*

Færri komust að en vildu

Tapasbarinn fagnar 17 ára afmæli um þessar mundir.

Tosca sett á svið hér á landi

Óperan Tosca eftir Giacomo Puccini er ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið.

Icelandair vann til flestra verðlauna

Herferð Icelandair, Stopover Buddy, hlaut í gærkvöldi fern Euro Effie auglýsingaverðlaun.

Bókalestur Haralds og Ástu í sumar

Haraldur Þórðarson forstjóri Fossa og Ásta Sigríður Fjeldsted sögðu frá sínum bókalestri í sumar.

Icelandair hótel umhverfisfyrirtæki ársins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem er í dag.
Matur & vín

Notar steypujárn í nánast allt

Nanna Rögnvaldardóttir hefur lengi haft dálæti á pottum og pönnum úr steypujárni.

Menning

Færri komust að en vildu

Tapasbarinn fagnar 17 ára afmæli um þessar mundir.

Svarti víkingurinn á hvíta tjaldið

Paramount Pictures mun framleiða sjónvarpsþáttaröð um smákonunginn og þrælahaldarann Geirmund heljarskinn út frá bókum og rannsóknum Bergsveins Birgissonar.

Bókalestur sumarsins

Guðjón Auðunsson forstjóri Reita og Helga Hlín Hákonardóttir í Strategíu sögðu frá sínum bókalestri í sumar.

Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn á mánudaginn.

Haustinu fagnað með stæl

Starfsfólk Nýherja hélt árlegan haustfagnað á dögunum.

Síldarminjasafnið hlaut Umhverfisverðlaun

Síldarminjasafnið á Siglufirði hlýtur Umhverfisverðlaun ferðamálastofu árið 2017.
Ferðalagið

Hótel borg vinnur „Óskarsverðlaun ferðaþjónustunnar“

Hótel Borg hlaut viðurkennnguna „Iceland’s Leading Hotel 2017“ hjá World Travel Awards, sem eru jafnan talin virtustu verðlaun ferðaþjónustugeirans, þriðja árið í röð.

Hvetja ljósvakamiðla að til víxla kynjahlutfalli

Á morgun 4. október er dagur kvenna í fjölmiðlum.

Ég man þig hlýtur aðalverðlaun

Ég man þig hlaut aðalverðlaun á þýsku kvikmyndahátíðinni Fantasy Film Fest.

Vodafone hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2017

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra veitti Vodafone Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2017 á morgunfundinum „Hagnýtar leiðir til að auka jafnrétti á vinnustöðum!“ sem haldinn var í Háskóla Íslands í morgun.

Átakanleg auglýsing Á allra vörum

Fjölmennt var í Hörpu í gær þegar herferðinn Á allra vörum var formlega hrundið af stað. Auglýsing herferðarinnar var frumsýnd í boðinu og vakti mikil viðbrögð enda afar átakanleg.

Kjarvalsverk og Cobra-myndir á fyrsta uppboði haustsins

Gallerí Fold mun standa fyrir fyrsta uppboði haustsins mánudagskvöldið 4. september kl. 18 í húsnæði Gallerísins. Uppboðið er óvenjulegt að því leyti að fleiri verk flokkast sem úrvalsverk en að jafnaði.

„Við erum hvergi nærri hætt“

Leiksýningin How to become Icelandic in 60 minutes verður sýnd í 500. skipti í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld. Alls hafa um 60 þúsund manns séð sýninguna sem var frumsýnd í maí 2012, fljótlega eftir að Harpa var opnuð.