*

Tíska og hönnun 7. ágúst 2018

GQ fjallar um fyrsta íslenska lúxus hótelið

Breska tímaritið GQ fjallar um fyrsta íslenska lúxus hótelið sem unnið er að að byggja við Bláa lónið.

Breska tímaritið GQ fjallar um fyrsta íslenska lúxus hótelið sem unnið er að að byggja við Bláa lónið. Hótelið sem um ræðir nefnist The Retreat og er fimmstjörnu lúxushótel. Það var hannað af Sigríði Sigþórsdóttur, arkitekt hjá Basalt Architects en hún kom einnig að hönnun Bláa lónsins. 

Hafist var handa við byggingu hótelsins árið 2014 en það mun samanstanda af 62 svítum sem munu vera innréttaðar til að endurspegla íslenska náttúru. 

Gisting á þessu glæsilega hóteli mun kosta rúmlega þúsund evrur eða um það bil 120 þúsund íslenskar krónur. 

Nánar má lesa um hótelið hér.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim