*

Segja Eve fanfest ekki verða á Íslandi

Frá upphafi hefur árleg hátíð spilara EVE Online tölvuleiksins frá CCP verið haldin hér á landi en nú horfir til breytinga.

Myndasíða: Opnun höfuðstöðva Völku

Valka hefur opnað nýjar höfuðstöðvar í Kópavogi en markmið félagsins er að ná 2 milljarða veltu á árinu.

Upplifa snertingu í sýndarveruleika

Sýndarveruleikahanskinn opnar nýjar víddirog leyfir fólki að þreifa á hlutum í sýndarveruleika.

Lindsey Lohan tapar dómsmáli

Lindsey Lohan, sem í seinni tíð er eflaust frægust fyrir að vera fræg, tapaði í gær dómsmáli á hendur tölvuleikjaframleiðandanum Rockstar.

Hægt að auka aftur hraðann á iPhone

Apple komst í hann krappann þegar í ljós kom að fyrirtækið hafði vísvitandi hægt á gömlum símum. Nú er hægt að snúa því við.
Viðtalið

Fyrsta kvikmyndasýningin í 35 ár

Kvikmyndin Black Panther er fyrsta Hollywood sem sýnd verður í kvikmyndahúsum í Sádí Arabíu í 35 ár.

Matur & vín

Brauð & Co opnar í Vesturbænum

Bakaríið stendur við hlið Kaffihúss Vesturbæjar á Melhaga.

Menning

Fyrsta kvikmyndasýningin í 35 ár

Kvikmyndin Black Panther er fyrsta Hollywood sem sýnd verður í kvikmyndahúsum í Sádí Arabíu í 35 ár.

Hluturinn sem umbylti alþjóðaverslun

Fátt hefur haft jafn jákvæð áhrif á alþjóðlega verslun og flutningagámurinn. Í upphafi mætti hann þó andstöðu nánast allra hagsmunaaðila og lyfta þurfti grettistaki til þess að innleiða hann.

Breyttu tölvuleik í risastórt safn

Hönnuðir Assassin's Creed leikjanna hafa kynnt uppfærslu sem breytir nýjasta leiknum í sertíunni í eiginlegt sýndarveruleikasafn.

Dularfullur dauði á hafi

Dauði Rudolfs Diesel sem fann upp samnefnda vél hefur verið efniviður samsæriskenninga um langa hríð. Uppfinningin er ein þeirra sem hefur haft hvað mest áhrif á það hvernig nútímahagkerfið lítur út.

Útihurðinni stjórnað úr snjallsíma

Snjalllás gefur notendum upplýsingar um hvenær gengið er um hurð, ásamt því að stýra aðgangi að heimili.

Meðgöngu appið bar sigur úr býtum

Ofurhetjudagar Origo fóru fram á dögunum þar sem snjallforrit sem á að nýtast á meðgöngu var valin besta hugmyndin.
Ferðalagið

Reykjavík valin ævintýra- og vetraráfangastaður Evrópu

Á jafnframt möguleika á að vera valin Ævintýraáfangastaður alls heimsins árið 2018.

Tæknimessur 2018

Tæknigeirinn hefur verið á blússandi siglingu undanfarin ár.

Logn í Barcelona

Nýjasti Samsung síminn fékk hóflegar móttökur á snjallsímamessunni í Barcelona.

Fimm heiðruð

Fimm einstaklingar hafa verið gerð að heiðursfélögum Ský fyrir framlag þeirra til upplýsingatækni á Íslandi.

Ókeypis á UT messuna á laugardag

UT-messan, hátíð tölvu- og tæknifyrirtækja, verður haldinn næstu helgi, 2. og 3. febrúar og verður opið fyrir almenning seinni daginn.

Robokeeper og risavélmenni á UT messunni

Gervigreindi markvörðurinn Robokeeper og risavélmennið Titan verða áberandi á Origo básnum á UT messunni sem haldin verður í Hörpu 2. og 3. febrúar nk.

Strangari kröfur á áhrifavalda

Vefsíðan SAHARA tók saman 8 stefnur og þróanir á samfélagsmiðlum sem verða meira áberandi á nýja árinu.