*

Níu fyrirtæki komu að barnaafmæli bloggara

Samfélagsmiðlarnir eru í hraðri þróun og eru ávallt að verða sterkari áhrifavaldar í viðskiptalífinu. Markaðsfólk notar í auknum mæli samfélagsmiðla til að ná til markhópa en fyrirtæki eru í auknum mæli að átta sig á mikilvægi talsmanna á samfélagsmiðlum.

Brann út fyrir hrun

Pétur Einarsson ólst að miklu leyti upp á erlendri grundu þar sem faðir hans starfaði sem sendiherra. Hann gekk menntaveginn, starfaði í bankaheiminum og lifði farsælu lífi, svona samkvæmt bókinni í það minnsta.

Mikilvægt að gera mistök

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var alin upp við það að menntun væri máttur en hún telur einnig mikilvægt að læra af mistökunum.

Skekkja sem þarf að rétta

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að í Félagi kvenna í atvinnulífinu ríki mikil samheldni og kraftur við að stuðla að því að efla tengslanet og kraft kvenna.

Flughátíð á Hellu

Allt sem flýgur er flughátið Flugmannafélags Íslands sem haldin er ár hvert á Hellu.
Viðtalið

„Brenn fyrir því að efla náttúruvitund fólks“

Tómas Guðbjartsson yfir hjarta- og lungnaskurðlæknir segir bókina Draumalandið hafa breytt lífi sínu.

Matur & vín

Íslensk kjötsúpa á haustlegum sumardögum

Þegar íslenska sumarið býður upp á vætu og lægð er kjörið að elda mat sem yljar bæði líkama og sál.

Menning

„Brenn fyrir því að efla náttúruvitund fólks“

Tómas Guðbjartsson yfir hjarta- og lungnaskurðlæknir segir bókina Draumalandið hafa breytt lífi sínu.

Morgunmatur meistaranna

Eftir vinnu mælti sér mót við Tryggva Þorgeirsson forstjóra Sidekick Health.

Morgunmatur meistaranna

Eftir vinnu mælti sér mót við Ásdísi Kristjánsdóttur forstöðumann efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins.

Mottukeppninni lokið

Alls söfnuðust 6,4 milljónir króna í Mottukeppni Mottumars.

Andstæði systkini

Bróðir Al Capone framfylgdi bannlögunum í Bandaríkjunum og systir Fidels Castro njósnaði fyrir Bandaríkin.

Morgunmatur meistaranna

Eftir vinnu mælti sér mót við Ásgeir Jónsson forseta Hagfræðideildar HÍ.
Ferðalagið

Afslöppuð vatnaborg

Bern er ekki endilega þekktasti áfangastaður ferðamanna í Sviss, en höfuðborgin, ásamt nágrannabænum Thun, býður upp á óvænta sundmenningu.

Fimmtíu króna myntin þykir fegurst

61% gesta sem mættu í Myntsafn Seðlabanka Íslands á Safnanótt eru sammála um að fimmtíu króna myntin sé fegurst.

Sá hlutina í nýju ljósi eftir brunann

Eygló Harðardóttir er meðal þeirra fjölmörgu Íslendinga sem hafa öðlast áhuga á mínimal­ískum lífsstíl.

Auðæfi Hitlers

Talið er að þegar Hitler lést hafi auður hans numið um 715 milljörðum íslenskra króna.

Ríkustu menn sögunnar

Enginn núlifandi einstaklingur kemst á lista tímaritsins Time yfir fimm ríkustu menn sögunnar.

Mannkynið nálgast 7,4 milljarða

Ísland er 175. fjölmennasta land í heimi með um 0,0045% af heildarfjölda mannkyns.

Samlegðaráhrifin

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.