*

Tíska og hönnun 13. ágúst 2018

Íburðarmestu flugvellir heims

Breska tímaritið Business Insider hefur birt lista yfir 15 flugvelli sem vekja athygli fyrir einstaklega íburðarmikið útlit.

Breska tímaritið Business Insider hefur birt lista yfir 15 flugvelli sem vekja athygli fyrir einstaklega íburðarmikið útlit.

Í umfjölluninni fylgja myndir af ýmsum athyglisverðum innréttingum. Flugvellirnir eru mismunandi en þeir innihalda ýmist fallega garða, skautasvell eða fiskabúr. 

Á Hamad alþjóðaflugvellinum í Qatar er staðsett sundlaug sem eins og sjá má á myndum í umfjölluninni er afar stór. 

Á þýska flugvellinum í Munich er skautasvell þar sem gestir flugvallarins geta skautað á meðan þeir bíða eftir fluginu sínu.

Í San Francisco geta gestir flugvallarins slappað af í Jóga tíma en á vellinum ser staðsett sérstakt Jóga herbergi sem gestir geta notað gegn vægu gjaldi.

Á Changi flugvellinum í Singapore er hvorki meira né minna en fjögurra hæða rennibraut. 

Nánar má lesa um þessa glæsilegu flugvelli hér.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim