*

Sport & peningar 8. febrúar 2014

Kobe Bryant tekjuhæstur

Fáir komast með hælana þar sem Kobe Bryant er með hælana.

Kobe Bryant er tekjuhæsti leikmaður NBA á árinu 2014 samkvæmt lista Forbes. Heildartekjur Kobe eru metnar á um 64,5 milljónir Bandaríkjadala en þar af eru auglýsingatekjur 34 milljónir.

Næstur á eftir kemur LeBron James sem er með 61,1 milljón Bandaríkjadala í tekjur en þar af koma 42 milljónir frá auglýsingum. Næstir á lista eru Derrick Rose með 38,6 milljónir og Kevin Durant með 31,8 milljónir dollara.

Stikkorð: Kobe Bryant
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim