*

Menning & listir 10. desember 2013

Ostur úr tárum Ólafs Elíassonar

Ýmsir „góðir“ ostar eru til sýnis í Dublin. Þar á meðal er einn sem búinn er til úr naflakuski matarrithöfundarins Michael Pollan.

Ostur sem gerður var úr tárum dansk/íslenska listamannsins Ólafs Elíassonar er meðal annars til sýnis í Science Gallery í Dublin um þessar mundir.

Osturinn er hluti af sýningunni Selfmade og er afrakstur samvinnu listamanns og líffræðings sem vilja sýna hvernig virkni örvera í líkama okkar svipar til örvera í ostagerð.

Ostarnir eru unnir úr mjólk og örverum úr ýmsum þekktum einstaklingum en þar á meðal er ostur úr naflakuski rithöfundarins Michael Pollan.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim