*

mánudagur, 22. apríl 2019
Innlent 14. ágúst 2018 12:22

Áhafnamál Indlandsflugs WOW kynnt bráðlega

Í lok þessa árs hefst áætlunarflug WOW air til Nýju-Delí í Indlandi og verður þetta fyrsta beina flugið héðan til Asíu.

Ritstjórn
Flugvélar WOW air.
Haraldur Guðjónsson

Í lok þessa árs hefst áætlunarflug WOW air til Nýju-Delí í Indlandi og verður þetta fyrsta beina flugið héðan til Asíu. Þetta kemur fram á vef Túrista

Í flugið mun WOW air notast við nýjar Airbus 330 breiðþotur og líkt og ekki er útilokað að um borð verði indverskar áhafnir að störfum.

Aðspurð um hvort ákvörðun hafi verið tekin um þessi mál þá segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, í viðtali við Túrista að félagið muni senda frá sér nánari upplýsingar um þessi mál á næstu vikum.

Stikkorð: WOW air
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim