*

Sýning um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur

Veröld – hús Vigdísar verður opið öllum almenningi um helgina.

DILL undirbýr matreiðsluþátt

Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust.

Unnu til fimm verðlauna um helgina

Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir íslenska handritshöfundinn og leikstjórann Hlyn Pálmason, vann til fimm alþjóðlegra verðlauna og fer þannig af stað með látum inn í hátíðaferðalagið sem er rétt að hefjast.

Drottning dægurlagatónlistar á Innipúkanum

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og nú er það að frétta að XXX Rottweiler, Joey Christ og Sigga Beinteins hafa bæst við glæsilega dagskrána.

Sannkölluð veisla fyrir augað

Nýverið opnaði LAVA eldfjallamiðstöð á Hvolsvelli eftir þriggja og hálfs árs undirbúningstíma. Um er að ræða einkar glæsilegt mannvirki og stærstu eldfjallasýningu landsins.
Viðtalið

Sýning um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur

Veröld – hús Vigdísar verður opið öllum almenningi um helgina.

Matur & vín

Fullkominn matur eftir maraþon

Ragga nagli deilir hér fljótlegri uppskrift að fullkominni máltíð fyrir hlaupara dagsins sem hjálpar líkamanum að jafna sig hratt og vel.

Menning

Sýning um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur

Veröld – hús Vigdísar verður opið öllum almenningi um helgina.

„Stundum þarf ekki meira til að segja góða sögu“

Sycamore Tree sem samanstendur af listamönnunum Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur frumflutti nýtt lag í vikunni en lagið er án efa enn eitt „feel-good“ lagið sem kemur frá tvíeykinu.

„Brenn fyrir því að efla náttúruvitund fólks“

Tómas Guðbjartsson yfir hjarta- og lungnaskurðlæknir segir bókina Draumalandið hafa breytt lífi sínu.

List frekar en punt

Ferill Guðmundar Birkis Pálmasonar kíró- praktors og málara hefur verið á hraðri uppleið en hann hafði loksins hugrekki til þess að reyna við penslana árið 2007 eftir að hafa látið sig dreyma um það í mörg ár. Eftir vinnu leit við á vinnustofuna.

Karnivalstemmning í afmæli Nýherja

Öllu var til tjaldað í tuttugu og fimm ára afmæli Nýherja sem haldið var á Klambratúni í gær.

Empwr peysan til styrktar konum á flótta

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi í samstarfi við landsnefnd UN Women á Íslandi kynna empwr peysuna. Peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og er þetta í fyrsta sinn sem iglo+indi hanna einnig flík fyrir fullorðna.
Ferðalagið

ELLE DECOR mælir með Reykjavík

Á heimasíðu ítalska hönnunarblaðsins ELLE DECOR má finna fjórtán ástæður þess að fólk ætti að heimsækja Reykjavík.

Verðmætasta sjónskekkja allra tíma?

Sérstaka hæfileika eða líkamspartar geti skilað fólki umfangsmiklum tekjum. Slíkar tekjulindir þarf svo að sjálfsögðu að tryggja sem aðra, hvort sem uppsprettan sé skökk augu, stór brjóst eða knattspyrnuhæfileikar.

Leggur allt undir

Landslag í útgáfumálum hefur tekið töluverðum breytingum með tilkomu hópfjármögnunarsíða á borð við Karolina Fund.

400 konur mættu á konukvöld Audi

Lúxusbílar Audi virðast höfða til kvenþjóðarinnar því húsfyllir var á fyrsta konukvöldi Audi sem haldið var á dögunum.

Nýsköpunarstuð

Stuðverk – skemmtifélag verkfræðikvenna, Crowberry Capital og Össur taka höndum saman og bjóða í nýsköpunarstuð.

Framtíð tónlistarútgáfu undir

Sölvi Blöndal telur framtíðina liggja í streyminu og vill taka þátt í því að skapa nýtt rekstrarmódel fyrir tónlistarútgáfu.

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.