Þegar framboðsfrestur rann út höfðu 15 manns skilað inn framboði.

Prófkjör í Suðvesturkjördæmi fer fram 10. september næstkomandi.

Eftirfarandi aðilar hafa tilkynnt yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um þátttöku í prófkjöri flokksins:

  • Ásgeir Einarsson – stjórnmálafræðingur og verkefnastjóri
  • Bjarni Benediktsson – fjármálaráðherra
  • Bryndís Haraldsdóttir – bæjarfulltrúi
  • Bryndís Loftsdóttir – hjá Félagi íslenskra bókaútgefanda
  • Elín Hirst – alþingismaður
  • Helga Ingólfsdóttir – bókari og bæjarfulltrúi
  • Jón Gunnarsson – alþingismaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir – bæjarfulltrúi, skrifstofustjóri og varaþingmaður
  • Kristín Thoroddsen – varabæjarfulltrúi og flugfreyja
  • Óli Björn Kárason – ritstjóri og útgefandi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson – framkvæmdastjóri
  • Tinna Dögg Guðlaugsdóttir – framkvæmdastjóri og meistaranemi í lögfræði
  • Viðar Snær Sigurðsson – öryrki
  • Vilhjálmur Bjarnason – alþingismaður
  • Vilhjálmur Bjarnason – löggiltur fasteignasali og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna