*

Hitt og þetta 13. desember 2018

Myndir: Glæsiíbúðir í Austurhöfn

Íbúðirnar verða allar hinar glæsilegustu og að sögn byggingaraðila eru sett ný viðmið í frágangi og efnisvali.

Eins og Viðskiptablaðið greindi frá í gær þá mun á fyrri hluta næsta árs 71 ný íbúð í Austurhöfn fara á sölu, en Austurhöfn er við gömlu höfnina í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar verða allar hinar glæsilegustu og að sögn byggingaraðila eru sett ný viðmið í frágangi og efnisvali. 

Hér að neðan má sjá nokkrar tölvugerðar myndir sem sýna hvernig íbúðirnar munu koma til með að líta út. Auk þess má sjá mynd af því hvernig íbúðahúsið mun líta út að utan.

Eldhús íbúðanna verður nútímalegt og stílhreint.

Útsýnið úr stofunni er ekki amalegt.

Nokkrar tveggja hæða íbúðir á efstu hæðum byggingarinnar eru bæði með útsýni yfir Hörpuna og yfir garð sem tilheyrir Austurhöfn.

Stikkorð: Austurhöfn
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim