*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Innlent 19. september 2018 14:20

Banna vinnu hjá Ríkiseignum

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað kom í ljós að aðbúnaður var ekki í samræmi við lög og reglur.

Ritstjórn
Þjóðmenningarhúsið
Höskuldur Marselíusarson

Vinnueftirlitið hefur bannað vinnu hjá Rikiseignum við Þjóðmenningarhúsið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vinnueftirlitsins

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað að Hverfisgötu 15 í Reykjavík, kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.

Öll vinna var bönnuð á vinnupöllum við bygginguna, nema til lagfæringar á þeim, þar sem lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin.

Stikkorð: Vinnueftirlitið
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim