*

sunnudagur, 26. maí 2019
Fólk 29. nóvember 2018 13:59

Benedikt verður lögfræðingur SVÞ

Lárus hættir hjá SVÞ eftir tæplega 8 ár í starfi og Benedikt S. Benediktsson úr fjármálaráðuneytinu tekur við.

Ritstjórn
Benedikt S. Benediktsson er nýr lögfræðingur SVÞ
Aðsend mynd

Lárus M. K. Ólafsson, sem gengt hefur starfi lögfræðings SVÞ s.l. sjö og hálft ár mun láta af störfum þann 1. febrúar næstkomandi segir í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu.

Benedikt S Benediktsson, hefur verið ráðinn lögfræðingur í hans stað, og mun hann hefja störf eigi síðar en 1. mars næstkomandi. Benedikt kemur frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, en hann hefur undanfarin fjögur ár gengt stöðu stérfræðings á skrifstofu skattamála innan ráðuneytisins, en áður starfaði Benedikt á nefndasviði Alþingis.

Þar áður starfaði hann í til skamms tíma sem lögfræðingur í hjá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna. Á árunum 2006 til 2008 vann hann sem lögfræðingur hjá KPMG. Benedikt er með Mag. Jur próf í lögfræði frá Háskóla Íslands, en hann kláraði stúdentspróf árið 1994 frá Menntaskólanum á Egilsstöðum.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim