*

Tíska og hönnun 3. mars 2014

Gömul höll Costantino Berra í Sviss

Þegar myndlistamaðurinn Costantino Berra sneri til baka frá Rússlandi lét hann byggja höll sem nú er til sölu.

Í Lugano í Sviss, rétt við landamæri Ítalíu er sögufræg höll til sölu.

Það var myndalistamaðurinn Costantino Berra, frændi arkitektsins Camuzzi, sem lét byggja höllina þegar hann sneri til baka frá Rússlandi árið 1850.

Höllin er klassískt meistarastykki 19. aldar arkitektúrs á þessu svæði sem er syðsti hluti Sviss, alveg upp við landamæri Ítalíu. Þegar innanhússhönnunin er skoðuð nánar má einnig greina áhrif frá Rússlandi sem gera höllina afar sérstaka og fallega. 

Höllin er 560 fermetrar og kostar rúmlega 1,2 milljarð króna. Nánari upplýsingar má finna hér. 

 

 

 

 

 

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim