*

Menning & listir 9. janúar 2018

Starfsfólk Origo fagnaði

Sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software var fagnað í Hörpunni.

Það var mikð um dýrðir í Hörpunni síðastliðið föstudagskvöld þegar fyrirtækin Nýherji, Applicon og TM Software sameinuðust og heita hér eftir Origo. Starfsfólk sameinaðs fyrirtækis gerði sér dagamun og var stuð eins og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Starfsfólk Origo fagnaði sameiningunni.

Nýherji, Applicon og TM Software heitir nú Origo.

Brosmildir starfmenn Origo.

Veisluhöldin voru hin glæsilegustu.

Eins og sjá má var margt um manninn.