*

mánudagur, 21. janúar 2019
Innlent 26. júní 2018 16:07

Arion lækkar um tæp 4%

Hlutabréfaverð í Arion banka lækkaði mest á mörkuðum í dag eða um 3,95% í 251 milljóna króna viðskiptum.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Hlutabréfaverð í Arion banka lækkaði mest á mörkuðum í dag eða um 3,95% í 251 milljóna króna viðskiptum. Næst mest lækkaði Eimskip eða um 1,42% í 127 milljona króna viðskiptum. 

Mesta hækkunin var hjá Sjóvá eða 0,18% í 17 milljóna króna viðskiptum. 

Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,65%.