*

Brjóta blað í 200 ára sögu

Guerlain frumsýndi á dögunum nýjan ilm sem ber heitið Mon Guerlain. Ilmurinn er afrakstur samstarfs Angelinu Jolie og Thierry Wasser.

Vildi ekki taka skrefið fyrr en merkið væri tilbúið

Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir er nýlent frá hátískuborginni París þar sem hún kynnti hönnun sína í fyrsta sinn á sölusýningu.

Hönnunarmars hafinn

HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23.- 26. mars 2017. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.

Raus Reykjavík hannar í samvinnu við Bláa Lónið

Raus Reykjavík hefur hannað og sett á markað skartgripalínu í samvinnu við Bláa Lónið. Línan sem er innblásin af Bláa Lóninu og náttúrulegu umhverfi þess inniheldur hálsmen, hringa, eyrnalokka og armbönd, sem unnin eru úr silfri, gulli og hvítagulli.

Leita aftur í ræturnar

Gamalgróin fyrirtæki eru sífellt að leita meira „aftur í ræturnar“ hvað vörumerkjahönnun varðar.
Viðtalið

Verðmætasta sjónskekkja allra tíma?

Sérstaka hæfileika eða líkamspartar geti skilað fólki umfangsmiklum tekjum. Slíkar tekjulindir þarf svo að sjálfsögðu að tryggja sem aðra, hvort sem uppsprettan sé skökk augu, stór brjóst eða knattspyrnuhæfileikar.

Matur & vín

Stefna að opnun fyrir 17. júní

Allir birgjar nýs veitingastaðar Jamie Oliver verða að undirgangast strangar reglur um velferð og upprunavottorð.

Menning

Verðmætasta sjónskekkja allra tíma?

Sérstaka hæfileika eða líkamspartar geti skilað fólki umfangsmiklum tekjum. Slíkar tekjulindir þarf svo að sjálfsögðu að tryggja sem aðra, hvort sem uppsprettan sé skökk augu, stór brjóst eða knattspyrnuhæfileikar.

Louis Vuitton ódýrast í Lundúnum

Vegna veikingar breska pundsins og varkárni verslunarmanna fást lúxusvörur nú mun ódýrari í Bretlandi en annars staðar

Hringlaga form í sumar

Þar sem sól hækkar á lofti er tilvalið að skoða hvernig sólgleraugnatískan verður þetta sumarið.

Lærlingur í London

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir er nýútskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands.

Fágaður stíll reiðhjólamannsins

Reiðhjólaverzlunin Berlin er gullmoli sem vert er að heimsækja í miðbæjaröltinu.

Hönnun um allan heim

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir er eigandi Umemi sem er heimili Notknot púðans.
Ferðalagið

Portvín og eðalgóður saltfiskur

Sögufræga hafnarborgin Porto, næststærsta borg Portúgal, er kölluð San Francisco Evrópu, en gamli bærinn er allur á heimsminjaskrá Unesco.

Kastali kostar tvær milljónir króna

Fasteignasalan VIP Castle í Tékklandi sérhæfir sig í sölu gamalla kastala og hefðarsetra.

Orðabók fasteignasalans

Hástemmdar lýsingar þurfa stundum nánari skoðun þegar fasteignaauglýsingar eru annars vegar.

Valdimar Grímsson bauð í opið hús

Það var margt um manninn í Síðumúla 30 á föstudaginn þegar Lystadún Marco Vogue flutti á nýjan stað.

Sumarhús lífsins

Í einu glæsilegasta sumarhúsi í Southampton er nóg pláss og gullfallegt útsýni.

Fegurð á Ibiza

Á eyjunni Ibiza er stórfenglegt hús til sölu sem er fallega hannað og innréttað.

Stórkostlegt hönnunarlistaverk við Frönsku Rivíeruna

Hús, sem búið er allri nýjustu tækni og stendur á besta stað við Frönsku Rivíeruna, er nú til sölu.