*

Verðmætasta liðið í NBA

New York Knicks er metið á 3,3 milljarða dollara samkvæmt Forbes tímaritinu.

Með 1,1 milljarð í laun

Háskólaþjálfari í Alabama er með sextánföld laun bankastjóra Arion banka.

Veðurguðirnir stoppuðu ekki hlaupara

Í hlaupaseríu Bose og FH sem fram fór í gærkvöldi voru þau Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir, bæði í ÍR, fyrst.

Gylfi langlaunahæsti íþróttamaðurinn

Gylfi Þór Sigurðsson er með hæstu laun sem íslenskur íþróttamaður hefur fengið fyrr og síðar.

Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2017; 6-10

Rifjaðar eru upp vinsælustu íþróttafréttir ársins á vef Viðskiptablaðsins.
Viðtalið

Harlem dans í snjónum á Flúðum

Tugir erlendra og innlendra dansara væntanlegir til Flúða á fyrstu íslensku Lindy hop vetrardanshátíðina sem hefst í dag.

Matur & vín

Allegrini dagar á Grillmarkaðnum

Ein virtasta víngerð Ítalíu og Grillmarkaðurinn efna til veislu.

Menning

Harlem dans í snjónum á Flúðum

Tugir erlendra og innlendra dansara væntanlegir til Flúða á fyrstu íslensku Lindy hop vetrardanshátíðina sem hefst í dag.

Ólafía Þórunn kylfingur ársins í sjötta sinn

Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2017. Þeir eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Axel Bóasson (GK).

Reiknað með að færri komist að en vilja

Fótboltaskóli Real Madrid er á leiðinni til Íslands.

Jussi valdi 28 kylfinga í landsliðshóp GSÍ

Landsliðshópurinn gæti breyst á tímabilinu.

Íslenska kvennalandsliðið sigrar

Landslið Íslands í knattspyrnu sigraði lið Þýskalands, eitt sterkasta liðið í kvennaknattspyrnunni með 3 mörkum gegn 2.

„Veit að þetta verður besti bardaginn á ferlinum“

Stórt bardagakvöld fer fram í London, laugardagskvöldið 7. október. Í aðalbardaga kvöldsins berst Bjarki Þór Pálsson (3-0) á móti öflugum andstæðing Quamer Hussein (6-2).
Ferðalagið

Reykjavík valin ævintýra- og vetraráfangastaður Evrópu

Á jafnframt möguleika á að vera valin Ævintýraáfangastaður alls heimsins árið 2018.

Tæki 200 ár að vinna sér inn laun Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson er með um 200 sinnum hærri laun en Íslendingur með 500 þúsund krónur í laun fyrir skatt.

Gylfi langdýrasti Íslendingurinn

Gylfi Þór Sigurðsson er 32. dýrasti knattspyrnumaður sögunnar.

Afhentu Barnaspítala Hringsins 4 milljónir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur og KPMG hafa afhent Barnaspítala Hringsins 4 milljónir króna sem söfnuðust í góðgerðargolfmóti þriðjudaginn 8. ágúst 2017.

Háar upphæðir undir í Kaplakrika

Að minnsta kosti 5,6 milljónir evra verða undir þegar FH mætir Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Peningabardaginn mikli

Ótrúlegar fjárhæðir eru í spilunum í einum stærsta bardaga síðari ára. Talið er að Floyd Mayweather geti þénað allt að 400 milljónir dollara en Conor McGregor fær ekki alveg jafnmikið í sinn hlut. Hugsanlega „aðeins“ 127 milljónir.

Finni í nýliðavali NBA

Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram í kvöld.