*

Menning & listir 8. ágúst 2018

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum, en það er ein stærsta kvikmyndahátíðin þar í landi.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson var valinn besti leikstjórinn fyrir Undir Trénu, en Svanurinn fékk sérstök heiðursverðlaun dómnefndar.

Myndirnar hafa ferðast vítt og breitt um heiminn síðasta ár, og unnið til fjölda verðlauna.

Hér má nálgast stiklur úr myndunum tveimur. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim