*

Rafknúinn Benz-strætisvagn á leiðinni

Mercedes-Benz hyggst setja í gang í lok næsta árs framleiðslu á Mercedes-Benz Citaro strætisvagni sem gengur eingöngu fyrir rafmagni.

Verðlaunaður sendibíll á markað

Sendibíllinn býður upp á hagnýtar lausnir fyrir daglega notkun sem uppfylla ólíkar þarfir.

Nýr hugmyndabíll frá Nissan

Bíllinn hefur fengið nafnbótin IMx og er hreinn rafbíll en um er að ræða sportjeppa með 600 km drægni.

Þrautseigir vinnuþjarkar

Mitsubishi L200, Nissan Navara og Toyota Hilux voru teknir í reynsluakstur á Suðurlandi á fallegum haustdegi.

Raggi Bjarna gerir bílinn ódauðlegan

Benedikt Franklínsson á nýjan og flottan Toyota Proace leigubíl. Raggi Bjarna tekur lagið í bílnum í tónlistarmyndbandi með laginu Call Me.
Viðtalið

Áttaviti í daglegu lífi

Í dagbókinni Árið mitt má finna hamingjulykil fyrir hvern mánuð.

Matur & vín

Karmellukornflexnammi með lakkrísbitum

Hrefna Dan segir þessa dásamlegu bita ávanabindandi.

Menning

Áttaviti í daglegu lífi

Í dagbókinni Árið mitt má finna hamingjulykil fyrir hvern mánuð.

Litlir sendibílar langvinsælastir

Talsverð fjölgun á nýskráðum atvinnubílum milli ára felst að langmestu leiti í litlum sendibílum undir fimm tonnum.

Sportjeppi frá Lamborghini

Lamborghini hyggst setja sportjeppa á markað á næsta ári. Nýi sportjeppinn nefnist Urus og verður gríðarlega aflmikill.

Nýr CLS kynntur til leiks

Nýr Mercedes-Benz CLS var frumsýndur á bílasýningunni í LA.

Sjö bílar keppa um Evróputitilinn

Alfa Romeo Stel­vio, Audi A8, BMW 5 línan, Citroen C3 Aircross, Kia Stin­ger, Seat Ibiza og Volvo XC40 keppa um titilinn.

Galdurinn að reynsluaka sem flestum

Fjórir nýir Volkswagen bílar frumsýndir.
Ferðalagið

Dreymir þig um að ganga Jakobsveginn?

Jakobsvegur eða Vegur heilags Jakobs er ein þekktasta pílagrímaleið í Evrópu.

Alin upp í torfærum í Rússajeppa

Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eigandi tiska.is, er mikil áhugakona um bíla sem hún segir að sé hluti af tískuáhuga sínum.

Tæknivæddurog töff Kia Stonic

Stonic er lítill jepplingur sem vekur talsverða athygli enda með djarft og nútímalegt útlit.

Volkswagen frumsýnir fjóra

Sjö manna Tiguan Allspace, Arteon sem og Volkswagen Crafter og Polo verða frumsýndir á morgun laugardag.

Þrír nýir bílar frumsýndir

Bílabúð Benna frumsýnir Opel Insignia, Brimborg sýnir Peugeot 5008 og Askja sýnir Kia Stonic á laugardag.

Nýr smájepplingur frumsýndur

Kia Stonic er nýr sportlegur smájepplingur sem verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl 12-16.

Frönsk hönnun svíkur ekki

Nýr Renault Koleos, sportjeppi úr smiðju franska bílaframleiðandans, er mættur til leiks.