*

Menning & listir 26. júní 2018

Elísabet fær boð í Óskarsverðlaunanefndina

Elísabet Ronaldsdóttir hefur verið boðið að sitja í nefnd sem sér um að tilnefna einstaklinga til Óskarsverðlauna.

Elísabetu Ronaldsdóttur hefur verið boðið að sitja í nefnd sem sér um að tilnefna einstaklinga til Óskarsverðlauna. 

Elísabet er klippari og hún sá meðal annars um klippingu á myndunum Deadpool 2 og Atomic Blonde. 

Aðrir sem fengu boð í nefndina voru leikkonan Daisy Ridley í Star Wars: The Force Awakens, grínistinn Dave Chappelle,  tónlistamaðurinn Kendrick Lamar, og Harry Potter höfundurinn J.K. Rowling.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim