*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Innlent 19. september 2018 14:20

Banna vinnu hjá Ríkiseignum

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað kom í ljós að aðbúnaður var ekki í samræmi við lög og reglur.

Ritstjórn
Þjóðmenningarhúsið
Höskuldur Marselíusarson

Vinnueftirlitið hefur bannað vinnu hjá Rikiseignum við Þjóðmenningarhúsið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vinnueftirlitsins

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað að Hverfisgötu 15 í Reykjavík, kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.

Öll vinna var bönnuð á vinnupöllum við bygginguna, nema til lagfæringar á þeim, þar sem lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin.

Stikkorð: Vinnueftirlitið