*

Sport & peningar 8. desember 2014

United verðmætasta vörumerkið

Verðmætasta vörumerkið í ensku knattspyrnunni er metið á 470 milljónir punda eða 91 milljarð íslenskra króna.

Manchester United er verðmætasta vörumerkið í enska boltanum samkvæmt statista.com. Í dag er vörmerkið metið á 470 milljónir punda (91 milljarð króna). Í fyrra var það metið á 533 milljónir punda (104 milljarða króna).

Næst verðmætasta vörumerkið er Manchester City en það er nú metið á 325 milljónir punda (63 milljarða króna) samanborið við 211 milljónir punda (41 milljarð króna) í fyrra. Þar á eftir kemur Arsenal sem er metið á 325 milljónir punda (63 milljarða króna).

Stikkorð: Manchester United  • Statista
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim