Sturla sér um Laxá á Ásum

Veiðisvæði Laxár á Ásum stækkar mikið vegna þess að búið er að leggja Laxárvatnsvirkjun niður — stöngum fjölgar í fjórar.

Sjö með meira en 200 laxa á stöng

Engin laxveiðiá skilaði fleiri löxum á stöng síðasta sumar en Ytri-Rangá en mesta niðursveiflan milli ára var í Andakílsá og Fnjóská.

Rjúpnaveiðin hafin

Skotveiðimönnum gekk misjafnlega um síðustu helgi en þá hófst rjúpnaveiðitímabilið.

Stórlaxasumar í Aðaldalnum

Formaður Veiðifélags Laxár segir að líklega hafi veiðst á annað hundrað 100 sentímetra laxar í ánni sumar.

Orri í frægðarhöll veiðimanna

Orri Vigfússon er nú kominn í hóp með Ernest Hemingway, Wulff-hjónunum og fleiri frægum veiðimönnum.
Viðtalið

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Matur & vín

Víngæði falla í verði

Hvernig er best að búa sig undir vinstri stjórn, fari svo ólíklega að vinstri menn nái samstöðu um áætlun gegn hagvexti?

Menning

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins 2016

Vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks. Tekjur af Eiðnum voru tæpar 64 milljónir.

Við árbakkann á Stöð 2

Eftir viku verður fyrsti veiðiþáttur af fjórum í umsjá Gunnars Benders og Steingríms Jóns Þórðarsonar sýndur á Stöð 2.

„Það bara rignir ekki"

Maður hefur upplifað mörg þurrkasumrin en nú tekur steininn úr segir Haraldur Eiríksson.

Laxar í felum

Vatnsleysi, sólskin og mikill hiti hefur litað veiðina á Suðvestur- og Vesturlandi í sumar.

Ævintýraveiði í Kjarrá

Til að veiða í efri hluta Kjarrár þurfa veiðimenn að leggja á sig þriggja tíma stífa reið.

Eins og að mæta Mike Tyson

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens átti ótrúlega veiði á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal fyrr í mánuðinum.
Ferðalagið

Siglt um Dóná á aðventunni

Íslendingar streyma í skipulagðar aðventuferðir til Evrópu að skoða jólamarkaði og njóta lífsins.

Átta hundruð laxa vika í Ytri-Rangá

Enn er rífandi gangur í laxveiðinni og nýjar veiðitölur sýna að fimm laxveiðiár eru komnar yfir þúsund laxa.

105 sentímetra risi á Spegilflúð

Veiddi stórlax nákvæmlega 74 árum eftir að stærsti stangarveiddi lax Íslands var dreginn á land.

Bó velur lög fyrir veiðitúrinn

Viðskiptablaðið fékk Björgvin Halldórsson til að taka saman tíu lög fyrir veiðitúrinn.

Veiðimenn slepptu 28 þúsund löxum

Alls veiddust 71.708 laxar í íslenskum ám í fyrra og er sífellt fleiri löxum sleppt.

Fantagóð stórlaxaveiði

Stangaveiðitímabilið hefur byrjað vel. Hlutfall stórlaxa er mjög hátt en óvissa ríkir um það hvort smálaxinn veiðist í miklu mæli.

Veiddi 14 punda maríulax

Veiði hófst í Elliðaánum í morgun og komu nokkrir maríulaxar á land. Þá fékk borgarstjórinn tvo nýgengna smálaxa.