*

Mettekjur og methagnaður í ensku

Liðin í ensku úrvalsdeildinni voru samtals með 639 milljarða í tekjur og skiluðu 71 milljarði í hagnað.

Tryggvi í nýliðaval NBA

Miðherjinn Tryggvi Hlinason hefur ákveðið að gefa kost á sér í nýliðavali NBA deildarinnar.

Hlutabréf í Roma fara á flug

Bréf félagsins hafa hækkað um 24% frá því að liðið vann óvæntan og dramatískan sigur á Barcelona í meistaradeildinni.

Hjólhestaspyrnan sendi Juventus í dýfu

Hlutabréf í ítalska knattspyrnufélaginu Juventus lækkuðu um 7,9% eftir tap félagsins gegn Real Madrid.

Gunnar Nelson staðfestir nýjan bardaga

Eftir rúmlega 10 mánaða fjarveru mun Gunnar Nelson aftur mæta í búrið í UFC bardagakeppninni í maí.
Viðtalið

Gervais vill annað uppistand á Íslandi

Ricky Gervais segist ekki geta beðið eftir því að koma aftur til Íslands til að flytja næstu uppistandssýningu sína.

Matur & vín

Efna til samkeppni um þjóðlega rétti

Vilja þjóðlega rétti úr íslensku hráefni sem helst hafa sögu á bak við sig, bæði í gömlum og nýjum búningi og geta allir sent inn hugmyndir.

Menning

Gervais vill annað uppistand á Íslandi

Ricky Gervais segist ekki geta beðið eftir því að koma aftur til Íslands til að flytja næstu uppistandssýningu sína.

„Kæra Los Angeles, ekkert að þakka“

Zlatan Ibrahimovic tilkynnti um vistaskipti sín, frá Manchester United til LA Galaxy, á einstakn hátt.

Landinn tekur vel í treyjuna

Verslunarstjóri Jóa Útherja segir eftirspurn eftir nýju karlalandsliðstreyjunni í knattspyrnu hafa verið stöðuga frá í gær.

Barðist um titil með 8 daga fyrirvara

Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir beið sinn fyrsta ósigur í atvinnukeppni um helgina

HM bikarinn á leið til landsins

Bikarinn verður í fylgd með franska knattspyrnumanninum Christian Karembeu sem lyfti bikarnum með Frökkum á HM 1998.

N1 bakhjarl KSÍ til næstu þriggja ára

N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til þriggja ára en um er að ræða stærsta samstarfssamning félagsins.
Ferðalagið

20 Vildarbörn fá styrk

Alls hafa 625 fjölskyldur notið stuðnings til þess að fara í draumaferðina sína en oft verður ferð til Disneylands fyrir valinu.

Verðmætasta liðið í NBA

New York Knicks er metið á 3,3 milljarða dollara samkvæmt Forbes tímaritinu.

Með 1,1 milljarð í laun

Háskólaþjálfari í Alabama er með sextánföld laun bankastjóra Arion banka.

Veðurguðirnir stoppuðu ekki hlaupara

Í hlaupaseríu Bose og FH sem fram fór í gærkvöldi voru þau Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir, bæði í ÍR, fyrst.

Gylfi langlaunahæsti íþróttamaðurinn

Gylfi Þór Sigurðsson er með hæstu laun sem íslenskur íþróttamaður hefur fengið fyrr og síðar.

Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2017; 6-10

Rifjaðar eru upp vinsælustu íþróttafréttir ársins á vef Viðskiptablaðsins.

Ólafía Þórunn kylfingur ársins í sjötta sinn

Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2017. Þeir eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Axel Bóasson (GK).