*

Menning & listir 20. október 2017

Færri komust að en vildu

Tapasbarinn fagnar 17 ára afmæli um þessar mundir.

Tapasbarinn fagnar 17 ára afmæli um þessar mundir og er starfsfólk staðarins og gestir hans í miklum gír. Í vikunni var afmælisseðill í gangi og óhætt að segja að barinn sem kennir sig við tapas hafi verið þéttsetinn og komust færri að en vildu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.