*

Laun nýs landsliðsþjálfara trúnaðarmál

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að laun Erik Hamrén, nýs landsliðsþjálfara, séu hæfileg og að upphæð þeirra sé trúnaðarmál.

Tugir milljóna undir á fimmtudaginn

Rúmlega 30 miljónir króna eru undir fyrir Val, FH og Stjörnuna þegar liðin leika seinni leikinn í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstkomandi fimmtudag.

Vínframleiðsla Iniesta blómstrar

Iniesta skrifaði fyrr á þessu ári undir samning hjá japanska úrvalsdeildarliðinu Vissel Kobe og sú ákvörðun hans hefur komið vínrekstrinum til góða.

Frakkar heimsmeistarar í annað sinn

Didier Deschamps varð í dag þriðji maðurinn sem hefur orðið heimsmeistari sem bæði leikmaður og þjálfari.

Fara í verkfall vegna Ronaldo

Starfsmenn Fiat verksmiðjunnar á Ítalíu eru á leið í verkfall vegna félagsskipta Cristiano Ronaldo til Juventus.
Viðtalið

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Matur & vín

3% færri kaloríur af matseðlinum

Veitingahúsagestir í Bandaríkjunum panta 3% færri kaloríur ef fjöldi þeirra kemur fram á matseðlinum, samkvæmt rannsókn.

Menning

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Mun fótboltinn snúa heim til Englands?

Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í fyrsta skipti síðan 1990, en liðið hefur ekki unnið titilinn síðan 1966.

Haraldur nálgast Opna Breska

Haraldur Franklín Magnús er nálægt því að verða fyrsti karlkyns kylfingurinn til þess að vinna sér þátttökurétt á stórmóti í golfi.

Íslenska landsliðið það snyrtilegasta

Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og meðlimur í landsliðsnefnd KSÍ, segir að ekkert lið á EM hafi verið snyrtilegra en það íslenska.

DJ Muscleboy gefur út HM lag

Lagið sem heitir #VIKINGCLAP, er fyrsta stuðningsmannalag DJ Muscleboy.

Lilja færði ráðherra landsliðstreyju

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með íþróttamálaráðherra Bretlands í dag.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Boltaberi á landsleik við Argentínu

Íslenskt barn verður boltaberi á leik Íslands og Argentínu, fyrir hönd Kia sem er samstarfsaðili FIFA en 300 börn sótt um.

Tekjur vegna HM dragast saman

Mútuskandallinn sem skók FIFA fyrir rúmum þremur árum talin helsti orsakavaldur samdráttar í tekjum milli keppna.

Hannes Þór leikstýrir auglýsingu

Hannes Þór Halldórsson er ekki einungis frábær markvörður því hann er jafnframt einn af landsins fremstu auglýsingaleikstjórum.

Mayweather tekjuhæstur

Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather er tekjuhæsti íþróttamaðurinn samkvæmt lista Forbes.

Leikirnir kosta um 50 milljónir

Vináttuleikir landsliðs Ghana við Ísland og Japan kosta landið 465 þúsund dali, en liðið mætir Íslendingur 7. júní næstkomandi.

Ítalir styðja Ísland á HM

La Gazzetta dello Sport, helsta íþróttablað Ítalíu, hefur ákveðið að halda með íslenska landsliðinu á HM.