*

Menning & listir 9. janúar 2018

Starfsfólk Origo fagnaði

Sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software var fagnað í Hörpunni.

Það var mikð um dýrðir í Hörpunni síðastliðið föstudagskvöld þegar fyrirtækin Nýherji, Applicon og TM Software sameinuðust og heita hér eftir Origo. Starfsfólk sameinaðs fyrirtækis gerði sér dagamun og var stuð eins og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Starfsfólk Origo fagnaði sameiningunni.

Nýherji, Applicon og TM Software heitir nú Origo.

Brosmildir starfmenn Origo.

Veisluhöldin voru hin glæsilegustu.

Eins og sjá má var margt um manninn.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim