*

Veiðimenn hafa meira á milli handanna

Framkvæmdastjóri SVFR segir að sala veiðileyfa gangi betur en á sama tíma í fyrra.

Seldu veiðileyfi fyrir 363 milljónir

Rekstur SVFR hefur batnað til muna á síðustu árum, skuldir hafa lækkað og eigið fé er orðið jákvætt á nýjan leik.

Nýr leigutaki í Soginu

Veiðisvæðið við Syðri Brú er nú í umsjá Rafns Vals Alfreðssonar sem oft er kenndur við Miðfjarðará.

Veiði á framandi slóðum

Smám saman fer þeim veiðimönnum fjölgandi sem vilja prófa eitthvað nýtt og egna fyrir framandi fiskum í heitum löndum.

Bestu laxveiðiárnar

Síðasta sumar veiddust að meðaltali 128 laxar á stöng í íslenskum ám, sem er nokkuð minna en sumarið 2016.
Viðtalið

Sumarbörn hljóta INIS verðlaunin

Kvikmyndin er fyrsta mynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd en myndin vann nýverið til Edduverðlauna.

Matur & vín

Allegrini dagar á Grillmarkaðnum

Ein virtasta víngerð Ítalíu og Grillmarkaðurinn efna til veislu.

Menning

Sumarbörn hljóta INIS verðlaunin

Kvikmyndin er fyrsta mynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd en myndin vann nýverið til Edduverðlauna.

Mest lesnu veiðifréttirnar 2017: 1-5

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.

Mest lesnu veiðifréttir ársins 2017: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Hafralónsá til Hreggnasa

Framkvæmdastjóri Hreggnasa segir Hafralónsá að mörgu leyti vera eins og smækkuð útgáfa af Selá í Vopnafirði.

Drekar sumarsins

Sjö 108 til 111 sentímetrar laxar veiddust í sumar og þeir tveir stærstu komu á land með nokkurra daga millibili.

Úrslitastund í Stóru-Laxá

Stóra-Laxá í Hreppum er af mörgum talin fallegasta laxveiðiá á Íslandi.
Ferðalagið

Reykjavík valin ævintýra- og vetraráfangastaður Evrópu

Á jafnframt möguleika á að vera valin Ævintýraáfangastaður alls heimsins árið 2018.

Skelfilegt í Soginu

Árni Baldursson segir að fara þurfi í róttækar aðgerðir til bjarga Soginu.

Clapton kíkti í Laxá á Ásum

Tónlistarmaðurinn veiddi stórlax í Vatnsdalsá og endurnýjaði síðan kynni sín af Laxá í Ásum.

Laxveiðin undir væntingum

Þó ein og ein á hafi verið að gefa ágætlega er laxveiðin víðast hvar undir væntingum.

Fór 270 metra á 10 sekúndum

Ólafur og María Anna, sem oft eru kennd við verslunina Veiðihornið, hafa í nokkur ár stundað saltvatnsveiði á veturna.

„Þetta er geggjað"

Gylfi Sigurðsson knattspyrnumaður hefur mikinn áhuga á stangveiði og ætlar að stunda hana af kappi þegar ferlinum lýkur.

Fullkomin fluguveiðiá

Svalbarðsá er ein af perlunum í Þistilfirði og algengt er að hlutfall stórlaxa af heildarveiðinni sé í kringum 50%.