*

sunnudagur, 20. janúar 2019
Sjónvarp 12. október 2016 17:27

Afkomandi rallbíla

Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Viðskiptablaðsins, tók Mitsubishi Outlander PHEV tvinnbíl í reynsluakstur.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Viðskiptablaðsins, ók Mitsubishi Outlander PHEV tvinnbíl frá Reykjavíkur til  Ísafjarðar og til baka. Hann reyndi bílinn við ýmsar aðstæður á vestfirskum fjallvegum og malarvegum og reyndi að leggja mat á kosti og galla bílsins, sem getur annað hvort ekið á rafmagni, bensíni eða hvoru tveggja.

Mitsubishi Outlander PHEV er stór 5 manna fjórhjóladrifin jepplingur, að ofan er 14 mínútna langt myndband af þessari ferð.