*

Menning & listir 27. janúar 2018

Frönsk veisla

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í 18. skipti og stendur frá 26. janúar til 4. febrúar í Reykjavík og á Akureyri.

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í 18. skipti og stendur frá 26. janúar til 4. febrúar í Reykjavík og á Akureyri.

Iqalui
» Kanadíska myndin iqaluit segir frá Carmen sem starfar í viðskiptaheiminum í montréal. gilles, eiginmaður hennar, vinnur við framkvæmdir í norðausturhéruðum Kanada. Hann slasast alvarlega og ekki alveg ljóst hvernig það vildi til. Hún ýgur til bæjarins iqaluit á Ba nslandi, þar sem gilles liggur á spítala og kynnist vini hans, noah, innfæddum inúíta. Hún leitar svara við spurningum sínum, noah leitar að syni sínum til að koma í veg fyrir óhæfuverk og leið þeirra liggur út á Frobisheróa...

Relève
- histoire d’une création
Endurfæðingi
» Benjaminmillepiedvaraðal- dansari new York City Ballet og varð heimsfrægur fyrir ballettana í Óskarsverðlauna- myndinni Svarti Svanurinn. millepied tók árið 2014 við stjórnartaumunum í ballett Parísaróperunnar, þeim elsta
í heimi, stofnaður 1714. Fyrsta verkið sem hann setti upp í hinu nýja star var Clear, Loud, Bright, Forward sem markaði þáttaskil. Þessi heimildamynd sýnir lí ð á bak við tjöldin meðan millepied undirbýr og æ r dansverkið. 
Dans la forêt 

Myrkviði

 » Bræðurnir Tom og Benjamin fara í sumarfrí til Svíþjóðar þar sem faðir þeirra býr. Tom kvíðir samfundunum við föður sinn, sem er einrænn og sérkennilegur maður. Og það er eins og faðirinn sé fullviss um að Tom ha einhvern hæ leika til að sjá það sem öðrum er hulið. Hann býður drengjunum að dveljast í nokkra daga í kofa á vatnsbakka norður í landi og þeir verða himinlifandi. en staðurinn er langt frá mannabyggð, umlukinn þéttum skógi og Tom líst ekki á blikuna. dag- arnir líða og faðirinn er hættur að tala um heimferðina... 

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim