Laugardagur, 28. nóvember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Innrás Fiat 500 til Bandaríkjanna

29. júlí 2012 kl. 18:58

Fiat

Stikkorð

Fiat 500

Ítalski bílaframleiðandinn hefur gert stórskemmtilega auglýsingu fyrir innreið Fiat 500 til Ameríku.

Ítalski bílaframleiðandinn Fiat, sem á meirihluta í Chrysler, hefur framleitt stórskemmtilega auglýsingu sem hluta af innreið bílaframleiðandans til Norður Ameríku.

Þar leikur Fiat 500, sem er einhver fallegasti fólksbíll sem Fiat hefur framleitt, aðhlutverkið.

Fiat 500 var fyrst framleiddur árið 1957 og nýja týpan var sett á markað á 50 ára afmæli bílsins. Viðtökurnar hafa verið afar góðar í Evrópu.Allt
Innlent
Erlent
Fólk