*

Laxveiðin 2018 — samantekt

Samantekt á veiði í 50 laxveiðiám á Íslandi — miðað við veiði á stöng var Urriðafoss með flesta laxa eða 330.

Mest lesnu veiðifréttirnar 2018: 1-5

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.

Mest lesnu veiðifréttir ársins 2018: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Öll fjölskyldan á kafi í veiði

Harpa Hlín Þórðardóttir er mikil veiðikona og hefur stundað skotveiðar í rúman áratug.

Veiði dróst saman um þriðjung

Laxveiði í ám á Norðurlandi var töluvert verri í sumar en í fyrra.
Viðtalið

Seldu bíómiða fyrir 1,7 milljarða

Árið 2018 jukust tekjur íslenskra kvikmyndahúsa um 6,4% frá árinu áður.

Matur & vín

Klóa-bjór Borgar endurvakinn sem Kappi

Brugghúsið Borg hefur endurvakið umdeildan súkkulaðibjór sem Mjólkursamsalan gerði athugasemdir við í sumar.

Menning

Seldu bíómiða fyrir 1,7 milljarða

Árið 2018 jukust tekjur íslenskra kvikmyndahúsa um 6,4% frá árinu áður.

Sex þúsund laxar í net

Síðustu þrjú ár hafa veiðst á bilinu 6.000 til 6.800 laxar í net á ári sem er brot af því sem áður var.

Upprisa Selár í Vopnafirði

Eftir hamfaraflóð árið 2013 sem hafði mikil áhrif á lífríki Selár er áin nú að rétta úr kútnum.

Besta veiðin í fimm ár

Það sem af er sumri hafa flestir laxar komið á land í Þverá og Kjarrá.

Regnbogi í Elliðaám

Regnbogasilungur veiddist á Breiðunni í Elliðaánum fyrir skömmu — fiskurinn var drepinn en minkur rann á lyktina og tók hann.

Risalax í Aðaldalnum

Stjórnarformaður Arnarlax veiddi risalax í Laxá í Aðaldal.
Ferðalagið

Reynisfjara ein besta strönd í Evrópu

Reynisfjara í Vík í Mýrdal hefur verið valin ein besta strönd í Evrópu samkvæmt vefsíðunni flightnetwork.com

Bleikjan lætur sjá sig

Eftir nokkurra ára niðursveiflu hefur nú orðið aukning í bleikjuveiði.

Hnúðlaxasumar

Aldrei hafa fleiri hnúðlaxar verið skráðir í veiðibækur en í fyrra eða alls 54.

Slepptu 20 þúsund löxum

Samkvæmt skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar veiddu stangaveiðimenn 46.656 laxa í fyrra.

„Fjandinn, ég elska Ísland“

David Beckham birtir mynd af sjálfum sér og Björgólfi Thor við veiðar í Norðurá.

Ókrýndur konungur veiðiþáttanna

Eggert Skúlason heldur eftir nokkra daga út á land til að taka upp nýja þáttaröð af Sporðaköstum.

Listin að veiða silung

Pálmi Gunnarsson skrifar um skordýragrúsk og silungsveiði.