*

Kínverska deildin setur fjöldatakmörk

Nýjar reglur í kínversku atvinnumannadeildinni setur hámarksfjölda erlenda leikmanna á hvert lið.

Orkuboltarnir frá Leipzig

Öskubuskuævintýri þýska knattspyrnufélagsins RB Leipzig hefur verið með ólíkindum.

Stoke sýndi Jóni Daða áhuga

Jón Daði Böðvarsson hefur á rúmu ári leikið með þremur liðum — Wolves keypti hann á 2,5 milljónir punda.

Ísland í 21 sæti á styrkleikalista FIFA

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur 21. sætinu á styrkleikalista FIFA.

Bjóða Tevez ofurlaun

Kínverska liðið Shanghai Shenhua er tilbúið að borga Tevez 89 milljónir króna á viku eða tvöfalt hærri laun en Messi og Ronaldo fá.
Viðtalið

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Matur & vín

Víngæði falla í verði

Hvernig er best að búa sig undir vinstri stjórn, fari svo ólíklega að vinstri menn nái samstöðu um áætlun gegn hagvexti?

Menning

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Er Mourinho sá rétti?

Frammistaða United í fyrstu tíu deildarleikjunum undir stjórn Mourinho var verri heldur en byrjunin undir stjórn David Moyes.

Manchester United dýrasta lið allra tíma

Lið Manchester United er það dýrasta í heimi samkvæmt nýrri úttekt.

Ódýrast á völlinn í Buffalo

Dýrasta miðaverðið í NFL-deildinni er hjá New York Giants en þar kostar miðinn næstum þrisvar sinnum meira en í Buffalo.

8 milljarða veðmál

Eigendaskipti F1 í síðustu viku mörkuðu því tímamót í sögu kappaksturs.

Skattaívilnanir bandarískra leikvanga

36 leikvangar í fjórum stærstu íþróttadeildum Bandaríkjanna hafa fengið skattaívilnanir upp á 3,2 milljarða dala frá árinu 2000.
Ferðalagið

Siglt um Dóná á aðventunni

Íslendingar streyma í skipulagðar aðventuferðir til Evrópu að skoða jólamarkaði og njóta lífsins.

Blóðsport á uppleið

UFC er í örum vexti um þessar mundir. Tekjur UFC hafa 135-faldast frá 2001 og var fyrirtækið selt fyrir metfé í sumar.

Víkingaklapp Víkinga í Minnesota

NFL liðið Minnesota Vikings tekur upp víkingaklappið. Þeir endurskíra það þó „Skol klappið“.

Mismunun á Ólympíuleikunum

Afar mismunandi er hvort íþróttamenn mega skarta merkjum frá fyrirtækjum sem styrkt hafa þá með fjárframlögum.

Í lukkupottinn.. eða hvað?

Andrew Luck var á dögunum gerður að launahæsta leikmanninum í sögu NFL.

Íslenska landsliðinu fagnað í kvöld

Heimkomu landsliðsins verður fagnað á Arnarhóli klukkan 7:00 í kvöld eftir glæsta ferð á Evrópumeistaramótið.

Enn stærri skjár á Arnarhóli

Enn stærri skjár verður settur upp við Arnarhól fyrir leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag auk upphitunardagskrár.