*

föstudagur, 26. apríl 2019
Innlent 19. ágúst 2018 15:04

Ákvörðun tekin í lok árs

Að sögn formanns KSÍ mun endanleg ákvörðun um uppbyggingu nýs Laugardalsvallar liggja fyrir í lok þessa árs eða byrjun þess næsta.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Fyrr á þessu ári samþykktu íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og KSÍ að stofna undirbúningsfélag um mögulega uppbyggingu nýs Laugardalsvallar. Að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, er vinna fram undan hjá undirbúningsfélaginu við að taka lokaskrefin áður en endanleg ákvörðun verður tekin. 

„Vonandi verðum við í stöðu til að taka ákvörðun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Það er sá tímarammi sem var hugsaður til þess að ljúka þessari vinnu," segir Guðni.

Stikkorð: KSÍ Laugardalsvöllur
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim