mánudagur, 8. febrúar 2016
Innlent 20. ágúst 2012 17:09

Arion banki: Enginn aftökulisti til

Upplýsingafulltrúi Arion banka segir ásakanir Víglundar Þorsteinssonar ekki standast. Enginn aftökulisti sé til.

Hallgrímur Oddsson
Víglundur Þorsteinsson
<p>Haraldur Gu&eth;ni Ei&eth;sson, uppl&yacute;singafulltr&uacute;i Arion banka, segir a&eth; ekki s&eacute; til neinn &bdquo;aft&ouml;kulisti&ldquo; innan bankans. Allt tal um sl&iacute;kt s&eacute; fr&aacute;leitt. Markmi&eth; bankans s&eacute; a&eth; h&aacute;marka endurheimtur og &thorn;a&eth; s&eacute; hagur hans a&eth; hj&aacute;lpa &thorn;eim fyrirt&aelig;kjum sem eru rekstrarh&aelig;f. &THORN;a&eth; &thorn;j&oacute;ni ekki hagsmunum bankans a&eth; ganga &aacute; fyrirt&aelig;ki sem geta sta&eth;i&eth; &iacute; skilum.&nbsp;</p> <p>V&iacute;glundur &THORN;orsteinsson, fyrrum stj&oacute;rnarforma&eth;ur B.M. Vall&aacute;, h&eacute;lt <a href="../../../../frettir/75317/">bla&eth;amannafund</a> &iacute; dag &thorn;ar sem hann saka&eth;i Arion banka um a&eth; mismuna skuldunautum s&iacute;num. Hann sag&eth;i a&eth; B.M. Vall&aacute; hafi veri&eth; &aacute; &bdquo;aft&ouml;kulista&ldquo; yfir &thorn;&aacute; sem ganga skyldi &aacute; til &aacute;vinnings fyrir skilanefnd Kaup&thorn;ings. Fyrir &thorn;a&eth; fengi Arion banki &thorn;&oacute;knun sem n&aelig;mi 25% af endurheimtum.</p> <p>&bdquo;&Iacute; langflestum tilvikum hefur fj&aacute;rhagsleg endurskipulagning fari&eth; fram &iacute; samvinnu vi&eth; eigendur f&eacute;laganna. &Iacute; nokkrum tilvikum var ekki hj&aacute; &thorn;v&iacute; komist a&eth; bankinn t&aelig;ki f&eacute;lag yfir e&eth;a &thorn;a&eth; f&aelig;ri &iacute; &thorn;rot eins og raunin var&eth; &iacute; tilfelli BM Vall&aacute; hf.,&ldquo; segir Haraldur Gu&eth;ni. &nbsp;</p> <p>Haraldur Gu&eth;ni segir a&eth; me&eth; listanum v&iacute;si V&iacute;glundur l&iacute;klegast til lista yfir 40 st&aelig;rstu skuldara bankans vi&eth; yfirt&ouml;ku Arion banka &aacute; eignum gamla bankans. &Aacute; &thorn;eim lista hafi veri&eth; b&aelig;&eth;i g&oacute;&eth; og sl&aelig;m l&aacute;n en Haraldur tekur fram a&eth; hann geti ekki tj&aacute;&eth; sig um m&aacute;lefni einstakra fyrirt&aelig;kja. Listinn s&eacute; hins vegar &aacute; engan h&aacute;tt &bdquo;aft&ouml;kulisti&ldquo;, a&eth;eins eignir sem st&ouml;&eth;u a&eth; baki skuld gamla bankans.&nbsp;</p> <p>&bdquo;Hva&eth; var&eth;ar lista yfir fyrirt&aelig;ki &thorn;&aacute; var &thorn;a&eth; &thorn;annig a&eth; vi&eth; stofnun Arion banka undir &aacute;rslok 2008 &thorn;egar tilteknar eignir og skuldir voru yfirf&aelig;r&eth;ar fr&aacute; Kaup&thorn;ingi yfir til bankans var &aacute;greiningur um vir&eth;i eignanna. &Aacute;greiningurinn endurspegla&eth;i &thorn;&aacute; miklu &oacute;vissu sem &aacute; &thorn;essum t&iacute;ma var r&iacute;kjandi um st&ouml;&eth;u fj&ouml;lmargra &iacute;slenskra fyrirt&aelig;kja. &nbsp;Til a&eth; leysa &aacute;greininginn var sami&eth; um a&eth; eftir flutning eignanna til Arion banka myndi Kaup&thorn;ing skulda Arion banka.</p> <p>Jafnframt var kve&eth;i&eth; &aacute; um &thorn;a&eth; &iacute; samkomulaginu a&eth; ef vir&eth;i 40 st&aelig;rstu fyrirt&aelig;kjal&aacute;na sem yfirf&aelig;r&eth; voru ykist &aacute; n&aelig;stu &aacute;rum &thorn;&aacute; myndi &aacute;kve&eth;i&eth; hlutfall &thorn;eirrar vir&eth;isaukningar koma til l&aelig;kkunar &aacute; &thorn;essari skuld Arion banka. &THORN;essi 40 fyrirt&aelig;kjal&aacute;n voru allt fr&aacute; &thorn;v&iacute; a&eth; vera mj&ouml;g g&oacute;&eth; l&aacute;n sem innheimtast a&eth; fullu til l&aacute;na &thorn;ar sem l&iacute;kur &aacute; endurheimtum voru takmarka&eth;ar. Hvort veri&eth; er a&eth; v&iacute;sa til &thorn;essa lista veit &eacute;g ekki en hagur Arion banka hva&eth; var&eth;ar &thorn;essi fyrirt&aelig;ki, sem og &ouml;ll &ouml;nnur fyrirt&aelig;ki sem eru &iacute; vi&eth;skiptum vi&eth; bankann, felst einfaldlega &iacute; framt&iacute;&eth;arvelgengni &thorn;eirra,&ldquo; segir hann &iacute; skriflegu svari vi&eth; fyrirspurn Vi&eth;skiptabla&eth;sins um m&aacute;li&eth;.</p> <p>&Iacute; yfirl&yacute;singu V&iacute;glundar er v&iacute;sa&eth; &iacute; sk&yacute;rslu fj&aacute;rm&aacute;lar&aacute;&eth;herra um endurreisn vi&eth;skiptabankanna fr&aacute; marsm&aacute;nu&eth;i 2011, &thorn;ar sem kemur fram a&eth; Kaup&thorn;ing skulda&eth;i n&yacute;ja bankanum 38 milljar&eth;a kr&oacute;na. &bdquo;&Aacute; bls. 50-58 &iacute; sk&yacute;rslunni er &thorn;v&iacute; l&yacute;st hvernig &iacute;slenska r&iacute;ki&eth; afhenti skilanefnd Kaup&thorn;ings, sem fulltr&uacute;a erlendra kr&ouml;fuhafa, n&yacute;ja bankann og gaf &thorn;eim vei&eth;ileyfi &aacute; skuldara til a&eth; l&aacute;ta &thorn;&aacute; standa undir skuldum skilanefndarinnar. Til a&eth; n&aacute; &aacute;rangri er lj&oacute;st a&eth; ekkert jafnr&aelig;&eth;i var gagnvart skuldurum heldur var s&oacute;tt a&eth; &thorn;eim sem fengur var &iacute;, einstaklingum jafnt sem fyrirt&aelig;kjum," segir &iacute; yfirl&yacute;singunni.</p>
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.