*

mánudagur, 21. janúar 2019
Sjónvarp 25. september 2014 15:09

Áhafnir og fjölskyldur ánægðar

Tryggingamiðstöðin kynnir forvarnarstarf félagsins á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Forvarnarstarf fyrir sjómenn hefur gengið vonum framar og viðtökurnar verið góðar. Þetta segir Sigurður Viðarsson, forstjóri TM. Félagið hefur á undanförnum árum reynt að efla forvarnir í tengslum við heilsu og mataræði sjómanna og hafa áhafnir og fjölskyldur þeirra tekið þessu mjög vel.