*

mánudagur, 22. apríl 2019
Fólk 12. júní 2011 18:01

Ægir nýr mannauðsstjóri hjá Skýrr

Ægir Már Þórisson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðssviðs Skýrr.

Ritstjórn
Ægir Már Þórisson
Haraldur Jónasson

Ægir Már Þórisson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðssviðs Skýrr. Ægir Már kemur til Skýrr frá Capacent þar sem hann hefur starfað frá árinu 2001 sem ráðgjafi, mannauðsstjóri árin 2005- 2009 og framkvæmdastjóri  ráðgjafar undanfarin tvö ár.

Ægir Már er með B.A. í sálfræði og Cand. Psych í vinnusálfræði frá Háskóla Íslands. Hann er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Áhersla hans í ráðgjöf hjá Capacent snerist einkum um málefni sem tengjast mannauðsmálum, svo sem frammistöðumat, starfsmannaval og fyrirtækjamenningu.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim