*

Leita aftur í ræturnar

Gamalgróin fyrirtæki eru sífellt að leita meira „aftur í ræturnar“ hvað vörumerkjahönnun varðar.

Louis Vuitton ódýrast í Lundúnum

Vegna veikingar breska pundsins og varkárni verslunarmanna fást lúxusvörur nú mun ódýrari í Bretlandi en annars staðar

Hringlaga form í sumar

Þar sem sól hækkar á lofti er tilvalið að skoða hvernig sólgleraugnatískan verður þetta sumarið.

Lærlingur í London

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir er nýútskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands.

Fágaður stíll reiðhjólamannsins

Reiðhjólaverzlunin Berlin er gullmoli sem vert er að heimsækja í miðbæjaröltinu.
Viðtalið

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.

Matur & vín

Víngæði falla í verði

Hvernig er best að búa sig undir vinstri stjórn, fari svo ólíklega að vinstri menn nái samstöðu um áætlun gegn hagvexti?

Menning

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.

Hönnun um allan heim

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir er eigandi Umemi sem er heimili Notknot púðans.

Kastali kostar tvær milljónir króna

Fasteignasalan VIP Castle í Tékklandi sérhæfir sig í sölu gamalla kastala og hefðarsetra.

Orðabók fasteignasalans

Hástemmdar lýsingar þurfa stundum nánari skoðun þegar fasteignaauglýsingar eru annars vegar.

Valdimar Grímsson bauð í opið hús

Það var margt um manninn í Síðumúla 30 á föstudaginn þegar Lystadún Marco Vogue flutti á nýjan stað.

Sumarhús lífsins

Í einu glæsilegasta sumarhúsi í Southampton er nóg pláss og gullfallegt útsýni.
Ferðalagið

Siglt um Dóná á aðventunni

Íslendingar streyma í skipulagðar aðventuferðir til Evrópu að skoða jólamarkaði og njóta lífsins.

Fegurð á Ibiza

Á eyjunni Ibiza er stórfenglegt hús til sölu sem er fallega hannað og innréttað.

Stórkostlegt hönnunarlistaverk við Frönsku Rivíeruna

Hús, sem búið er allri nýjustu tækni og stendur á besta stað við Frönsku Rivíeruna, er nú til sölu.

Gömul höll Costantino Berra í Sviss

Þegar myndlistamaðurinn Costantino Berra sneri til baka frá Rússlandi lét hann byggja höll sem nú er til sölu.

Eyja til sölu rétt fyrir utan South Beach á Miami

Viltu veiða humar niðri á höfn á eyjunni þinni og taka síðan þyrluna á barinn á South Beach á Miami? Þá er þetta eignin fyrir þig.

Ellefu svefnherbergja höll í Dóminíkanska lýðveldinu

Í Dóminíkanska lýðveldinu er risastór eign til sölu á besta stað með útsýni yfir Karíbahafið.

Ævintýraleg íbúð í Dubai

Í miðborg Dubai er í byggingu The Opus sem verður algjörlega einstakt skrifstofu- og fjölbýlishús.