*

mánudagur, 22. apríl 2019
Innlent 19. júní 2018 19:03

Audi ræður nýjan forstjóra tímabundið

Ráðningin kemur til vegna handtöku Rupert Stadler, forstjóra Audi.

Ritstjórn

Abraham Schot hefur verið ráðinn forstjóri Audi tímabundið, en eins og Viðskiptablaðið greindi frá í gær þá var Rupert Stadler, forstjóri fyrirtækisins handtekinn í gær vegna svindls í útblástursmælingum dísel bíla Audi.

Að sögn fyrirtækisins hefur Stadler óskað eftir því að vera leystur undan stöðu sinni innan stjórnar Audi og móðurfyrirtækisins, Volkswagen.

Audi hefur ákveðið að víkja Stadler tímabundið til hliðar þar til að ástæður handtöku hans liggja betur fyrir.

Stikkorð: Audi VW Rupert Stadler
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim