*

DJ Muscleboy gefur út HM lag

Lagið sem heitir #VIKINGCLAP, er fyrsta stuðningsmannalag DJ Muscleboy.

Lilja færði ráðherra landsliðstreyju

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með íþróttamálaráðherra Bretlands í dag.

Boltaberi á landsleik við Argentínu

Íslenskt barn verður boltaberi á leik Íslands og Argentínu, fyrir hönd Kia sem er samstarfsaðili FIFA en 300 börn sótt um.

Tekjur vegna HM dragast saman

Mútuskandallinn sem skók FIFA fyrir rúmum þremur árum talin helsti orsakavaldur samdráttar í tekjum milli keppna.

Hannes Þór leikstýrir auglýsingu

Hannes Þór Halldórsson er ekki einungis frábær markvörður því hann er jafnframt einn af landsins fremstu auglýsingaleikstjórum.
Viðtalið

Jökullinn Logar gerir vel erlendis

Kvikmyndin hefur verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður Ameríku.

Matur & vín

Viðreisnarfólk vill hafa kaffið svart

Kaffidrykkja er mest meðal stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt nýrri könnun.

Menning

Jökullinn Logar gerir vel erlendis

Kvikmyndin hefur verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður Ameríku.

Mayweather tekjuhæstur

Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather er tekjuhæsti íþróttamaðurinn samkvæmt lista Forbes.

Leikirnir kosta um 50 milljónir

Vináttuleikir landsliðs Ghana við Ísland og Japan kosta landið 465 þúsund dali, en liðið mætir Íslendingur 7. júní næstkomandi.

Ítalir styðja Ísland á HM

La Gazzetta dello Sport, helsta íþróttablað Ítalíu, hefur ákveðið að halda með íslenska landsliðinu á HM.

Hlíðarendi mun bera nafn Origo

Origo og Valur fara í samstarf um uppbyggingu á Hlíðarenda, og í tæknilausnum fyrir mannvirki félagsins.

Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur 45 daga til að jafna sig fyrir fyrsta leikinn á HM.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Messi fær réttinn að nafninu sínu

Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi uppskar sigur fyrir evrópskum dómstólum eftir sjö ára baráttu fyrir því að geta notað nafnið sitt sem vörumerki á íþróttavarning.

Blikar skipta í gervigras

Bæjarrráð Kópavogs hefur samþykkt að leggja gervigras á Kópavogsvöll næsta vor.

Mettekjur og methagnaður í ensku

Liðin í ensku úrvalsdeildinni voru samtals með 639 milljarða í tekjur og skiluðu 71 milljarði í hagnað.

Tryggvi í nýliðaval NBA

Miðherjinn Tryggvi Hlinason hefur ákveðið að gefa kost á sér í nýliðavali NBA deildarinnar.

Hlutabréf í Roma fara á flug

Bréf félagsins hafa hækkað um 24% frá því að liðið vann óvæntan og dramatískan sigur á Barcelona í meistaradeildinni.

Hjólhestaspyrnan sendi Juventus í dýfu

Hlutabréf í ítalska knattspyrnufélaginu Juventus lækkuðu um 7,9% eftir tap félagsins gegn Real Madrid.