*

Bleikjan lætur sjá sig

Eftir nokkurra ára niðursveiflu hefur nú orðið aukning í bleikjuveiði.

Hnúðlaxasumar

Aldrei hafa fleiri hnúðlaxar verið skráðir í veiðibækur en í fyrra eða alls 54.

Slepptu 20 þúsund löxum

Samkvæmt skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar veiddu stangaveiðimenn 46.656 laxa í fyrra.

„Fjandinn, ég elska Ísland“

David Beckham birtir mynd af sjálfum sér og Björgólfi Thor við veiðar í Norðurá.

Ókrýndur konungur veiðiþáttanna

Eggert Skúlason heldur eftir nokkra daga út á land til að taka upp nýja þáttaröð af Sporðaköstum.
Viðtalið

Flytja mikið magn af búnaði vegna Guns N´ Roses

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Solstice, segir flutning á búnaði vera algert lykilatriði þegar kemur að tónleikahaldi.

Matur & vín

Viðreisnarfólk vill hafa kaffið svart

Kaffidrykkja er mest meðal stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt nýrri könnun.

Menning

Flytja mikið magn af búnaði vegna Guns N´ Roses

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Solstice, segir flutning á búnaði vera algert lykilatriði þegar kemur að tónleikahaldi.

Listin að veiða silung

Pálmi Gunnarsson skrifar um skordýragrúsk og silungsveiði.

Stærðin skiptir máli

Bubbi Morthens segir að stærð flugunnar skipti meira máli en litasamsetningin.

Risableikja úr Elliðavatni

Daníel Ernir Njarðarson veiddi eina stærstu bleikju sem veiðist hefur í Elliðavatni.

HM hefur áhrif á veiðileyfasölu

Umsjónarmaður Norðurár segir HM hafa áhrif á sölu veiðileyfa. Eigandi Lax-á segir íslenska markaðinn eins og eyðimörk.

Laxveiðin hefst 27. maí

Stangaveiði hefst í Þjórsá eftir um tvær vikur en áin var ein af spútnik ám síðasta árs.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Veiðihornið 20 ára

Veiðiverslunin gefa út veglegt blað sem er blanda af fróðleik um veiði og vöruúrvali verslunarinnar.

Veiði hafin í Þingvallavatni

Veiði í magnaðasta veiðivatni Íslands og líklega veraldar hófst í gær.

Ein albesta sjóbirtingsáin

Veitt er á þrjár stangir í Tungulæk á nær samfelldu veiðisvæði sem spannar tvo kílómetra.

Stangveiðitímabilið er formlega hafið

Eins og svo oft áður hófst veiðin í Tungulæk með hvelli en 234 sjóbirtingum var landað á tveimur og hálfum degi.

Meðlþyngd fiska eykst í Laxárdal

Stangveiðifélag Rekjavíkur mun halda kynningarkvöld á föstudaginn þar sem fjallað verður um fiskinn í Laxárdal.

Fluguveiðisýning í Háskólabíói

Verslanir og veiðileyfasalar kynna vörur á sýningunni, sýndar verða veiðimyndir og haldin málstofa um sjókvíaeldi.