*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 9. apríl 2015 12:57

Beckham leigði Búlluna í London

Knattspyrnustjarnan David Beckham leigði Hamborgarabúlluna í London fyrir afmæli sonar síns.

Ritstjórn
european pressphoto agency

Knattspyrnugoðið David Beckham leigði Hamborgarabúlluna í London fyrir afmæli sonar síns, en þetta staðfestir Tómas Tómasson, stofnandi Hamborgarabúllunnar, í samtali við Séð og heyrt.

Feðgarnir hafa verið tíðir gestir á staðnum. Sonur hans, Romeo, átti svo afmæli um daginn og leigði Beckham staðinn undir afmælisveisluna.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim