*

Ókeypis á UT messuna á laugardag

UT-messan, hátíð tölvu- og tæknifyrirtækja, verður haldinn næstu helgi, 2. og 3. febrúar og verður opið fyrir almenning seinni daginn.

Robokeeper og risavélmenni á UT messunni

Gervigreindi markvörðurinn Robokeeper og risavélmennið Titan verða áberandi á Origo básnum á UT messunni sem haldin verður í Hörpu 2. og 3. febrúar nk.

Strangari kröfur á áhrifavalda

Vefsíðan SAHARA tók saman 8 stefnur og þróanir á samfélagsmiðlum sem verða meira áberandi á nýja árinu.

Tilvistarkreppa Snapchat og Twitter

Á aðeins fjórum árum hefur Instagram skotist fram úr Snapchat

Fengu spjaldtölvu og augnstýribúnað í jólagjöf

Búnaðurinn er mjög mikilvægur fyrir þá nemendur skólans sem geta ekki tjáð sig með orðum.
Viðtalið

Harlem dans í snjónum á Flúðum

Tugir erlendra og innlendra dansara væntanlegir til Flúða á fyrstu íslensku Lindy hop vetrardanshátíðina sem hefst í dag.

Matur & vín

Allegrini dagar á Grillmarkaðnum

Ein virtasta víngerð Ítalíu og Grillmarkaðurinn efna til veislu.

Menning

Harlem dans í snjónum á Flúðum

Tugir erlendra og innlendra dansara væntanlegir til Flúða á fyrstu íslensku Lindy hop vetrardanshátíðina sem hefst í dag.

Getur þú verið símalaus í einn dag?

Barnaheill skorar á fólk að skilja símann eftir heima í einn dag.

Ekið á sjálfkeyrandi strætó á degi eitt

Sjálfkeyrandi stærtó í Las Vegas í Bandaríkjunum lenti í árekstri á fyrsta degi. Ekið var á bílinn.

Þema hátíðarinnar skapandi tækni

Hönnunarstofan Gagarín verður með vinnustofu á uppskeruhátíð Art Directors Club of Europe.

iPhone X lentur

Þúsundir eru á biðlista eftir iPhone X hér á landi.

Solid Clouds í samstarf um gervigreind

Solid Clouds hyggst vinna að gerð nýs tölvuleikjar búinn gervigreind með tölvunarfræðideild HR.
Ferðalagið

Reykjavík valin ævintýra- og vetraráfangastaður Evrópu

Á jafnframt möguleika á að vera valin Ævintýraáfangastaður alls heimsins árið 2018.

Musk segist geta tryggt Puerto Rico rafmagn

Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, segist geta endurbyggt raforkukerfi Puerto Rico með sólarorku.

RIFF og TVG-Zimsen í samstarf

TVG-Zimsen mun sjá um alla flutninga fyrir Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem nú stendur yfir í Reykjavík.

,,Erum stolt af þessari tilnefningu"

Orka náttúrunnar er tilnefnd til alþjóðlegu CHARGE vörumerkjaverðlaunanna sem besta vörumerkið í flokki grænnar orku.

Nýr tölvuleikur með Daða Frey

Tölvuleikurinn Neon Planets með Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play á morgun.

Frumkvöðull ársins í greiðsluþjónustu

Tímaritið European CEO hefur útnefnt Jóhannes Inga Kolbeinsson, framkvæmdastjóra KORTA, frumkvöðul ársins í Vestur-Evrópu á sviði greiðsluþjónustu.

Ný kynslóð öryggiskerfa sett á markað

Ný kynslóð af öryggiskerfum fyrir heimili og sumarbústaði var sett á markað hjá Öryggismiðstöðinni í vikunni. Nýju öryggiskerfin, sem nefnast Snjallöryggi, eru mjög tæknivædd og bjóða upp á nýjar lausnir sem hafa ekki verið í boði áður.