*

mánudagur, 22. apríl 2019
Fólk 21. september 2017 14:25

Ásta Björk til SFS

Ásta Björk Sigurðardóttir hefur gengið til liðs við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Ásta vann sem hagfræðingur í greiningu Íslandsbanka á árunum 2009 – 2017. Þar áður starfaði hún á efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins, frá 2003 – 2007. Ásta mun sinna vinnu við hagfræðilegar greiningar á rekstrarumhverfi sjávarútvegsins.

Ásta er með BS gráðu í hagfræði og MS gráðu í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands. Stúdentsprófi lauk hún af náttúrufræðibraut Fjölbrautarskóla Suðurlands.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim