*

Getur þú verið símalaus í einn dag?

Barnaheill skorar á fólk að skilja símann eftir heima í einn dag.

Ekið á sjálfkeyrandi strætó á degi eitt

Sjálfkeyrandi stærtó í Las Vegas í Bandaríkjunum lenti í árekstri á fyrsta degi. Ekið var á bílinn.

Þema hátíðarinnar skapandi tækni

Hönnunarstofan Gagarín verður með vinnustofu á uppskeruhátíð Art Directors Club of Europe.

iPhone X lentur

Þúsundir eru á biðlista eftir iPhone X hér á landi.

Solid Clouds í samstarf um gervigreind

Solid Clouds hyggst vinna að gerð nýs tölvuleikjar búinn gervigreind með tölvunarfræðideild HR.
Viðtalið

Bókin Heima sópast úr verslunum

Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gefur út bók.

Matur & vín

Súkkulaðibitagrautur í öll mál

Bakaður súkkulaðigrautur Röggu nagla.

Menning

Bókin Heima sópast úr verslunum

Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gefur út bók.

Musk segist geta tryggt Puerto Rico rafmagn

Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, segist geta endurbyggt raforkukerfi Puerto Rico með sólarorku.

RIFF og TVG-Zimsen í samstarf

TVG-Zimsen mun sjá um alla flutninga fyrir Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem nú stendur yfir í Reykjavík.

,,Erum stolt af þessari tilnefningu"

Orka náttúrunnar er tilnefnd til alþjóðlegu CHARGE vörumerkjaverðlaunanna sem besta vörumerkið í flokki grænnar orku.

Nýr tölvuleikur með Daða Frey

Tölvuleikurinn Neon Planets með Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play á morgun.

Frumkvöðull ársins í greiðsluþjónustu

Tímaritið European CEO hefur útnefnt Jóhannes Inga Kolbeinsson, framkvæmdastjóra KORTA, frumkvöðul ársins í Vestur-Evrópu á sviði greiðsluþjónustu.
Ferðalagið

Höfuðborg rísandi heimsveldis

Peking kemst ekki á lista yfir vinsælustu áfangastaði Íslendinga en er engu að síður áhugaverður staður.

Ný kynslóð öryggiskerfa sett á markað

Ný kynslóð af öryggiskerfum fyrir heimili og sumarbústaði var sett á markað hjá Öryggismiðstöðinni í vikunni. Nýju öryggiskerfin, sem nefnast Snjallöryggi, eru mjög tæknivædd og bjóða upp á nýjar lausnir sem hafa ekki verið í boði áður.

WOW air vinnur verðlaun fyrir samfélagsmiðla

WOW air vann til tveggja verðlauna fyrir framúrskarandi árangur á samfélagsmiðlum á verðlaunahátíðinni SimpliFlying: Awards for Excellence in Social Media 2017.

Forsala á Samsung Galaxy S8 hafin

Mikil spenna hefur ríkt á meðal tækniáhugafólks undanfarið en Samsung kynnti í dag nýjustu viðbótina á farsímamarkaðinn og ber síminn heitið Samsung Galaxy S8.

Stóra snjallsímamessan

Árleg höfuðmessa farsímatækninnar, Mobile World Congress (MWC), hefst í Barcelona á morgun.

Apple aðstoðar við líffæragjöf

Nýtt stýrikerfi snjalltækja raftæknirisans Apple býður notendum upp á að skrá sig sem líffæragjafa.

Nota disklinga í kjarnavopnin

Bandaríska varnarmálaráðuneytið notast enn við disklinga í kjarnavopnakerfum sínum.