Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Fyrir fyrstu skref í fjármálum

Bókin Lífið er rétt að byrja er hugsuð fyrir ungt fólk sem er að verða fjarráða og fjallar um grunnatriði í fjarmálum einstaklinga.

Red Hot Chili Peppers til Íslands

Red Hot Chili Peppers troða upp í Nýju-Laugardalshöllinni þann 31. júlí.

Drungi á Vestfjörðum

Ragnar Jónasson vinnur sem lögfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Gamma á daginn, en á kvöldin skrifar hann glæpasögur.

Dylan kemst ekki

Söngvaskáldið Bob Dylan kemst ekki til að taka á móti Nóbelsverðlaununum. Hann hefur öðrum hnöppum að hneppa á sama tíma.
Viðtalið

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Matur & vín

Víngæði falla í verði

Hvernig er best að búa sig undir vinstri stjórn, fari svo ólíklega að vinstri menn nái samstöðu um áætlun gegn hagvexti?

Menning

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Hugmyndin kviknaði við sundlaugarbakkann

Þorvaldur Davíð, ásamt hljómsveitinni Skafrenningunum, gefur út djassaða jólaplötu sem ber nafnið Jólin! Það hlakka allir til nema ég, fyrir jólin.

Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðaunin

Bob Dylan, einn þekktasti tónlistarmaður og textahöfundur samtímans hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.

Harðstjórinn

Eftir vinnu hefur fjallað áður um hvernig Kennedy og Coolidge höfðu gaman af þeim fríðindum sem embættinu fylgja.

Undir áhrifum íslenskra jurta

Hildur Yeoman fatahönnuður hefur undanfarið sótt mikinn innblástur í íslenskar jurtir.

Prakkarinn í forsetastólnum

Forsetar Bandaríkjanna hafa sumir misbeitt valdi sínu og það á sérstaklega smásmugulegan hátt.
Ferðalagið

Siglt um Dóná á aðventunni

Íslendingar streyma í skipulagðar aðventuferðir til Evrópu að skoða jólamarkaði og njóta lífsins.

Ylur heima í stofu

Fanney og Arnar eru par sem búa á Selfossi sem framleiða og hanna prjónuð barnaföt undir merkinu Ylur.

Smásálarleg misnotkun á valdi

Forsetar Bandaríkjanna hafa misbeitt valdi sínu á smásmugulegan hátt. John F. Kennedy er einn þeirra.

Hús úr Harry Potter til sölu

Húsin þar sem Harry Potter og Hermione Granger bjuggu í kvikmyndunum um galdradrenginn eru nú til sölu.

Hjartað mitt er á Íslandi

Edduverðlaunahafinn Hera Hilmarsdóttir leikur eitt af aðalhlutverkum í nýjustu mynd Baltasar Kormáks sem nefnist Eiðurinn.

Þrestir framlag Íslands til Óskarsins

Kvikmyndin Þrestir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna.

Kvikmynd um fjöldamorð Íslendinga

Baltasar Kormákur tekur þátt í framleiðslu á kvikmynd sem fjallar um fjöldamorð Íslendinga á böskum árið 1615.