*

Ferðalög 21. janúar 2019

Flottustu hótel í Evrópu

Eitt íslenskt hótel er á listanum en það er lúxushótelið Deplar Farm.

Breska tímaritið Business Insider hefur tekið saman lista yfir 27 flottustu hótelin í Evrópu. Eitt íslenskt hótel er á listanum en það er lúxushótelið Deplar Farm en það er staðsett í Fljótum, en það er dýrasta hótelið á listanum. Ódýrasta nóttin á Deplar Farm kostar 2.600 dollara.

Ódýrasta hótelið á listanum er staðsett á Mallorca og kostar nóttin á því 250 dollara. Ítölsk hótel eru áberandi á listanum.

Listan má sjá hér að neðan:

 • The Kensington, London
 • Claridge's, London
 • Covent Garden Hotel, London
 • Lucknam Park, Bath, UK
 • Heckfield Place, Hampshire, UK
 • Soho Farmhouse, Oxfordshire, UK
 • Ballyfin, County Laois, Ireland
 • Soho House Barcelona, Spain
 • Sant Francesc Hotel Singular, Mallorca, Spain
 • Les Fermes de Marie, Megève, France
 • Hotel de Crillon, Paris
 • Hotel du Cap-Eden-Roc, Antibes, France
 • La Réserve Paris
 • Grand Hotel a Villa Feltrinelli, Lake Garda, Italy
 • Castello di Vicarello, Tuscany, Italy
 • Belmond Hotel Caruso, Amalfi Coast, Italy
 • JK Place Capri, Italy
 • Le Sirenuse, Positano, Italy
 • Aman Venice, Italy
 • Borgo Egnazia, Puglia, Italy
 • Il Pellicano, Tuscany, Italy
 • Ett Hem, Stockholm
 • The Thief, Oslo, Norway
 • Anassa, Cyprus
 • Hotel Sanders, Copenhagen, Denmark
 • Perivolas, Santorini, Greece
 • Deplar Farm, Iceland

Myndir af þessum glæsilegu hótelum má nálgast hér

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

 • - Viðskiptablaðið sent heim
 • - Vefaðgangur að vb.is
 • - Frjáls verslun sent heim
 • - Fiskifréttir sent heim