*

Hollt heilsunni að baða sig í bjór

Bjórböðin opnuðu í byrjun sumars og hafa slegið rækilega í gegn á meðal erlendra ferðamanna sem og Íslendinga.

Húmoristar og hjartahlýir reimið á ykkur skóna

Vinir gríngreifans Stefáns Karls Stefánssonar eins og þeir kalla hann, ætla að hlaupa til styrktar honum og Krafti, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur í Reykjavíkur maraþoninu.

Hjólar í boð og bústaði

Erla Sigurlaug Sigurðardóttir, landsliðskona í hjólreiðum, hefur náð einstökum árangri í hjólreiðum af öllum toga á mjög skömmum tíma.

Lúxusvara úr íslenskri náttúru

Dr. Guðrún Marteinsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, hefur unnið að þróun húðvaranna Taramar með sérstakri virðingu fyrir náttúrunni og vísindum en afraksturinn er öruggar, eiturefnalausar og lífvirkar húðvörur sem eiga engan sinn líka.

Hefur öðlast sitt eigið líf

Ný útgáfa af flothettunni sem slegið hefur í gegn hér á landi verður kynnt í nýjum húsakynnum Systrasamlagsins að Óðinsgötu 1 í dag.
Viðtalið

DILL undirbýr matreiðsluþátt

Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust.

Matur & vín

Bröns af betri gerðinni

Fyrir þá sem ætla að njóta þess að vera heima um helgina er tilvalið að gera vel við sig með bröns af betri gerðinni. Á heimasíðunni www.gottimatinn.is má finna dásamlega uppskrift af hinum fullkomna bröns.

Menning

DILL undirbýr matreiðsluþátt

Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust.

„Það er ekkert óheilbrigði í gangi.“

Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir, úr Mjölni, berst sinn annan atvinnubardaga næstkomandi laugardagskvöld á Invicta 22 bardagakvöldinu sem fram fer í hinu sögufræga húsi Scottish Rite Temple í Kansas City.

Vilja gera Mjölni að MMA miðstöð heimsins

Bardagafélagið Mjölnir flutti á dögunum í nýtt húsnæði í Öskjuhlíð Reykjavíkur. Markmið Mjölnismanna er nú að gera Mjölni að miðstöð MMA í heiminum.

Píndi í mig morgunmat í mörg ár

Katrín Júlíusdóttir framkvæmdarstjóri Samtaka fjármálafyrirtækja er morgunhani mikill en gafst hinsvegar upp á morgunverðinum fyrir löngu. Hún bauð Eftir vinnu í morgunbolla og spjall.

Ábati af heilsurækt

Samanlagður hagnaður vinsælustu heilsuræktarstöðva höfuðborgarsvæðisins nam 256 milljónum árið 2015.

Áfengisneysla og líkamsrækt

Yfirleitt tengjum við hvers kyns líkamsrækt við vatnsdrykkju, hollustu og heilbrigða lifnaðarhætti en síður við neyslu áfengra drykkja.
Ferðalagið

ELLE DECOR mælir með Reykjavík

Á heimasíðu ítalska hönnunarblaðsins ELLE DECOR má finna fjórtán ástæður þess að fólk ætti að heimsækja Reykjavík.

Vinsælt í ræktinni 2016

Eftir vinnu tók saman hvað þykir líklegt til vinsælda í líkamsrækt á árinu.

„Starfmaðurinn er auðlind hvers fyrirtækis“

Starfsmenn eru ekki bara fjarverandi vegna veikinda. Fjarvera getur líka verið notkun samfélagsmiðla og síma á vinnutíma.

Fitt á fjöllum

Haraldur Örn Ólafsson stendur fyrir nýju námskeiði fyrir þá sem vilja sameina útivist og náttúruupplifun við æfingar.

Fyrst kvenna formaður hjólreiðafélags

Lilja Birgisdóttir, verkefnastjóri hjá Sjóvá, tók við sem formaður hjólreiðafélagsins Tinds síðasta haust.

Leynilaug á Flúðum

Gamla laugin í Hverahólmanum nálægt Flúðum er elsta sundlaug á Íslandi.

Til fjalla ég fer

Á netinu má finna ýmsa gönguklúbba sem opnir eru öllum. Vesen og vergangur er einn þeirra.