*

HM hefur áhrif á veiðileyfasölu

Umsjónarmaður Norðurár segir HM hafa áhrif á sölu veiðileyfa. Eigandi Lax-á segir íslenska markaðinn eins og eyðimörk.

Laxveiðin hefst 27. maí

Stangaveiði hefst í Þjórsá eftir um tvær vikur en áin var ein af spútnik ám síðasta árs.

Veiðihornið 20 ára

Veiðiverslunin gefa út veglegt blað sem er blanda af fróðleik um veiði og vöruúrvali verslunarinnar.

Veiði hafin í Þingvallavatni

Veiði í magnaðasta veiðivatni Íslands og líklega veraldar hófst í gær.

Ein albesta sjóbirtingsáin

Veitt er á þrjár stangir í Tungulæk á nær samfelldu veiðisvæði sem spannar tvo kílómetra.
Viðtalið

Lestur Finns í skammdeginu

Finnur Oddsson forstjóri Origo, áður Nýherja, las um Bezos og Musk, sálfræðinga með hagfræðiverðlaun og um Gráa manninn.

Matur & vín

Efna til samkeppni um þjóðlega rétti

Vilja þjóðlega rétti úr íslensku hráefni sem helst hafa sögu á bak við sig, bæði í gömlum og nýjum búningi og geta allir sent inn hugmyndir.

Menning

Lestur Finns í skammdeginu

Finnur Oddsson forstjóri Origo, áður Nýherja, las um Bezos og Musk, sálfræðinga með hagfræðiverðlaun og um Gráa manninn.

Stangveiðitímabilið er formlega hafið

Eins og svo oft áður hófst veiðin í Tungulæk með hvelli en 234 sjóbirtingum var landað á tveimur og hálfum degi.

Meðlþyngd fiska eykst í Laxárdal

Stangveiðifélag Rekjavíkur mun halda kynningarkvöld á föstudaginn þar sem fjallað verður um fiskinn í Laxárdal.

Fluguveiðisýning í Háskólabíói

Verslanir og veiðileyfasalar kynna vörur á sýningunni, sýndar verða veiðimyndir og haldin málstofa um sjókvíaeldi.

Veiðimenn hafa meira á milli handanna

Framkvæmdastjóri SVFR segir að sala veiðileyfa gangi betur en á sama tíma í fyrra.

Seldu veiðileyfi fyrir 363 milljónir

Rekstur SVFR hefur batnað til muna á síðustu árum, skuldir hafa lækkað og eigið fé er orðið jákvætt á nýjan leik.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Nýr leigutaki í Soginu

Veiðisvæðið við Syðri Brú er nú í umsjá Rafns Vals Alfreðssonar sem oft er kenndur við Miðfjarðará.

Veiði á framandi slóðum

Smám saman fer þeim veiðimönnum fjölgandi sem vilja prófa eitthvað nýtt og egna fyrir framandi fiskum í heitum löndum.

Bestu laxveiðiárnar

Síðasta sumar veiddust að meðaltali 128 laxar á stöng í íslenskum ám, sem er nokkuð minna en sumarið 2016.

Mest lesnu veiðifréttirnar 2017: 1-5

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.

Mest lesnu veiðifréttir ársins 2017: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Hafralónsá til Hreggnasa

Framkvæmdastjóri Hreggnasa segir Hafralónsá að mörgu leyti vera eins og smækkuð útgáfa af Selá í Vopnafirði.