*

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Nítján ára kominn á samning hjá One Little Indian

Gabríel Ólafsson, 19 ára tónskáld og píanóleikari, hefur undirritað plötusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian.

Flytja mikið magn af búnaði vegna Guns N´ Roses

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Solstice, segir flutning á búnaði vera algert lykilatriði þegar kemur að tónleikahaldi.

Elísabet fær boð í Óskarsverðlaunanefndina

Elísabet Ronaldsdóttir hefur verið boðið að sitja í nefnd sem sér um að tilnefna einstaklinga til Óskarsverðlauna.

Nýja Jurassic World myndin slær í gegn

Jurrasic World: Fallen Kingdom, aflaði tekna upp á 150 milljónir dollara í gegnum miðasölu á frumsýningarhelgi kvikmyndarinnar.
Viðtalið

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Matur & vín

3% færri kaloríur af matseðlinum

Veitingahúsagestir í Bandaríkjunum panta 3% færri kaloríur ef fjöldi þeirra kemur fram á matseðlinum, samkvæmt rannsókn.

Menning

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Ólafur Darri og Ilmur hlaupa til góðs

Þau munu ásamt fjölda annarra leikara hvetja landsmenn til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni og leggja góðum málefnum lið.

Incredibles 2 slær met

Engin teiknimynd hefur áður grætt svo mikið á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum.

Jökullinn Logar gerir vel erlendis

Kvikmyndin hefur verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður Ameríku.

Nýja Avengers myndin græðir á tá og fingri

Aðeins fjórða kvikmynd í sögunni sem þénar yfir 2 milljarða dollara í gegnum miðasölu.

Star Wars skilar tapi í fyrsta sinn

Star Wars myndin: „Solo: A Star Wars Story" verður líklega fyrsta Star Wars myndin til að skila tapi.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Þjóðhátíðarlagið komið út

Í ár sömdu bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór þjóðhátíðarlagið en það nefnist: Á sama tíma, á sama stað.

Mynd Baltasars fær misjafna dóma

Kvikmynd Baltasars, sem heitir Adrift, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag.

Lestur Finns í skammdeginu

Finnur Oddsson forstjóri Origo, áður Nýherja, las um Bezos og Musk, sálfræðinga með hagfræðiverðlaun og um Gráa manninn.

Lestur Birnu í skammdeginu

Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslands sagði frá lestri sínum á sögu forvera hennar í starfi hjá gamla Íslandsbanka.

Fagna 150 ára afmæli séra Friðriks

Valur, Haukar, Skátarnir, KFUM og KFUK og Fóstbræður taka höndum saman til að fagna afmæli Séra Friðriks Friðrikssonar.

Benedikt Erlings fær góða dóma í Cannes

Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Woman at War eða Kona fer í stríð, hefur fengið góðar viðtökur á Cannes.