*

þriðjudagur, 21. maí 2019
Innlent 13. apríl 2019 09:01

Aldahvörf

Senn líður að 25 ára afmæli Viðskiptablaðsins og því gaman að athuga hvernig fjölmiðlamarkaðurinn hefur þróast.

Ritstjórn

Senn líður að 25 ára afmæli Viðskiptablaðsins og því gaman að athuga hvernig fjölmiðlamarkaðurinn hefur þróast hvað tekjur varðar á þessum umhleypingatímum.

Að ofan er miðað við hlutfallslegar tekjur þeirra, reiknaðar út frá árinu 2017. Þar hafa mestu sviptingarnar verið hjá prentmiðlum, en dagblöðin urðu fyrir feiknahöggi með hruninu, sem þau hafa ekki jafnað sig á.

Ekki kemur á óvart hve netmiðlar hafa sótt sig (þó að tekjurnar séu enn frekar rýrar), en ljósvakamiðlar einkageirans hafa ekki undan neinu að kvarta. Ekki frekar en RÚV þar sem tekjustraumurinn haggast varla aldarfjórðunginn allan.

Stikkorð: Fjölmiðlar
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim