*

Helmingurinn þyngri en 8 pund

Gjöfulasti veiðistaður á svæði Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal var Spegilflúð og stærsti lax sumarsins veiddist á Breiðeyri.

Margar ár að verða uppseldar

Framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur segir að nánast sé uppselt í Hítará, Langá og Haukadalsá.

Salan er betri en í fyrra

Eigandi Lax-á segist vera búinn að selja um 90-95% af öllum veiðileyfum á háannatíma.

Auðjöfrar loka laxveiðiám

Færst hefur í aukana að erlendir auðmenn leigi laxveiðiár og hafi þær alfarið fyrir sig sjálfa.

Sturla sér um Laxá á Ásum

Veiðisvæði Laxár á Ásum stækkar mikið vegna þess að búið er að leggja Laxárvatnsvirkjun niður — stöngum fjölgar í fjórar.
Viðtalið

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.

Matur & vín

Víngæði falla í verði

Hvernig er best að búa sig undir vinstri stjórn, fari svo ólíklega að vinstri menn nái samstöðu um áætlun gegn hagvexti?

Menning

Uppselt á Ricky Gervais

Uppistand Ricky Gervais sem haldið verður í Eldborgarsalnum í Hörpu 20. og 21. apríl seldist upp á nokkrum mínútum í báðum tilfellum.

Sjö með meira en 200 laxa á stöng

Engin laxveiðiá skilaði fleiri löxum á stöng síðasta sumar en Ytri-Rangá en mesta niðursveiflan milli ára var í Andakílsá og Fnjóská.

Rjúpnaveiðin hafin

Skotveiðimönnum gekk misjafnlega um síðustu helgi en þá hófst rjúpnaveiðitímabilið.

Stórlaxasumar í Aðaldalnum

Formaður Veiðifélags Laxár segir að líklega hafi veiðst á annað hundrað 100 sentímetra laxar í ánni sumar.

Orri í frægðarhöll veiðimanna

Orri Vigfússon er nú kominn í hóp með Ernest Hemingway, Wulff-hjónunum og fleiri frægum veiðimönnum.

Við árbakkann á Stöð 2

Eftir viku verður fyrsti veiðiþáttur af fjórum í umsjá Gunnars Benders og Steingríms Jóns Þórðarsonar sýndur á Stöð 2.
Ferðalagið

Siglt um Dóná á aðventunni

Íslendingar streyma í skipulagðar aðventuferðir til Evrópu að skoða jólamarkaði og njóta lífsins.

„Það bara rignir ekki"

Maður hefur upplifað mörg þurrkasumrin en nú tekur steininn úr segir Haraldur Eiríksson.

Laxar í felum

Vatnsleysi, sólskin og mikill hiti hefur litað veiðina á Suðvestur- og Vesturlandi í sumar.

Ævintýraveiði í Kjarrá

Til að veiða í efri hluta Kjarrár þurfa veiðimenn að leggja á sig þriggja tíma stífa reið.

Eins og að mæta Mike Tyson

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens átti ótrúlega veiði á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal fyrr í mánuðinum.

Átta hundruð laxa vika í Ytri-Rangá

Enn er rífandi gangur í laxveiðinni og nýjar veiðitölur sýna að fimm laxveiðiár eru komnar yfir þúsund laxa.

105 sentímetra risi á Spegilflúð

Veiddi stórlax nákvæmlega 74 árum eftir að stærsti stangarveiddi lax Íslands var dreginn á land.