*

fimmtudagur, 23. maí 2019
Innlent 6. desember 2018 08:34

17% minni áhugi á Íslandi

Greining frá Svartagaldri leiðir í ljós að um 17% samdráttur var í október á leitum ferðamanna að ferðum til Íslands.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Greining frá markaðsrannsóknarfyrirtækinu Svartagaldri leiðir í ljós að um 17% samdráttur var í október á leitum ferðamanna að ferðum til Íslands ef miðað er við október í fyrra. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Í október síðastliðnum voru leitirnar 397 þúsund þær voru 480 þúsund í október í fyrra. 

Þór Matthíasson, þróunarstjóri Svartagaldurs segir að skýr tenging sé milli leitar að ferðum til Íslands og komu ferðamanna hingað til lands.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim