*

Drekar sumarsins

Sjö 108 til 111 sentímetrar laxar veiddust í sumar og þeir tveir stærstu komu á land með nokkurra daga millibili.

Úrslitastund í Stóru-Laxá

Stóra-Laxá í Hreppum er af mörgum talin fallegasta laxveiðiá á Íslandi.

Skelfilegt í Soginu

Árni Baldursson segir að fara þurfi í róttækar aðgerðir til bjarga Soginu.

Clapton kíkti í Laxá á Ásum

Tónlistarmaðurinn veiddi stórlax í Vatnsdalsá og endurnýjaði síðan kynni sín af Laxá í Ásum.

Laxveiðin undir væntingum

Þó ein og ein á hafi verið að gefa ágætlega er laxveiðin víðast hvar undir væntingum.
Viðtalið

Tosca sett á svið hér á landi

Óperan Tosca eftir Giacomo Puccini er ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið.

Matur & vín

Bjórframleiðsla og sala hafin á Ölverk

Bruggverksmiðjan Ölverk í Hveragerði nýtir 150° heita jarðgufu til framleiðslunnar sem gestum býðst að kynna sér.

Menning

Tosca sett á svið hér á landi

Óperan Tosca eftir Giacomo Puccini er ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið.

Fór 270 metra á 10 sekúndum

Ólafur og María Anna, sem oft eru kennd við verslunina Veiðihornið, hafa í nokkur ár stundað saltvatnsveiði á veturna.

„Þetta er geggjað"

Gylfi Sigurðsson knattspyrnumaður hefur mikinn áhuga á stangveiði og ætlar að stunda hana af kappi þegar ferlinum lýkur.

Fullkomin fluguveiðiá

Svalbarðsá er ein af perlunum í Þistilfirði og algengt er að hlutfall stórlaxa af heildarveiðinni sé í kringum 50%.

Zelda er að gera allt vitlaust

Flugan Zelda var fyrst notuð í Norðurá fyrir 18 árum en það var ekki fyrr en nú í vor sem leyndarmálið var upplýst.

Helgaði líf sitt verndun laxa

Þrátt fyrir allt það sem Orri Vigfússon gerði um ævina er hann án nokkurs vafa þekktastur fyrir starf sitt til verndar laxinum
Ferðalagið

Hótel borg vinnur „Óskarsverðlaun ferðaþjónustunnar“

Hótel Borg hlaut viðurkennnguna „Iceland’s Leading Hotel 2017“ hjá World Travel Awards, sem eru jafnan talin virtustu verðlaun ferðaþjónustugeirans, þriðja árið í röð.

Ágætis byrjun á laxveiðinni

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson veiddi fyrsta laxinn í Norðurá en fyrsti lax sumarsins veiddist aftur á móti í Þjórsá.

Veiðir með tröllunum

Stefán rekur fyrirtækið Iceland Outfitters ásamt eiginkonu sinni Hörpu Hlín en þau tóku nýlega Leirá á leigu.

Fagna 35 ára afmæli

Sportveiðiblaðið hefur nú verið gefið út í 35 ár og af því tilefni er blaðið sérlega veglegt.

Ævintýri í ljósaskiptunum

„Það er stórkostlegt að byrja veiðisumarið með þessum hætti," segir veiðimaðurinn Emil Gústafsson.

Veigamiklum spurningum ósvarað

Skipulagsstofnun telur að 13 hektara landfylling við Elliðaárvog geti haft varanleg og óafturkræf áhrif á laxastofninn í Elliðaánum.

Vötn og ár lifna við

Stangaveiðitímabilið hefst formlega á morgun þegar veiðimenn fara að eltast við silung í vötnum og ám.