*

Matur og vín 1. mars 2014

Kolvetni og fita

Matur úr grófum korntegundum er betri en sá úr fínunnum.

Gunnar Sigurðsson læknir og Laufey Steingrímsdóttir, prófessor í næringarfræði, skrifuðu áhugaverða grein í Morgunblaðið fyrir skömmu. „Þegar kemur að fitu og kolvetnum er áherslan öðru fremur á gæði og samsetningu frekar en magn hvors um sig,“ segir í greininni.

Hvað kolvetnin varðar þá mæla þau eindregið með grófum korntegundum á borð við hafra, heilhveiti og rúg í stað þeirra fínunnu.

„Heilsusamlega leiðin til að minnka kolvetni og fækka hitaeiningum er að borða sem allra minnst af sætindum, kökum, hvítu hveiti, kexi og sætum drykkjum.“

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim