIS verðlaunin

Kvikmyndin er fyrsta mynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd en myndin vann nýverið til Edduverðlauna.

Matur & vín

Brauð & Co opnar í Vesturbænum

Bakaríið stendur við hlið Kaffihúss Vesturbæjar á Melhaga.

Menning

Sumarbörn hljóta INIS verðlaunin

Kvikmyndin er fyrsta mynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd en myndin vann nýverið til Edduverðlauna.

Mitsubishi Eclipse og erfðabreytt tryllitæki

Hekla sýnir fjórtán jeppa og jepplinga á stórsýningu og hefur aldrei boðið upp á jafn margar gerðir og nú.

Nýr Volvo V60 á leiðinni

Nýr Volvo V60 er á leiðinni hjá sænska bílaframleiðandanum og er í anda þeirrar hönnunarstefnu sem Volvo hefur verið að framkvæma á bílnum sínum.

Nýr sportjeppi frá Skoda

Skoda Karoq er litli bróðir Skoda Kodiaq og kemur í Ambition og Style útfærslum og fæst bæði fram- og fjórhjóladrifinn.

Opel og Ssang Yong flytja

Opnunarfögnuður í tilefni af flutningi á sýningarsölum vörumerkjanna í nýtt húsnæði Bílabúðar Benna á Krókhálsi.

Nýr Sprinter heimsfrumsýndur

Sprinter verður nú í boði með framhjóladrifi í fyrsta skipti og sömuleiðis með leyfða heildarþyngd að 5,5 tonnum.
Ferðalagið

Reykjavík valin ævintýra- og vetraráfangastaður Evrópu

Á jafnframt möguleika á að vera valin Ævintýraáfangastaður alls heimsins árið 2018.

Spennandi sportjeppi

Kraftlegur og nettur jeppi í millistærð frá enska lúxusbílaframleiðandanum Jaguar.

Dregnir á kviðnum yfir heiðina

Eftirminnilegasta bílferð Ívars Guðmundssonar var þegar hann og bróðir hans reyndu að komast yfir Holtavörðuheiði vorið 1987.

2017 metár í bílasölu

Metsala var á nýjum fólksbílum hér á landi á síðasta ári.

Nýr Kia Ceed lítur dagsins ljós

Þriðja kynslóð hlaðbaksins var í dag kynntur til sögunnar, en hann er í talsvert breyttri mynd en áður.

Mikil bílasala í janúar

BL var söluhæsta umboðið á fyrsta mánuði ársins en næst á eftir kom Toyota.

Flottur ferðafélagi

Ný kynslóð af hinum vinsæla sportjeppa BMW X3 var kynnt á dögunum.