*

Snoppufríður sportjeppi

Önnur kynslóð Mazda CX-5 sportjeppans er komin fram á sjónarsviðið. CX-5 vakti athygli þegar hann kom fyrst á markað árið 2012 og kom þá með hinni nýju Skyactiv tækni Mazda sem gengur út á aukna sparneytni.

Með ólæknandi bíladellu

Pálmi Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps Símans, er með ólæknandi bíladellu eins og hann segir sjálfur.

Stór og stæðilegur

Land Rover Discovery er mjög góður í akstri þótt hann sé stór og mikill.

Keypti 30 milljóna ofursportbíl

Ólafur Björn Ólafsson hefur selt bíla í rúma þrjá áratugi. Hann hefur bæði flutt inn bíla og selt bíla úr landi.

Áttunda kynslóð Rolls Royce Phantom

Rolls Royce hefur kynnt áttundu kynslóð af eðallúxusbílnum Phantom. Bíllinn er hlaðinn miklum lúxus og gríðarlega öflugum hljómtækjum.
Viðtalið

DILL undirbýr matreiðsluþátt

Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust.

Matur & vín

Bröns af betri gerðinni

Fyrir þá sem ætla að njóta þess að vera heima um helgina er tilvalið að gera vel við sig með bröns af betri gerðinni. Á heimasíðunni www.gottimatinn.is má finna dásamlega uppskrift af hinum fullkomna bröns.

Menning

DILL undirbýr matreiðsluþátt

Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust.

Nýr Kia Optima SW í Plug-in Hybrid útfærslu

Útblástur Kia Optima SW Plug-in Hybrid er einungis 33 g/km sem er lægsta koltvísýringslosun í þessum stærðarflokki bíla.

Aston Martin setur rafbíl í framleiðslu

Fyrsti rafbíllinn frá Aston Martin er á leið í framleiðslu, en bíllinn fær útlit sitt frá Rapide AMR bíl fyrirtækisins.

Nýr S-Class AMG 3,5 sekúndur í hundraðið

Mercedes-Benz hefur kynnt breyttan S-Class sem fengið hefur létta andlistslyftingu. Bílablaðamaður Viðskiptablaðsins fékk að skoða og reynsluaka nýjum S-Class í Zurich í vikunni.

Framúrstefnulegur Kia Stonic

Kia Stonic er fyrsti smájepplingurinn frá Kia en hann er væntanlegur á markað í haust.

Dodge Daytona í uppáhaldi

Villi eins og hann er alltaf kallaður er mikill bílaáhugamaður og líður hreinlega ekki vel nema hann skipti um bíl á nokkurra mánaða fresti.
Ferðalagið

ELLE DECOR mælir með Reykjavík

Á heimasíðu ítalska hönnunarblaðsins ELLE DECOR má finna fjórtán ástæður þess að fólk ætti að heimsækja Reykjavík.

Besti Opelinn til þessa

Nýr Opel Insignia Grand Sport er nýjasta kynslóð millistærðar fólksbílsins frá þýska bílaframleiðandanum í Russelsheim.

Discovery bíll ársins hjá Auto Express

Nýr Discovery er í fyrsta sinn með yfirbyggingu úr áli sem gerir hann 490 kg léttari en eldri gerð.

Gullfallegur Geländewagen

Bjarni Þorgilsson er mikill áhugamaður um bíla og ekki síst eldri bíla sem hann hefur sérlega gaman af að gera upp.

Töffaralegur sportbíll

Mercedes-Benz C-Class Coupe er hörkugóður akstursbíll með línurnar í lagi.

Spennandi frumsýningar

Nokkrar spennandi frumsýningar verða hjá bílaumboðum á morgun laugardag. Hekla frumsýnir nýja Volkswagen Bjöllu og nýjan Golf.

Með mótorinn í miðjunni

Nýr Porsche 718 Cayman var frumsýndur á dögunum.