*

laugardagur, 16. febrúar 2019
Sjónvarp 30. desember 2013 13:29

Andri: Án starfsfólksins værum við ekki neitt

Ölgerðin hlýtur Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins í ár. Andri Þór segir þetta vera skemmtilegan endi á 100 ára afmælisári.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Viðskiptaverðlaun ársins fara í ár til Ölgerðarinnar. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, tók við viðurkenningunni á Hótel Sögu fyrr í dag. 

Andri segir þetta vera viðurkenningu á því að fyrirtækið sé að gera hlutina rétt og þakkar starfsfólki sínu fyrir.