*

Bílar 22. júní 2013

Draumabíll Karenar

Karen Kjartansdóttir segir draumabílinn uppfylla flestar kröfur sem hún sækist eftir í fari bíla og karlmanna.

„Nýr Skódi kemur sterklega til greina því maður fær mikið fyrir peninginn við slík kaup. Ef ég þyrfti ekki að horfa í aurinn væri ég líka til í að smella mér á Volvo XC90. Volvo eru svo fallegir bílar og uppfylla í raun flest það sem ég sækist eftir í fari bíla og reyndar karlmanna líka, það er segja traustir, öruggir, látlausir en fágaðir,“ segir Karen Kjartansdóttir, fréttamaður á Stöð 2, um dramabílinn sinn.

Í Bílum, sérblaði sem fylgdi nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins, er rætt við nokkra einstaklinga sem lýsa draumabílnum sínum. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum Tölublöð.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim