*

Menning & listir 8. júní 2018

Þjóðhátíðarlagið komið út

Í ár sömdu bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór þjóðhátíðarlagið en það nefnist: Á sama tíma, á sama stað.

Í ár sömdu bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór þjóðhátíðarlagið en það nefnist: Á sama tíma, á sama stað. Bræðurnir munu setja hátíðina á stóra sviðinu í Herjólfsdal í föstudagskvöldi Þjóðhátíðar. 

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum er í vinnslu en búið er að tilkynna: Jóa Pé x Króla, Pál Óskar, Írafár, Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauta. Fleiri tilkynningar eru væntanlegar.

Hér að neðan er linkur á myndböndin tvö: 

Á sama tíma, á sama stað

 

https://youtu.be/rEpPYXDgzWY

 

Heimaey Pollagallarapptrapp

https://youtu.be/SeAZcD1pdco

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum er í vinnslu en búið er að tilkynna: Jóa Pé x Króla, Pál Óskar, Írafár, Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauta. Fleiri tilkynningar eru væntanlegar.

Miðasala í Dalinn: https://dalurinn.is/

Það eru Tuborg og Pepsi Max sem færa þér Þjóðhátíð í Eyjum.

Stikkorð: Þjóðhátíð