*

Sex þúsund laxar í net

Síðustu þrjú ár hafa veiðst á bilinu 6.000 til 6.800 laxar í net á ári sem er brot af því sem áður var.

Upprisa Selár í Vopnafirði

Eftir hamfaraflóð árið 2013 sem hafði mikil áhrif á lífríki Selár er áin nú að rétta úr kútnum.

Regnbogi í Elliðaám

Regnbogasilungur veiddist á Breiðunni í Elliðaánum fyrir skömmu — fiskurinn var drepinn en minkur rann á lyktina og tók hann.

Besta veiðin í fimm ár

Það sem af er sumri hafa flestir laxar komið á land í Þverá og Kjarrá.

Risalax í Aðaldalnum

Stjórnarformaður Arnarlax veiddi risalax í Laxá í Aðaldal.
Viðtalið

Netflix sýnir „Lof mér að falla" áhuga

Lof mér að falla sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto og er að vekja gríðarlega athygli erlendis.

Matur & vín

3% færri kaloríur af matseðlinum

Veitingahúsagestir í Bandaríkjunum panta 3% færri kaloríur ef fjöldi þeirra kemur fram á matseðlinum, samkvæmt rannsókn.

Menning

Netflix sýnir „Lof mér að falla" áhuga

Lof mér að falla sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto og er að vekja gríðarlega athygli erlendis.

Bleikjan lætur sjá sig

Eftir nokkurra ára niðursveiflu hefur nú orðið aukning í bleikjuveiði.

Hnúðlaxasumar

Aldrei hafa fleiri hnúðlaxar verið skráðir í veiðibækur en í fyrra eða alls 54.

Slepptu 20 þúsund löxum

Samkvæmt skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar veiddu stangaveiðimenn 46.656 laxa í fyrra.

„Fjandinn, ég elska Ísland“

David Beckham birtir mynd af sjálfum sér og Björgólfi Thor við veiðar í Norðurá.

Ókrýndur konungur veiðiþáttanna

Eggert Skúlason heldur eftir nokkra daga út á land til að taka upp nýja þáttaröð af Sporðaköstum.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Listin að veiða silung

Pálmi Gunnarsson skrifar um skordýragrúsk og silungsveiði.

Stærðin skiptir máli

Bubbi Morthens segir að stærð flugunnar skipti meira máli en litasamsetningin.

Risableikja úr Elliðavatni

Daníel Ernir Njarðarson veiddi eina stærstu bleikju sem veiðist hefur í Elliðavatni.

HM hefur áhrif á veiðileyfasölu

Umsjónarmaður Norðurár segir HM hafa áhrif á sölu veiðileyfa. Eigandi Lax-á segir íslenska markaðinn eins og eyðimörk.

Laxveiðin hefst 27. maí

Stangaveiði hefst í Þjórsá eftir um tvær vikur en áin var ein af spútnik ám síðasta árs.

Veiðihornið 20 ára

Veiðiverslunin gefa út veglegt blað sem er blanda af fróðleik um veiði og vöruúrvali verslunarinnar.