*

Geysir frumsýnir haust- og vetrarlínu sína

Skugga-Sveinn er fjórða lína Ernu fyrir Geysi en línan verður frumsýnd í Héðinshúsinu í kvöld kl 20:30.

Litur ársins kynntur

Sérefni kynnti lit ársins í gær sem valinn var af Nordsjö, einu þekktasta málningarfyrirtæki Skandinavíu.

Lindex opnar á Akranesi

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja verslun á Akranesi laugardaginn 4. nóvember næstkomandi. Verslunin er um 360 fm. að stærð og er staðsett í miðbæ Akraness milli Eymundsson og Krónunnar.

Lindex opnar netverslun

Lindex opnar netverslun á lindex.is í dag kl. 12:00 en nú eiga landsmenn allir möguleika á að nálgast allt vöruúrval Lindex hvar sem þeir eru staddir, hvenær sem er og á íslensku.

66°Norður opnar verslun í Illum

Danska tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst og því margt áhugavert um að litast í borginni. Einn af þeim viðburðum sem hefu vakið verðskuldaða athygli er opnun íslensku verslunarinnar 66°Norður í Illum.
Viðtalið

Átakanleg auglýsing Á allra vörum

Fjölmennt var í Hörpu í gær þegar herferðinn Á allra vörum var formlega hrundið af stað. Auglýsing herferðarinnar var frumsýnd í boðinu og vakti mikil viðbrögð enda afar átakanleg.

Matur & vín

Sérstakur afmælisbjór í takmörkuðu magni

Í tilefni þess að tíu ár verða liðin í ár síðan fyrsti bjórinn fór í tankana hjá Ölvisholti hefur brugghúsið framleitt sérstakan afmælisbjór í takmörkuðu magni. Bjórinn er væntanlegur í Vínbúðina nú um helgina.

Menning

Átakanleg auglýsing Á allra vörum

Fjölmennt var í Hörpu í gær þegar herferðinn Á allra vörum var formlega hrundið af stað. Auglýsing herferðarinnar var frumsýnd í boðinu og vakti mikil viðbrögð enda afar átakanleg.

H&M í samstarf við Erdem

H&M hefur komið á þeirri árlegu hefð að vinna með þekktum hönnuðum og tískuhúsum. Að þessu sinni var það tískuhúsið Erdem sem varð fyrir valinu.

Vilja breyta neikvæðu hugarfari

Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Andrea Magnúsdóttir eiga það sameiginlegt að vilja gera samfélagið að betri stað með breyttu hugarfari.

Viðhalda aldargamalli prentaðferð

Reykjavík Letterpress er hönnunarstofa í eigu grafísku hönnuðanna Hildar Sigurðardóttur og Ólafar Birnu Garðarsdóttur sem þær stofnuðu haustið 2010 eftir að hafa fylgst að í gegnum tvo vinnustaði.

Hjá Hrafnhildi breytir til

Hjá Hrafnhildi er nú stærsta kvenfataverslun landsins.

INKLAW og Cintamani leiða hesta sína saman

Í dag kynna Cintamani og íslenska götutískumerkið INKLAW vörulínuna INKLAW X Cintamani.
Ferðalagið

TripAdvisor og kynnisferðir í samstarf

Stærsti ferðamiðill í heimi, vefsíðan TripAdvisor, og íslenska ferðaþjónustufyrirtækið Reykjavik Excursions kynntu í síðustu viku einstakt samstarfsverkefni fyrirtækjanna.

Nýr Icelandair Saga Lounge opnaður

Ný setustofa Icelandair á Keflavíkurflugvelli var opnuð í gær, en hún er um tvöfalt stærri en sú eldri.

Sundbolir úr endurunnum efnum úr sjónum

Erna Bergmann fatahönnuður og stílist vakti verðskuldaða athygli með sýningu sinni á hönnunarmars þar sem hún sýndi vandaða sundboli fyrir konur sem kjósa gæði og betri heim en þeir eru framleiddir úr endurunnum efnum.

Áhersla á hreyfingu til að afla fjár

Samtökin Göngum saman fagna 10 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni bjóða þau til göngu á mæðradaginn næstkomandi, þann 14. maí.

Náttúran fær alltaf að ráða

Bláa Lónið opnar í haust nýtt upplifunarsvæði og hágæða hótel þar sem áhersla verður lögð á einstaka upplifun gesta.

Brjóta blað í 200 ára sögu

Guerlain frumsýndi á dögunum nýjan ilm sem ber heitið Mon Guerlain. Ilmurinn er afrakstur samstarfs Angelinu Jolie og Thierry Wasser.

Vildi ekki taka skrefið fyrr en merkið væri tilbúið

Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir er nýlent frá hátískuborginni París þar sem hún kynnti hönnun sína í fyrsta sinn á sölusýningu.