*

Heiðurinn undir

Stærsti viðburður í golfheiminum, Ryder-bikarinn, fer fram í Frakklandi um helgina. Bandaríkin eru talin sigurstranglegri en Evrópa hefur ekki tapað á heimavelli í 25 ár.

Greip í bremsuna á 225 km hraða

Ítalskur vélhjólakappi hefur verið rekinn úr keppni eftir að hafa gripið í bremsuna hjá keppinaut í miðri keppni.

Risaskjár á æfingasvæðinu

Þýska knattspyrnuliðið Hoffenheim færir töflufundina úr fundarsalnum og á æfingasvæðið.

Gengur betur á markaði en á vellinum

Hlutabréfaverð Manchester United er í hæstu hæðum þrátt fyrir ólgu innan félagsins. Tekjur liðsins jukust um 60% milli 2013 og 2017.

Keppni í NFL-deildinni að hefjast

Fyrsti leikurinn í NFL-deildinni hefst laust eftir miðnætti.
Viðtalið

Styrkir stöðuna við samningaborðið

Í nýrri bók Aðalsteins Leifssonar um samningatækni setur hann fram hagnýt ráð í samskiptum og samningagerð.

Matur & vín

Bestu barir í heimi á árinu 2018

Sá bar sem er talinn hafa skarað fram úr á árinu var Dandelyan en hann er staðsettur á Mondrian hótelinu í London.

Menning

Styrkir stöðuna við samningaborðið

Í nýrri bók Aðalsteins Leifssonar um samningatækni setur hann fram hagnýt ráð í samskiptum og samningagerð.

Laun nýs landsliðsþjálfara trúnaðarmál

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að laun Erik Hamrén, nýs landsliðsþjálfara, séu hæfileg og að upphæð þeirra sé trúnaðarmál.

Tugir milljóna undir á fimmtudaginn

Rúmlega 30 miljónir króna eru undir fyrir Val, FH og Stjörnuna þegar liðin leika seinni leikinn í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstkomandi fimmtudag.

Vínframleiðsla Iniesta blómstrar

Iniesta skrifaði fyrr á þessu ári undir samning hjá japanska úrvalsdeildarliðinu Vissel Kobe og sú ákvörðun hans hefur komið vínrekstrinum til góða.

Frakkar heimsmeistarar í annað sinn

Didier Deschamps varð í dag þriðji maðurinn sem hefur orðið heimsmeistari sem bæði leikmaður og þjálfari.

Fara í verkfall vegna Ronaldo

Starfsmenn Fiat verksmiðjunnar á Ítalíu eru á leið í verkfall vegna félagsskipta Cristiano Ronaldo til Juventus.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Mun fótboltinn snúa heim til Englands?

Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í fyrsta skipti síðan 1990, en liðið hefur ekki unnið titilinn síðan 1966.

Haraldur nálgast Opna Breska

Haraldur Franklín Magnús er nálægt því að verða fyrsti karlkyns kylfingurinn til þess að vinna sér þátttökurétt á stórmóti í golfi.

Íslenska landsliðið það snyrtilegasta

Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og meðlimur í landsliðsnefnd KSÍ, segir að ekkert lið á EM hafi verið snyrtilegra en það íslenska.

DJ Muscleboy gefur út HM lag

Lagið sem heitir #VIKINGCLAP, er fyrsta stuðningsmannalag DJ Muscleboy.

Lilja færði ráðherra landsliðstreyju

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með íþróttamálaráðherra Bretlands í dag.

Boltaberi á landsleik við Argentínu

Íslenskt barn verður boltaberi á leik Íslands og Argentínu, fyrir hönd Kia sem er samstarfsaðili FIFA en 300 börn sótt um.