*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Innlent 9. maí 2017 14:09

Ársfundur Starfsafls - myndir

Góð mæting var á ársfund Starfsafls, en sjóðurinn greiddi út 190 milljónir króna í styrki árið 2016.

Ritstjórn

Um daginn var haldinn ársfundur Starfsafls á  Vox Club á Hilton Nordica.  Góð mæting var á fundinn enda fjölbreytt flóra erinda á dagskrá fundarins.

Sjóðurinn greiddi árið 2016 út styrki fyrir 190 milljónir króna, þarf af 37 milljónir til 80 fyrirtækja og skilaði hagnaði upp á 58,9 milljónir.  Myndirnar tala sínu máli. 

   

 

 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim