*

Ferðalög 1. ágúst 2017

ELLE DECOR mælir með Reykjavík

Á heimasíðu ítalska hönnunarblaðsins ELLE DECOR má finna fjórtán ástæður þess að fólk ætti að heimsækja Reykjavík.

Greinin sem birtist á heimasíðunni
 http://www.elledecor.it/en/design/visitare-reykjavik-14-motivi-unnur-valdis er unnin í samstarfi við íslenska hönnuðinn Unni Valdísi en hún leiddi blaðamenn um fjórtán áhugaverða staði í borginni. Mælir Unnur meðal annars með nokkrum vel völdum stöðum til þess að njóta matar og drykkjar sem útsýnisstöðum og verslunum. 

Unnur mælir einnig með floti í Vesturbæjarlauginni en Unnur er einmitt hönnuðurinn á bak við flothettuna sjálfa sem hefur vakið mikla athygli. Sjá hér: www.flothetta.is 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim