*

föstudagur, 19. apríl 2019
Fólk 11. febrúar 2019 12:16

Ágúst til PwC

Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hóf nýlega störf hjá PwC.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hóf nýlega störf hjá PwC. Ágúst hefur að undanförnu rekið sína eigin endurskoðunarskrifstofu og sinnt ýmsum verkefnum í reikningsskilum, ráðgjöf og endurskoðun. Hann hefur sameinað rekstur sinn við PwC.

Ágúst hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu. Starfaði hjá Deloitte í Reykjavík og New York í 18 ár, var í slitastjórn Byrs sparisjóðs og hefur setið í hinum ýmsu stjórnum og nefndum, einkum hjá fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum.

Ágúst lauk Cand. Oecon. prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.  Hann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2010.

Stikkorð: PwC Ágúst Kristinsson
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim