*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Innlent 18. júní 2018 17:32

Bann við vinnu í Kópavogi

Vinnueftirlitið hefur nú lagt bann við vinnu á byggingarvinnustaðnum Urðarhvarfi 6 í Kópavogi.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Vinnueftirlitið hefur nú lagt bann við vinnu á byggingarvinnustaðnum Urðarhvarfi 6 í Kópavogi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Vinnueftirlitsins

Meðal annars kemur fram að fallvarnir við svalir séu óviðunandi. 

Fram kemur að fyrirtækið skuli tilkynna vinnueftirlitinu um úrbætur og útfærslu þeirra innan tilgreinds tímafrests. Annars verði framkvæmdir stöðvaðar. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim