*

Real Madrid tekjuhæsta knattspyrnuliðið

Tekjur félagsins á síðasta leiktímabili námu 750,9 milljónum evra. Manchester United dettur niður í 3. sæti listans.

Handboltaliðið flogið af stað á HM

Icelandair flýgur með handboltalandsliðið á HM í Þýskalandi, en uppselt er í pakkaferðir til að fylgja liðinu eftir.

Landsliðsfyrirliðinn gefur út bók

Í bókinni opnar hann sig upp á gátt og er hún einstök innsýn í líf landsliðsfyrirliðans.

Enski boltinn til Símans

Síminn hefur staðfest orðróm síðustu daga um að Síminn hafi tryggt sér sýningaréttinn á enska boltanum.

Enski boltinn fer af Stöð 2 Sport

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu mun ekki lengur vera sýnd á Stöð 2 Sport frá og með næsta keppnistímabili.
Viðtalið

Tilnefningar til Edduverðlauna 2019

Edduverðlaunahátíðin fer fram föstudagskvöldið 22. febrúar í Austurbæ.

Matur & vín

Helgi í Góu með nýtt súkkulaði

Gamla Hraunið hefur nú verið markaðssett með 56% dökku súkkulaði en Góa fagnar nú 50 ára afmæli sínu.

Menning

Tilnefningar til Edduverðlauna 2019

Edduverðlaunahátíðin fer fram föstudagskvöldið 22. febrúar í Austurbæ.

Eigandi Leicester látinn

Srivaddhanaprabha er talinn hafa verið fimmti ríkasti maður Tælands og festi hann kaup á Leicester árið 2010.

Gunnar Nelson mætir Oliveira kúreka

Íslenski bardagakappinn hefur verið bókaður í næsta UFC slag 8. desember þar sem hann mætir Alex „Cowboy“ Oliveira.

Heiðurinn undir

Stærsti viðburður í golfheiminum, Ryder-bikarinn, fer fram í Frakklandi um helgina. Bandaríkin eru talin sigurstranglegri en Evrópa hefur ekki tapað á heimavelli í 25 ár.

Greip í bremsuna á 225 km hraða

Ítalskur vélhjólakappi hefur verið rekinn úr keppni eftir að hafa gripið í bremsuna hjá keppinaut í miðri keppni.

Risaskjár á æfingasvæðinu

Þýska knattspyrnuliðið Hoffenheim færir töflufundina úr fundarsalnum og á æfingasvæðið.
Ferðalagið

Flaug 240 þúsund kílómetra í fyrra

Hinn umdeildi forstjóri Tesla og milljarðamæringur, Elon Musk, flaug sem samsvarar 6 ferðum umhverfis jörðina í fyrra.

Gengur betur á markaði en á vellinum

Hlutabréfaverð Manchester United er í hæstu hæðum þrátt fyrir ólgu innan félagsins. Tekjur liðsins jukust um 60% milli 2013 og 2017.

Keppni í NFL-deildinni að hefjast

Fyrsti leikurinn í NFL-deildinni hefst laust eftir miðnætti.

Laun nýs landsliðsþjálfara trúnaðarmál

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að laun Erik Hamrén, nýs landsliðsþjálfara, séu hæfileg og að upphæð þeirra sé trúnaðarmál.

Tugir milljóna undir á fimmtudaginn

Rúmlega 30 miljónir króna eru undir fyrir Val, FH og Stjörnuna þegar liðin leika seinni leikinn í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstkomandi fimmtudag.

Vínframleiðsla Iniesta blómstrar

Iniesta skrifaði fyrr á þessu ári undir samning hjá japanska úrvalsdeildarliðinu Vissel Kobe og sú ákvörðun hans hefur komið vínrekstrinum til góða.

Frakkar heimsmeistarar í annað sinn

Didier Deschamps varð í dag þriðji maðurinn sem hefur orðið heimsmeistari sem bæði leikmaður og þjálfari.