*

Ábati af heilsurækt

Samanlagður hagnaður vinsælustu heilsuræktarstöðva höfuðborgarsvæðisins nam 256 milljónum árið 2015.

Áfengisneysla og líkamsrækt

Yfirleitt tengjum við hvers kyns líkamsrækt við vatnsdrykkju, hollustu og heilbrigða lifnaðarhætti en síður við neyslu áfengra drykkja.

Vinsælt í ræktinni 2016

Eftir vinnu tók saman hvað þykir líklegt til vinsælda í líkamsrækt á árinu.

„Starfmaðurinn er auðlind hvers fyrirtækis“

Starfsmenn eru ekki bara fjarverandi vegna veikinda. Fjarvera getur líka verið notkun samfélagsmiðla og síma á vinnutíma.

Fitt á fjöllum

Haraldur Örn Ólafsson stendur fyrir nýju námskeiði fyrir þá sem vilja sameina útivist og náttúruupplifun við æfingar.
Viðtalið

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.

Matur & vín

Víngæði falla í verði

Hvernig er best að búa sig undir vinstri stjórn, fari svo ólíklega að vinstri menn nái samstöðu um áætlun gegn hagvexti?

Menning

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.

Fyrst kvenna formaður hjólreiðafélags

Lilja Birgisdóttir, verkefnastjóri hjá Sjóvá, tók við sem formaður hjólreiðafélagsins Tinds síðasta haust.

Leynilaug á Flúðum

Gamla laugin í Hverahólmanum nálægt Flúðum er elsta sundlaug á Íslandi.

Til fjalla ég fer

Á netinu má finna ýmsa gönguklúbba sem opnir eru öllum. Vesen og vergangur er einn þeirra.

Kvef þrífst í köldu nefi

Ónæmiskerfi mannsins er veikara þegar kalt er í veðri og því smitast fólk frekar við slíkar aðstæður.

Biðtímar aldrei lengri í Bretlandi

21.000 sjúklingar í Bretlandi þurftu að bíða á bráðadeild í allt að tólf tíma áður en þeim var sinnt síðustu tvær vikurnar fyrir jól.
Ferðalagið

Siglt um Dóná á aðventunni

Íslendingar streyma í skipulagðar aðventuferðir til Evrópu að skoða jólamarkaði og njóta lífsins.

Stundar dýfingar í Danmörku

Framkvæmdastjóri United Silicon tók skýluna af snaganum í nóvember og keppti í dýfingakeppni eftir tólf ára hlé.

Haustmaraþonið verður um næstu helgi

Í fyrra tóku 140 manns þátt í haustmaraþoni Félags maraþonhlaupara og létu ekki kalt haustveður stöðva sig.

Árni Helga: Drekk hálft glas af græna djúsnum

Af og til rífur Árni Helgason sig í gang, svitnar og hellir í sig græna djúsnum.

Stefnir á hálfmaraþon

Framkvæmdastjóri SA segir öllu máli skipta að hreyfa sig því þá verði maður skýrari í kollinum.

Mount Blanc næst á dagskrá

Í Mount Blanc hlaupinu eru hlaupið í gegnum þrjú lönd, Frakkland, Sviss og Ítalíu.

Friðleifur sigraði í Mt. Esja Ultra hlaupinu

Friðleifur Friðleifsson hljóp ellefu sinnum upp á Esjuna á 10 klst., 40 mínútum og 56 skúndum.